Þýski handboltinn

Fréttamynd

Magnaður Viggó tryggði Leipzig stig

Viggó Kristjánsson var ein helsta ástæða þess að Leipzig náði í stig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá var Oddur Gretarsson markahæstur í tapi Balingen-Weilstetten.

Handbolti
Fréttamynd

Elliði með ellefu og Gummersbach kleif upp fyrir Kiel

Elliði Snær Viðarsson var markahæstur með 11 mörk í 37-31 sigri Gummersbach gegn Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Í næstefstu deild hömpuðu Bjarni Ófeigur og Sveinn Jóhannsson sigri með liðsfélögum sínum í Minden. 

Handbolti
Fréttamynd

Viggó með níu mörk í sigri Leipzig

Viggó Kristjánsson varð markahæstur allra með níu mörk í 28-22 sigri liðsins gegn Lemgo. Andri Már Rúnarsson gerði sömuleiðis tvö mörk og faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, stýrði Leipzig liðinu.

Handbolti
Fréttamynd

Ólík hlutskipti hjá Söndru og Díönu

Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk þegar lið hennar, TuS Metzingen, lagði SV Union Halle-Neustadt að velli með fimm marka mun í þýsku 1. deildinni í handbolta kvenna í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Madgeburg

Madgeburg nældi sér í sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili þegar liðið lagði RK Celje 39-23 af velli. Ómar Ingi var markahæstur í sigurliðinu með átta mörk. 

Sport