Guðbjörg Pálsdóttir

Lausnir fyrir bráðamóttökuna
Það vantar hjúkrunarfræðinga í tuttugu stöðugildi á stærstu bráðamóttöku landsins. Við erum að horfa upp á það að bráðamóttakan getur ekki sinnt því hlutverki sem hún á að sinna í þjóðfélaginu vegna álags á hjúkrunarfræðinga.

Afmælisgjöf hjúkrunarfræðingsins
Þau eru margvísleg tímamótin um þessar mundir sem tengjast hjúkrunarfræðingum, sum gleðileg, önnur ekki.

Íslenskir hjúkrunarfræðingar í 100 ár á alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga
Þær voru ekki margar, konurnar sem hittust í bakherbergi í Fjalarkettinum í Reykjavík eitt nóvemberkvöld fyrir tæpri öld og ákváðu að stofna félag.

Fjölgum starfandi hjúkrunarfræðingum
Skortur á hjúkrunarfræðingum til starfa er reglulegt umfjöllunarefni fjölmiðla auk þess sem ýmsir aðilar hafa gert það að umræðuefni sínu.

Mikilvægi hjúkrunarfræðinga á breyttum Landspítala
Velferðarráðuneytið kynnti á dögunum niðurstöðu skýrslu McKinsey & Company: Lykill að fullnýtingu tækifæra Landspítalans. Áhersla skýrslunnar er á rekstrarhagkvæmni og framleiðni vinnuafls Landspítalans og notuð voru tvö sænsk sjúkrahús til viðmiðunar,