Þýski handboltinn

Fjögur mörk Söndru í markasúpu Metzingen sem er komið í Final Four
Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir Tus Metzingen sem lagði Tus Lintford í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í kvöld. Tæplega níutíu mörk voru skoruð í leiknum.

Rúnar slegið í gegn og verður í Leipzig næstu árin
Rúnar Sigtryggsson hefur skrifað undir samning við þýska handknattleiksfélagið Leipzig um að þjálfa liðið fram til sumarsins 2025.

Þrjú mörk Söndru í stórsigri Metzingen
Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Metzingen sem vann 38-24 sigur á Waiblingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.

Sveinn fer loksins til Þýskalands
Handboltamaðurinn Sveinn Jóhannsson er farinn frá Skjern í Danmörku og genginn í raðir Minden í Þýskalandi.

Logi var hataður í Þýskalandi: „Það varð allt vitlaust“
Eftir nokkrar uppákomur var Logi Geirsson nánast hataður í Þýskalandi eftir Ólympíuleikana í Peking.

Guðjón Valur: Ég er svo heppinn að vera með tvo kolvitlausa Eyjamenn
Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach í þýsku bundesligunni en lið hans er nú í níunda sæti deildarinnar sem nýliði í deildinni.

Ómar Ingi markahæsti leikmaður Evrópu annað árið í röð
Ísland á tvo fulltrúa á lista yfir tíu markahæstu handboltamenn Evrópu árið 2022. Annað árið í röð er Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Þýskalandsmeistara Magdeburg, markahæsti maður ársins, en liðsfélagi hans í íslenska landsliðinu, Bjarki Már Elísson, situr í sjötta sæti listans.

Utan vallar: Úr neðanmálsgrein hjá þjóðinni í fyrirsögn
Þegar Ómar Ingi Magnússon var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrra ráku sumir upp stór augu og spurðu einfaldlega: Hver er þetta? Nú spyr enginn hver Ómar Ingi sé. Nema viðkomandi búi í helli.

Ómar Ingi íþróttamaður ársins annað árið í röð
Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var kjörinn Íþróttamaður ársins 2022, af Samtökum íþróttafréttamanna. Þetta er annað árið í röð sem Ómar hlýtur þessa nafnbót. Selfyssingurinn var með sögulega yfirburði í kjörinu í ár.

Sjö íslensk mörk í sigri Gummersbach | Arnór skoraði tvö í naumum sigri
Það var nóg um að vera hjá Íslendingum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Alls fóru fimm leikir fram á sama tíma og voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum.

Díana Dögg skoraði fimm mörk í jafntefli | Melsungen vann Lemgo með minnsta mun
Landsliðsmennirnir Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason léku sinn síðasta leik í þýsku úrvalsdeildinni áður en þeir fara á HM í janúar. Díana Dögg Magnúsdóttir, leikmaður Zwickau, skoraði fimm mörk í jafntefli gegn Oldenburg.

Íslenska tvíeykið að venju allt í öllu í sigri Magdeburg
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson áttu mjög góðan leik í fjögurra marka sigri Magdeburg á Göppingen, lokatölur 33-29.

„Um leið og fer að ganga illa sér maður úr hverju klúbburinn er gerður“
Janus Daði Smárason hóf sinn atvinnumannaferil í handbolta hjá danska stórliðinu Álaborg árið 2017. Hann varð danskur meistari í þrígang með liðinu áður en hann færði sig yfir til Göppingen í Þýskalandi, en í dag leikur hann með verðandi ofurliðinu Kolstad í Noregi.

Ómar, Gísli og Bjarki tilnefndir sem bestu handboltamenn heims
Landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Bjarki Már Elísson eru allir tilnefndir sem bestu handboltamenn heims á heimasíðu Handball-Planet.

Teitur skoraði tvö er Flensburg fór örugglega áfram
Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru komnir í átta liða úrslit DHB Pokal, þýsku bikarkeppninnar í handbolta, eftir öruggan sjö marka sigur gegn Hamburg í kvöld, 35-28.

Aron Pálmarsson kemur heim með þrjátíu stóra titla á ferilskránni
Aron Pálmarsson er sigursælasti handboltamaður Íslands á erlendri grundu. Nú hefur hann ákveðið að snúa aftur heim til Íslands eftir mögnuð fjórtán ár í atvinnumennsku í bestu deildum heims.

Íslensku tvíeykin allt í öllu þegar Gummersbach og Magdeburg komust í átta liða úrslit
Íslendingaliðin Gummersbach og Magdeburg tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Eyjamennirnir í liði Gummersbach áttu frábæran leik í kvöld á meðan íslenska tvíeykið í liði Magdeburg var að venju öflugt.

Beitti „Júggabragðinu“ í grannaslagnum
Hendrik Pekeler, leikmaður Kiel, beitti sannkölluðu bellibragði í leiknum gegn Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í gær.

Rúnar og Viggó slegnir niður á jörðina
Leipzig laut í lægra haldi í fyrsta skipti eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við stjórnartaumunum hjá liðinu þegar liðið fékk Arnór Þór Gunnarsson og samherja hans hjá Bergischer í heimsókn í þýsku efstu deildinni í handbolta karla í kvöld.

Flensburg valtaði yfir Kiel | Hákon Daði minnti á sig rétt fyrir landsliðsval
Flensburg vann óvæntan stórsigur í þýska handbotlanum er liðið valtaði yfir Kiel 36-23. Kiel var í efsta sæti þýsku deildarinnar fyrir leik. Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta voru á sínum stað þegar fjórum leikjum er lokið í þýska handboltanum.