Fyre-hátíðin

Fréttamynd

Skipuleggjendur Fyre Festival krafðir um 100 milljónir Bandaríkjadala

Stjörnulögfræðingurinn Mark Geragos, sem starfaði áður fyrir söngvarann Michael Jackson, hefur stefnt skipuleggjendum hinnar umdeildu tónlistarhátíðar Fyre festival, Ja Rule og Billy McFarland. Hann krefur tvíeykið um 100 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur fyrir hönd skjólstæðings síns.

Erlent

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.