Samkeppnismál

Fréttamynd

Minni hagsmunum fórnað fyrir meiri

Hagsmunaaðilar hafa ólíka sýn á fyrirhugaðar breytingar á samkeppnislöggjöfinni. Heimild Samkeppniseftirlitsins til að skjóta úrskurði áfrýjunarnefndar til dómstóla er stærsta deiluefnið. Samkeppniseftirlitið ekki mótfallið sjálfsmati fyrirtækja á samstarfi en Gylfi Magnússon gagnrýnir það harðlega.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Stunda­glasið

Íslensk stjórnvöld hafa tilhneigingu til að vilja hafa lög hér aðeins flóknari og aðeins meira íþyngjandi heldur en í öðrum Evrópulöndum.

Skoðun
Fréttamynd

Viðskiptaráð segir brýnt að breyta samkeppnislögum

Viðskiptaráð Íslands telur brýnt að breyta samkeppnislögum. Veltuviðmið fyrir samruna séu margfalt lægri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Mál geti verið inni á borði Samkeppniseftirlitsins svo árum skiptir með tilheyrandi kostnaði. Um 40 prósentum af tíma eftirlitsins varið í samrunamál á síðasta ári.

Viðskipti innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.