
Sveinn til Skjern
Handknattleiksmaðurinn Sveinn Jóhannsson hefur samið við danska félagið Skjern. Gildir samningurinn til eins árs.

Arnar þriðji Íslendingurinn sem skiptir til Ribe í sumar
Örvhenta skyttan Arnar Birkir Hálfdánsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við danska úrvalsdeildarfélagið Ribe-Esbjerg.

Danmerkurmeistarinn Viktor Gísli: „Staðráðinn í að láta þetta ganga upp“
„Það var ekki verið að haga sér, það voru tekin nokkur pissustopp og rútuferð sem átti að taka tvo og hálfan tíma tók örugglega fjóra og hálfan tíma,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson um heimferðina eftir að GOG varð Danmerkurmeistari í handbolta um liðna helgi.

Sveinn þurfti að fara aftur undir hnífinn
Handknattleiksmaðurinn Sveinn Jóhannsson þurfti að gangast undir aðra aðgerð á hné vegna alvarlegra meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu með íslenska landsliðinu seint á síðasta ári.

Viktor Gísli og félagar danskir meistarar
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru danskir meistarar í handbolta eftir nauman eins marks sigur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum hans í Álaborg í dag, 26-27.

Yfirgefur Viggó til að taka við stöðu Viktors Gísla
Sænski markvörðurinn Tobias Thulin mun ganga í raðir danska handknattleiksfélagsins GOG í sumar. Á hann að fylla skarð Viktors Gísla Hallgrímssonar sem er á leið til Nantes í Frakklandi.

Verður frá í sex til átta mánuði
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði.

Skjern jafnar einvígið gegn GOG
Skjern vann GOG 30-27 í öðru einvígi liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

„Get verið ung og efnileg aftur“
Lovísa Thompson, ein besta handboltakona landsins, er á leið út fyrir landsteinana og mun leika með Ringkøbing í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Næsti áfangastaður Lovísu liggur fyrir
Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, gengur í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing á láni frá Val í sumar.

Fyrsti danski handboltamaðurinn í nítján ár sem kemur út úr skápnum
Danski hornamaðurinn Jacob Hessellund segist ekki hafa þolað lengur við inn í skápnum. Hann er sá fyrsti í dönsku deildinni frá árinu 2003 sem segir frá því að hann sé samkynhneigður.

Ómar frábær þegar Magdeburg fór langt með að tryggja titilinn
Kraftaverk þarf til að koma í veg fyrir að Íslendingalið Magdeburg vinni þýsku úrvalsdeildina í handbolta.

Viktor Gísli stóð vaktina er GOG fór á toppinn
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti fínan leik er GOG vann fjögurra marka sigur á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, lokatölur 33-29.

Aron og félagar nálgast undanúrslitin
Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu góðan fjögurra marka sigur, 38-34, er liðið tók á móti Mors-Thy í danska handboltanum í dag. Sigurinn lyfti liðinu aftur í toppsæti riðilsins og eitt stig í viðbót kemur liðinu í undanúrslit um danska meistaratitilinn.

Helsti handboltaspekingur Dana gagnrýnir Aron
Einn helsti handboltasérfræðingur Dana gagnrýndi Aron Pálmarsson fyrir frammistöðu hans í leik Veszprém og Álaborgar í Meistaradeild Evrópu í gær.

Einar byrjar atvinnumennskuna sem lærisveinn Guðmundar
Handknattleiksmaðurinn efnilegi Einar Þorsteinn Ólafsson fetar í fótspor föður síns, Ólafs Stefánssonar, og heldur í atvinnumennsku í sumar.

Viktor Gísli stóð vaktina í öruggum sigri
Viktor Gísli Hallgrímsson var á milli stanganna er GOG heimsótti Skanderborg í dösnku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Gestirnir í GOG unnu öruggan fimm marka sigur, 29-24.

Öruggt hjá Álaborg
Aron Pálmarsson og liðsfélagar í Álaborg unnu stórsigur á Fredericia í meistaraumspili danska handboltans í dag, lokatölur 36-26.

Nítján ára danskur unglingalandsliðsmaður látinn
Danski unglingalandsliðsmaðurinn Matthias Birkkjær Pedersen er látinn en félagið hans Bjerringbro-Silkeborg greindi frá þessu á heimasíðu sinni.

Viktor Gísli fór mikinn í sigri GOG
GOG fer vel af stað í úrslitakeppni danska handboltans.