Körfuboltakvöld

Röddin á Króknum er fjórtán ára „fæddur performer“
Það voru ekki bara yfirburðir hjá Tindastól inn á vellinum á móti Val í öðrum leik lokaúrslitanna heldur áttu þeir sem fyrr stúkuna líka. Sá sem kemur liðinu og stuðningsmönnunum í gang í kynningunni er yngri en flestir halda sem heyra hann fara á kostum.

„Veit vel að með því að ræða körfubolta í sjónvarpinu þá vill fólk sjá hvað maður sjálfur gerir“
Kjartan Atli Kjartansson, sem verið hefur umsjónarmaður Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport um árabil, hefur ákveðið að gerast meistaraflokksþjálfari að nýju. Hann stýrir karlaliði Álftaness á næstu leiktíð, fyrir uppeldisfélagið sitt, og ætlar sér að koma því í Subway-deildina sem hann fjallar um í hverri viku.

Ræddu punghögg Halldórs: „Á bara að skammast sín og fara í burtu“
Leikar eru farnir að æsast í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta og litlu munaði að upp úr syði í Keflavík á föstudag eftir fantabrögð Halldórs Garðars Hermannssonar.

Sjáðu körfuna sem gerði út um úrslitakeppnisdraum Blika
Lokaumferð Subway-deildar karla bauð upp á mikla dramatík en hún var hvergi meiri en í Smáranum þar sem Breiðablik tók á móti Stjörnunni.

Körfuboltakvöld með alla leikina í beinni
Klukkan 19.15 hefst lokaumferðin í Subway-deild karla og ríkir mikil spenna fyrir kvöldinu enda mikið undir.

Sjáðu fagnaðarlætin er Fjölnir fékk fyrsta titilinn í hendurnar
Fjölnir er deildarmeistari Subway-deildar kvenna í körfubolta. Um er að ræða fyrsta titil félagins í boltagrein. Farið var yfir fagnaðarlætin og frammistöðu Fjölnis í vetur í Körfuboltakvöldi að leik loknum.

Ekki hrifnir af Manderson: „Veit ekkert hvað ég á að segja um þennan gæja“
Isaiah Manderson átti sinn besta leik fyrir KR þegar liðið vann Þór á Akureyri á sunnudaginn. Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds eru samt langt frá því að vera hrifnir af leikmanninum.

Segja Milka þyngri, hægari og fullan af söknuði
Eftir að hafa verið einn albesti leikmaður efstu deildar Íslands í körfubolta síðustu tvö tímabil hefur Dominykas Milka ekki náð að láta ljós sitt skína eins vel í vetur. Litháinn var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær.

Körfuboltakvöld: Sigtryggur Arnar á spjöld sögunnar á Króknum
Sigtryggur Arnar Björnsson var atkvæðamikill í stórsigri Tindastóls á Keflavík í 20.umferð Subway deildarinnar í körfubolta á dögunum.

Körfuboltakvöld: Framlenging 20.umferðar
Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar.

Körfuboltakvöld: Ungir KR-ingar að taka lyklavöldin
KR-ingarnir Þorvaldur Orri Árnason og Veigar Áki Hlynsson hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í Subway deildinni í körfubolta í vetur.

Körfuboltakvöld: Nýtt félagsmet Íslandsmeistaranna
Þór frá Þorlákshöfn er ríkjandi Íslandsmeistari í körfubolta og verða að teljast líklegir til að verja titilinn.

Körfuboltakvöld: Framlenging 19.umferðar
Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar.

Körfuboltakvöld: Þeir elstu til að ná þrefaldri tvennu
Hlynur Bæringsson spilaði frábærlega í sigri Stjörnunnar á Grindavík í 19.umferð Subway deildarinnar í körfubolta.

Flottustu tilþrif vikunnar í Subway deildinni
Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudag þar sem þeir fóru yfir 19.umferð Subway deildarinnar.

Framlengingin: Er Milka í besta fimm manna liði Keflavíkur?
Framlengingin var á sínum stað í seinasta þætti af Subway Körfuboltakvöldi þar sem stjórnandi þáttarins, Sigurður Orri Kristjánsson, og sérfræðingarnir fóru um víðan völl.

Körfuboltakvöld um Keflavík: „Voru litlir og ekkert að frétta hjá þeim“
Keflavík tapaði nokkuð örugglega fyrir Val í síðust umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Liðið hefur nú tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum og er í smá brasi. Farið var yfir vandræði Keflvíkinga í Körfuboltakvöldi á fösudagskvöld.

Finnst Everage vera besti sóknarmaður Subway-deildarinnar
Everage Richardson átti enn einn stórleikinn þegar Breiðablik sigraði Grindavík, 104-92, í Subway-deild karla á föstudaginn.

Körfuboltakvöld: Bestu tilþrif umferðarinnar
Að venju var farið yfir bestu tilþrif umferðarinnar í Subway Körfuboltakvöldi. Troðslur, fallegar sendingar og skemmtileg skot fylla tilþrifin að þessu sinni. Þau má sjá í myndbandinu hér að neðan.

„Ragnar tók bara skrefið í það að verða frábær varnarmaður“
„Við ætlum að kíkja á Ragnar Örn Bragason, Breiðhyltinginn knáa sem er búinn að búa sér til heimili í Þorlákshöfn,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson í seinasta þætti af Subway Körfuboltakvöldi, en Ragnar átti stórgóðan leik í öruggum sigri Þórsara gegn Keflvíkingum í gærkvöldi.