Guðbjörg Pálsdóttir

Fréttamynd

Lausnir fyrir bráða­mót­tökuna

Það vantar hjúkrunarfræðinga í tuttugu stöðugildi á stærstu bráðamóttöku landsins. Við erum að horfa upp á það að bráðamóttakan getur ekki sinnt því hlutverki sem hún á að sinna í þjóðfélaginu vegna álags á hjúkrunarfræðinga.

Skoðun
Fréttamynd

Mikilvægi hjúkrunarfræðinga á breyttum Landspítala

Velferðarráðuneytið kynnti á dögunum niðurstöðu skýrslu McKinsey & Company: Lykill að fullnýtingu tækifæra Landspítalans. Áhersla skýrslunnar er á rekstrarhagkvæmni og framleiðni vinnuafls Landspítalans og notuð voru tvö sænsk sjúkrahús til viðmiðunar,

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.