Skíðaíþróttir Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Íslenski skíðamaðurinn Jón Erik Sigurðsson átti frábæra helgi í Levi í Finnlandi en hann náði þá í gull og silfurverðlaun á tveimur alþjóðlegum FIS-mótum. Sport 23.11.2025 17:11 Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Bandaríska skíðagoðsögnin Mikaela Shiffrin fagnaði sigri í fyrsta svigmóti heimsbikarsins sem er eitthvað sem við höfum séð margoft áður. Það er ekki hægt að segja það sama um verðlaunaafhendinguna sem hefur skapað þessu árlega móti mikla sérstöðu. Sport 17.11.2025 08:32 Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Formaður umhverfis- og skipulagsráðs segir ekki til fjármagn til að bregðast við óþægindum sem íbúar í Dalhúsum í Grafarvogi verða fyrir vegna mikillar aðsóknar að skíðasvæðinu í Húsahverfi. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins harma að tillaga þeirra um úrbætur á svæðinu hafi verið felld á fundi ráðsins. Innlent 13.11.2025 22:09 Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Skíðaskotfimistjarnan Julia Simon hefur verið dæmd í sex mánaða bann af aganefnd franska skíðasambandsins, FFS, en bannið er það stutt að hún getur keppt á Ólympíuleikunum á næsta ári. Sport 7.11.2025 08:31 Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Franska skíðaskotfimistjarnan Julia Simon hlaut í dag dóm fyrir að hafa meðal annars stolið og notað greiðslukort liðsfélaga síns í franska landsliðinu. Sport 24.10.2025 15:02 Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Alpaskíðakonan Marta Bassino varð fyrir miklu áfalli í vikunni eftir að ljóst varð að slys á æfingu myndi ræna hana möguleikann á því að keppa á Ólympíuleikum á heimavelli. Sport 23.10.2025 22:32 Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Norskir skíðaskotfimimenn hafa tekið þá sérstöku ákvörðun að fljúga með einkaþyrlu á næstu keppni sína. Sport 18.10.2025 07:31 Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, eða Hófí Dóra, stóð uppi sem sigurvegari í samanlagðri keppni Suður-Ameríkubikarsins í bruni og risasvigi í Síle. Þessi fremsta skíðakona landsins segir niðurstöðuna koma skemmtilega á óvart og hún mun taka stórt skref upp heimslistann. Sport 2.10.2025 16:45 Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sænska skíðagöngukonan Linn Svahn upplifði mikla martröð í hálft ár eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í aðdraganda heimsmeistaramótsins á skíðum í byrjun ársins. Sport 1.10.2025 08:30 Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Matteo Franzoso, ítalskur skíðamaður, lést eftir árekstur á æfingu í Síle á laugardaginn. Hann hefði orðið 26 ára í dag. Sport 16.9.2025 08:02 Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Miklar líkur eru á því að kærustuparið Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir og Dagur Benediktsson muni bæði keppa fyrir hönd Íslands á Vetrarólympíuleikunum á Ítalíu í byrjun næsta árs. Sport 26.8.2025 07:03 Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Finnski skíðaskotfimikappinn Arttu Heikkinen, fyrrverandi heimsmeistari ungmenna, hefur verið ákærður fyrir að skjóta guðföður sinn þegar þeir voru á fuglaveiðum. Sport 17.8.2025 23:15 Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttakona á Ríkissjónvarpinu, gekkst undir margþætta aðgerð á vinstra hné í gær eftir að hafa slasast á fjallaskíðum á Snæfellsjökli um liðna páska. Hún segist nú vera á batavegi og stefnir á að mæta aftur til starfa í október. Lífið 15.8.2025 12:07 Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Alþjóða skíðasambandið (FIS) vill dæma tvo norska skíðastökkvara í bann fyrir aðkomu þeirra að saumaskandalnum svokallaða. Sport 11.8.2025 11:30 Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Klifurfélagi Ólympíumeistarans og skíðaskotfimidrottningarinnar Lauru Dahlmeier hefur sagt frá því sem kom fyrir þegar þær voru að klifra saman erfiða klifurleið upp Laila Peak í Pakistan. Sport 1.8.2025 08:21 Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Þýska skíðaskotfimidrottningin og Ólympíumeistarinn Laura Dahlmeier fannst látin í dag eftir að hafa orðið fyrir grjóthruni í fjallgöngu í Pakistan. Sport 30.7.2025 13:15 Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Þýska skíðaskotfimigoðsögnin Laura Dahlmeier slasaðist illa í fjallgöngu í Pakistan en óttast er um líf hennar. Sport 30.7.2025 07:30 Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Audun Grønvold, norskur ólympíumedalíuhafi á skíðum, lést í nótt af sárum sínum eftir að hafa orðið fyrir eldingu við sumarbústað sinn á laugardaginn sem leið. Hann var 49 ára gamall. Sport 16.7.2025 14:43 „Erfiðasti tíminn í mínu lífi“ Skíðastökkvararnir Johann André Forfang og Marius Lindvik voru svörtu sauðirnir í norskum íþróttum í vetur eftir að þeir voru báðir dæmdir úr keppni fyrir svindl. Sport 29.6.2025 09:30 Alþjóða skíðasambandið tekur upp gult og rautt spjald Við þekkjum gulu og rauðu spjöldin úr boltaíþróttunum en nú verða þau einnig tekin upp í skíðaheiminum. Sport 4.6.2025 06:32 Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Lík fimm skíðamanna fundust nærri skíðasvæðinu í Zermatt í svissnesku Ölpunum í dag. Skíðasvæðið er vinsælt meðal ferðamanna. Erlent 25.5.2025 14:49 „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Fréttakona Ríkisútvarpsins segist þakklát snjósleðaköppum eftir að hún slasaðist illa á fæti á fjallaskíðum á jökli um Páskana. Hún verður frá vinnu í nokkrar vikur, erfiðast sé að geta ekki sinnt börnunum. Lífið 2.5.2025 22:15 Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttakona á Ríkissjónvarpinu, slasaðist á fjallaskíðum á Snæfellsjökli um liðna páska, margbraut á sér ökklann og sleit liðband og krossband. Hún bíður nú aðgerðar. Lífið 2.5.2025 07:59 Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Hús foreldra rússneska skíðagöngukappans Aleksandr Bolshunov gereyðilagðist í árás Úkraínumanna í nótt. Sport 26.4.2025 11:40 Átján ára skíðakona lést á æfingu Franska skíðakonan Margot Simond er látin eftir slys á æfingu í frönsku Ölpunum. Sport 25.4.2025 06:31 Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Fertugustu og níundu Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum hefjast í dag í Hlíðarfjalli við Akureyri. Formaður Andrésarnefndar segir að á tímabili hafi litið út fyrir að slæmt snjófæri myndi setja strik í reikninginn en nú sé útlit fyrir að metþátttaka verði á leikunum. Innlent 23.4.2025 12:02 Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Skíðavertíðinni í Bláfjöllum er lokið í vetur. Í tilkynningu frá skíðasvæðinu kemur fram að vegna þess að ekkert snjóaði um helgina séu allar skíðaleiðir í sundur á einum eða fleiri stöðum, ásamt lyftusporum. Það er vegna hlýindakafla í lok mars og byrjun apríl. Innlent 14.4.2025 14:40 Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð 65 ára gamall maður, sem lét sænsku skíðadrottninguna Fridu Karlsson ekki í friði, hefur nú fengið sinn dóm. Sport 11.4.2025 23:02 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Formaður rússneska skíðasambandsins kom mörgum á óvart í miðju sjónvarpsviðtali en segir eðlilega skýringu á öllu saman. Hefði hún verið karlmaður þá hefðu viðbrögðin kannski orðið allt önnur. Sport 5.4.2025 14:33 Ólympíufari lést í eldsvoða Tyrkneski skíðamaðurinn Berkin Usta, sem keppti á Vetrarólympíuleikunum fyrir þremur árum, lést í eldsvoða í gær ásamt föður sínum. Sport 28.3.2025 08:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 9 ›
Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Íslenski skíðamaðurinn Jón Erik Sigurðsson átti frábæra helgi í Levi í Finnlandi en hann náði þá í gull og silfurverðlaun á tveimur alþjóðlegum FIS-mótum. Sport 23.11.2025 17:11
Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Bandaríska skíðagoðsögnin Mikaela Shiffrin fagnaði sigri í fyrsta svigmóti heimsbikarsins sem er eitthvað sem við höfum séð margoft áður. Það er ekki hægt að segja það sama um verðlaunaafhendinguna sem hefur skapað þessu árlega móti mikla sérstöðu. Sport 17.11.2025 08:32
Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Formaður umhverfis- og skipulagsráðs segir ekki til fjármagn til að bregðast við óþægindum sem íbúar í Dalhúsum í Grafarvogi verða fyrir vegna mikillar aðsóknar að skíðasvæðinu í Húsahverfi. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins harma að tillaga þeirra um úrbætur á svæðinu hafi verið felld á fundi ráðsins. Innlent 13.11.2025 22:09
Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Skíðaskotfimistjarnan Julia Simon hefur verið dæmd í sex mánaða bann af aganefnd franska skíðasambandsins, FFS, en bannið er það stutt að hún getur keppt á Ólympíuleikunum á næsta ári. Sport 7.11.2025 08:31
Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Franska skíðaskotfimistjarnan Julia Simon hlaut í dag dóm fyrir að hafa meðal annars stolið og notað greiðslukort liðsfélaga síns í franska landsliðinu. Sport 24.10.2025 15:02
Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Alpaskíðakonan Marta Bassino varð fyrir miklu áfalli í vikunni eftir að ljóst varð að slys á æfingu myndi ræna hana möguleikann á því að keppa á Ólympíuleikum á heimavelli. Sport 23.10.2025 22:32
Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Norskir skíðaskotfimimenn hafa tekið þá sérstöku ákvörðun að fljúga með einkaþyrlu á næstu keppni sína. Sport 18.10.2025 07:31
Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, eða Hófí Dóra, stóð uppi sem sigurvegari í samanlagðri keppni Suður-Ameríkubikarsins í bruni og risasvigi í Síle. Þessi fremsta skíðakona landsins segir niðurstöðuna koma skemmtilega á óvart og hún mun taka stórt skref upp heimslistann. Sport 2.10.2025 16:45
Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sænska skíðagöngukonan Linn Svahn upplifði mikla martröð í hálft ár eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í aðdraganda heimsmeistaramótsins á skíðum í byrjun ársins. Sport 1.10.2025 08:30
Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Matteo Franzoso, ítalskur skíðamaður, lést eftir árekstur á æfingu í Síle á laugardaginn. Hann hefði orðið 26 ára í dag. Sport 16.9.2025 08:02
Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Miklar líkur eru á því að kærustuparið Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir og Dagur Benediktsson muni bæði keppa fyrir hönd Íslands á Vetrarólympíuleikunum á Ítalíu í byrjun næsta árs. Sport 26.8.2025 07:03
Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Finnski skíðaskotfimikappinn Arttu Heikkinen, fyrrverandi heimsmeistari ungmenna, hefur verið ákærður fyrir að skjóta guðföður sinn þegar þeir voru á fuglaveiðum. Sport 17.8.2025 23:15
Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttakona á Ríkissjónvarpinu, gekkst undir margþætta aðgerð á vinstra hné í gær eftir að hafa slasast á fjallaskíðum á Snæfellsjökli um liðna páska. Hún segist nú vera á batavegi og stefnir á að mæta aftur til starfa í október. Lífið 15.8.2025 12:07
Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Alþjóða skíðasambandið (FIS) vill dæma tvo norska skíðastökkvara í bann fyrir aðkomu þeirra að saumaskandalnum svokallaða. Sport 11.8.2025 11:30
Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Klifurfélagi Ólympíumeistarans og skíðaskotfimidrottningarinnar Lauru Dahlmeier hefur sagt frá því sem kom fyrir þegar þær voru að klifra saman erfiða klifurleið upp Laila Peak í Pakistan. Sport 1.8.2025 08:21
Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Þýska skíðaskotfimidrottningin og Ólympíumeistarinn Laura Dahlmeier fannst látin í dag eftir að hafa orðið fyrir grjóthruni í fjallgöngu í Pakistan. Sport 30.7.2025 13:15
Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Þýska skíðaskotfimigoðsögnin Laura Dahlmeier slasaðist illa í fjallgöngu í Pakistan en óttast er um líf hennar. Sport 30.7.2025 07:30
Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Audun Grønvold, norskur ólympíumedalíuhafi á skíðum, lést í nótt af sárum sínum eftir að hafa orðið fyrir eldingu við sumarbústað sinn á laugardaginn sem leið. Hann var 49 ára gamall. Sport 16.7.2025 14:43
„Erfiðasti tíminn í mínu lífi“ Skíðastökkvararnir Johann André Forfang og Marius Lindvik voru svörtu sauðirnir í norskum íþróttum í vetur eftir að þeir voru báðir dæmdir úr keppni fyrir svindl. Sport 29.6.2025 09:30
Alþjóða skíðasambandið tekur upp gult og rautt spjald Við þekkjum gulu og rauðu spjöldin úr boltaíþróttunum en nú verða þau einnig tekin upp í skíðaheiminum. Sport 4.6.2025 06:32
Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Lík fimm skíðamanna fundust nærri skíðasvæðinu í Zermatt í svissnesku Ölpunum í dag. Skíðasvæðið er vinsælt meðal ferðamanna. Erlent 25.5.2025 14:49
„Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Fréttakona Ríkisútvarpsins segist þakklát snjósleðaköppum eftir að hún slasaðist illa á fæti á fjallaskíðum á jökli um Páskana. Hún verður frá vinnu í nokkrar vikur, erfiðast sé að geta ekki sinnt börnunum. Lífið 2.5.2025 22:15
Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttakona á Ríkissjónvarpinu, slasaðist á fjallaskíðum á Snæfellsjökli um liðna páska, margbraut á sér ökklann og sleit liðband og krossband. Hún bíður nú aðgerðar. Lífið 2.5.2025 07:59
Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Hús foreldra rússneska skíðagöngukappans Aleksandr Bolshunov gereyðilagðist í árás Úkraínumanna í nótt. Sport 26.4.2025 11:40
Átján ára skíðakona lést á æfingu Franska skíðakonan Margot Simond er látin eftir slys á æfingu í frönsku Ölpunum. Sport 25.4.2025 06:31
Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Fertugustu og níundu Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum hefjast í dag í Hlíðarfjalli við Akureyri. Formaður Andrésarnefndar segir að á tímabili hafi litið út fyrir að slæmt snjófæri myndi setja strik í reikninginn en nú sé útlit fyrir að metþátttaka verði á leikunum. Innlent 23.4.2025 12:02
Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Skíðavertíðinni í Bláfjöllum er lokið í vetur. Í tilkynningu frá skíðasvæðinu kemur fram að vegna þess að ekkert snjóaði um helgina séu allar skíðaleiðir í sundur á einum eða fleiri stöðum, ásamt lyftusporum. Það er vegna hlýindakafla í lok mars og byrjun apríl. Innlent 14.4.2025 14:40
Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð 65 ára gamall maður, sem lét sænsku skíðadrottninguna Fridu Karlsson ekki í friði, hefur nú fengið sinn dóm. Sport 11.4.2025 23:02
Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Formaður rússneska skíðasambandsins kom mörgum á óvart í miðju sjónvarpsviðtali en segir eðlilega skýringu á öllu saman. Hefði hún verið karlmaður þá hefðu viðbrögðin kannski orðið allt önnur. Sport 5.4.2025 14:33
Ólympíufari lést í eldsvoða Tyrkneski skíðamaðurinn Berkin Usta, sem keppti á Vetrarólympíuleikunum fyrir þremur árum, lést í eldsvoða í gær ásamt föður sínum. Sport 28.3.2025 08:01
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent