Rugby

Stökk fram af brú og lést þegar hann var að fagna sigri
Ruðningsleikmaðurinn Kelly Meafua lést um helgina eftir að hafa hoppað fram af brú og út í ána Tarn. Liðsfélagi hans stökk á eftir honum og reyndi að bjarga honum.

Spænskur landsliðsmaður lést eftir slys í landsliðsferð
Spænski landsliðsmaðurinn í rugby, Kawa Leauma, er látinn eftir skelfilegt slys þegar hann var staddur með landsliðinu sínu í Hollandi.

Tíu mánaða sonur íþróttastjörnu drukknaði
Suður-afríska ruðningsstjarnan Jannie du Plessis upplifði sannkallaða martröð á afmælisdaginn sinn.

Heimsmeistari ætlar að gefa heila sinn til rannsókna
Steve Thompson er fyrrum heimsmeistari í ruðningi og hann fékk ófá höfuðhöggin á sínum ferli. Thompson hefur verið að glíma við vitglöp eftir að ferli hans lauk.

Réðust inn á heimili rugby goðsagnar með exi, hníf og sveðju
Þjóðþekkt fyrrum íþróttastjarna í Ástralíu og þrír fjölskyldumeðlimir að auki meiddust illa þegar vopnaðir menn réðust inn á heimili hans.

Rannsaka slagsmál í flugvélinni á leiðinni heim frá Ólympíuleikunum
Knattspyrnusamband Ástralíu og Rúgbýsamband Ástralíu eru komin af stað með rannsókn eftir að fréttir bárust af slagsmálum á milli liðsmanna tveggja landsliða þjóðarinnar á leið heim frá Ólympíuleikunum í Tókýó.

Netverjar grættu sjónvarpskonu BBC eftir landsleik Englands
Enska landsliðið í ruðningi tapaði nokkuð óvænt 40-24 fyrir grönnum sínum í Wales í gær og það vakti eðlilega ekki mikla gleði stuðningsmanna liðsins.

Man ekki eftir því þegar hann varð heimsmeistari
Rúgbý leikmenn hafa snúið sér til lögfræðinga með það í huga að sækja sér bætur vegna höfuðskaða sem þeir hafa orðið fyrir á sínum ferlum í íþróttinni.

Ruðningsheimurinn í sárum eftir andlát franskrar hetju
Frakkar syrgja ruðningskappann Christophe Dominici sem lést í gær.

Suður-Afríka heimsmeistari í ruðningi í þriðja sinn
Eftir tólf ára bið varð Suður-Afríka heimsmeistari í ruðningi.

„Trufluðu“ Haka-dansinn fyrir leik og fengu sekt
Rúgbý er ein af örfáum íþróttagreinum í heiminum þar sem eitt landsliðanna býður upp á dans eða í raun hálfgerðan gjörning rétt fyrir leik. Mótherjarnir verða líka að passa sig á meðan dansinn stendur yfir.

Dómari sem átti að dæma undanúrslitaleik á HM sendur heim eftir vafasama myndatöku
Dómarinn Jaco Peyper tók afar slæma ákvörðun eftir síðasta leik sem hann dæmdi og sú ákvörðun mun kosta hann það að fá að dæma undanúrslitaleik á HM í rúgbý.

Fundu lík við ána: Fjölskylda Morris látin vita
Löreglan í Wales fann lík í gær við ána Taff í landinu en leitað hefur verið að rúgbíleikmanninum Brooke Morris undanfarna daga.

Lögreglan leitar enn að Morris: Ekkert sést eftir bæjarferð
Lögreglan á Bretlandseyjum leitar nú að rúgbíleikmanninum, Brooke Morris, sem týndist á laugardagskvöldið.

Búa sig undir að stór fellibylur nái landi
Japanir búa sig nú undir að fellibylurinn Hagibis gangi yfir mið- og austurhluta landsins um helgina.

Sakaður um að hafa veðjað á leiki og var sendur heim sex dögum fyrir HM
Rob Howley, einn þjálfara landsliðs Wales í rúgbí, hefur verið sendur úr búðum liðsins.

Suður-afrískur heimsmeistari lést 49 ára að aldri
Suður-Afríku maðurinn Chester Williams, sem vann heimsmeistaratitilinn í ruðningi með Suður-Afríku árið 1995, er látinn 49 ára að aldri.

Fannst látinn morguninn eftir fyrsta leikinn sinn
Batley Bulldogs gaf ungum nýliða sitt fyrsta tækifæri í leik á laugardaginn og sá hinn sami geislaði af gleði eftir leik. Aðeins tuttugu klukkutímum seinna var líf hans á enda.

Hættir í rúgbí og vill komast í NFL-deildina
Enski landsliðsmaðurinn í rúgbí, Christian Wade, hefur ákveðið að hætta í íþróttinni þar sem hann á sér draum um að spila í NFL-deildinni í Bandaríkjunum.

Þótti of stór fyrir rugby og snéri sér að NFL-deildinni
Jordan Mailata verður með liði NFL-meistara Philadelphia Eagles annað kvöld þegar meistararnir hefja titilvörn sína á móti Atlanta Falcons.