Sighvatur Arnmundsson

Fréttamynd

Vonarstræti

Í Liverpool-borg liggur Vonarstræti á milli tveggja dómkirkna borgarinnar, þeirrar kaþólsku og þeirrar anglíkönsku.

Skoðun
Fréttamynd

Frá degi til dags

Þau Haraldur Benediktsson og Steinunn Þóra Árnadóttir hafa ekki verið öfundsverð af hlutskipti sínu sem sjöundi og áttundi varaforsetar Alþingis.

Skoðun
Fréttamynd

Yfirdráttur

Við erum komin á yfirdrátt. Íbúar jarðarinnar hafa nú notað allar þær auðlindir sem jörðin getur endurnýjað á árinu.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað höfum við gert?

Þessa dagana berast okkur uggvænlegar fréttir af hitametum sem falla víða um heim. Hitabylgjur geisa í Evrópu og Norður-Ameríku með tilheyrandi þurrkum og uppskerubresti.

Skoðun
Fréttamynd

Að fá að deyja með reisn

Í asanum sem jafnan fylgir þinglokum eru ýmis mikilvæg mál afgreidd sem ekki fá mikla athygli. Dæmi um slíkt er gerð skýrslu um dánaraðstoð sem er afar viðkvæmt mál enda álitaefnin margvísleg.

Skoðun
Fréttamynd

Röng skilaboð

Það eru stjórnendur sem standa í vegi fyrir því að takast á við loftslagsvandann því þeir eru bundnir við gamla tíma, börnin eru það ekki,“ sagði Páll Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóri, í helgarviðtali í Fréttablaðinu. Páll, sem verður 96 ára í sumar, hrósar ungu kynslóðinni sem meðal annars hefur staðið fyrir vikulegum loftslagsmótmælum til að krefja stjórnvöld um frekari aðgerðir.

Skoðun
Fréttamynd

Dýr skiptimynt

Það fer að verða árviss viðburður á vorin að störf Alþingis komist í uppnám. Staðan núna er raunar óvenju slæm sökum fordæmalauss málþófs mikils minnihluta þingmanna.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.