Toshiki Toma

Fréttamynd

Að sjá fórnarlamb sem fórnarlamb

Munið þið eftir máli Marte Dalelv frá árinu 2013? Marte var norsk, þá 24 ára gömul kona er hún kærði samstarfsmann sinn fyrir nauðgun í Dubai. Hún leitaði til lögreglu og bjóst við því að löggæslukerfið myndi vernda hana og réttindi hennar.

Skoðun
Fréttamynd

Að vernda virðu­leika flótta­fólks

Hvernig getur kirkjan aðstoðað flóttafólk - umsækjendur um alþjóðlega vernd (eða hælisleitendur)? Af hverju ætti hún að gera það? Þessar tvær spurningar eru meginleiðarstef okkar sem störfum á vegum kirkjunnar að málefnum flóttafólks.

Skoðun
Fréttamynd

Er þetta góð fyrir­mynd?

Fréttir síðustu daga herma að Útlendingastofnun hafi tekið þá ákvörðun að leggja niður grunnþjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd ef viðkomandi umsækjandi neitar að fara í skimun fyrir kórónuveirunni, svonefnt PCR próf.

Skoðun
Fréttamynd

Ég mót­mæli breytingar­til­lögu á út­lendinga­lögum

Frumvarp um breytingar á útlendingalögum hefur verið lagt fram á alþingi af dómsmálaráðherra. Um þetta frumvarp hafa nú þegar nokkur samtök eða stofnanir sem eiga erindi um útlendingamál tjáð sig um og lýst yfir áhyggjum vegna nokkurra atriða í frumvarpinu.

Skoðun
Fréttamynd

Orð sem éta mann

Frá örófi alda hefur allskonar fólk í ólíkum löndum haft trú á því að orð hafi líf og kraft. Við Japanir trúðum að sérhvert orð væri með sinn sérstaka anda.

Skoðun
Fréttamynd

Er það svo erfitt að tala við flóttafólk?

Flóttafólk sem hefur aðsetur á Ásbrú í Reykjanesbæ dvelur þessa daga á Austvelli í Reykjavík. Það borðar og sefur í tjald þó að það rigni, snjói og kalt sé. Þau hafa nú dvalið þar í meira en viku. Hvers vegna gerir fólkið slíkt?

Skoðun
Fréttamynd

Hælisumsóknir er varða börn – áskorun til alþingismanna

Ágætu alþingismenn.Eins og við sjáum og heyrum í fréttum þessa daga, er mörgum umsækjendum um alþjóðlega vernd vísað úr landi. Oft er um að ræða fjölskyldur með börn sem hafa myndað hér félagsleg tengsl á meðan á meðferð umsóknar þeirra stóð.

Skoðun
Fréttamynd

Hver er mannúð? – saga Amirs

Amir er 29 ára samkynhneigður maður. Amir bjó í flóttamannabúðum á Ítalíu og varð þar fyrir miklu áfalli þegar nokkrir menn réðust á hann og börðu hann og nauðguðu. Hann var skilinn eftir meðvitundarlaus.

Skoðun
Fréttamynd

Sýrlenskur strákur í vanda á Íslandi

Hinn 15. október 1993 var afar sérstakur dagur fyrir mig því dóttir mín fæddist þann dag í Stykkishólmi. Hún ólst upp í góðu umhverfi og stundar nú nám í Háskóla Íslands. Lífið brosir við henni.

Skoðun
Fréttamynd

Listin að lifa saman

Við höfum tekið skref í þá átt að geta sagt það list að lifa saman. List sem skapast af fjölbreytileika mannlífs, ólíkum bakgrunni okkar, venjum, gildum, menningu og trúararfi.

Skoðun
Fréttamynd

Hvaðan flýr fólk

Ég er þeirrar skoðunar að Dyflinnarreglugerðin sé meingölluð á svo margvíslegan hátt og það að halda í hana leysir enginn vandamál.

Skoðun
Fréttamynd

HIV og "hælisleitendur“

Fréttir um HIV-smitaðan einstakling sem jafnframt er hælisleitandi á Íslandi hafa vakið athygli þjóðfélagsins og verið mikið ræddar.

Skoðun
Fréttamynd

Á öldum umræðna um Dyflinnarregluna

Framkvæmdastjórn ESB lýsti í síðustu viku yfir vilja sínum um að breyta móttökukerfi flóttamanna innan ESB. Tillagan er sú að jafna álaginu á móttöku flóttamanna með því að dreifa ábyrgðinni á meðal aðildarríkjanna.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.