Rauðkál

Fréttamynd

Heimalagað rauðkál og rauðvínssósa

Eplin og rauðkálið er skorið niður, þetta er sett í pott ásamt smjöri og blandað vel saman. Þá er restinni blandað saman við og soðið við vægan hita í c.a 1 ½ - 2 tíma. Hræra þarf reglulega í pottinum.

Matur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.