Björn Leví Gunnarsson

Alvöru kosningaeftirlit
Eftir kosningarnar 2013 kærðu Píratar framkvæmd alþingiskosninga.

Leggjum metnað í menntun
Það vita allir hversu mikilvægt menntakerfið er. Þá á ég við allt menntakerfið, ekki bara bóknámið heldur líka verk- og listgreinar, rannsóknir, kennslu og stuðningsnet nemenda - hvort sem það er hjá fjölskyldu eða LÍN. Það ættu líka allir að vita hversu mikið mikilvægara menntakerfið verður í framtíðinni.

Gamla pólitíkin er ógeðsleg!
Síðastliðinn föstudag var ég á nefndarfundi þar sem menntamálaráðherra kom til þess að útskýra fyrir nefndinni hvernig stæði á þessum fréttum um sameiningu fjölbrautaskólans við Ármúla við Tækniskólann. Sá fundur var mjög áhugaverður og komu margar merkilegar upplýsingar fram á þeim fundi.

Einkavæðing í kyrrþey
Umræða um mikilvægar ákvarðanir er einn af hornsteinum lýðræðis, en með einkavæðingaráformum sínum á Fjölbrautarskólanum í Ármúla lætur menntamálaráðherra vanvirðingu sína á lýðræðinu í ljós, beitir geðþóttavaldi og grefur þannig enn frekar undan trausti á stjórnkerfi landsins.

Menntun í síbreytilegu samfélagi
Ég var einu sinni með fjögurra stafa símanúmer, ekkert tölvupóstfang og af því að ég bjó úti á landi þá bar ég dagsgömul dagblöð í hús. Ég átti líka að safna heimildum fyrir hin og þessi skólaverkefni en ég skildi aldrei af hverju. Ég hafði ekki hugmynd um hvaðan ég gæti fengið upplýsingar nema úr kennslubókunum.

Á Alþingi er vald
Í annarri grein stjórnarskrár Íslands er meðal annars ritað: "Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafarvaldið.“ Hvað með það? Jú, þetta er dálítið áhugavert að skoða. Alþingi fer með löggjafarvald. Alþingi beitir valdi. Af því leiðir að alþingismenn beita valdi.