Akrahreppur

Gæti tekið vikur að hreinsa upp alla olíuna
Þrettán þúsund lítrar af olíu láku út í umhverfið á slysstað en hreinsun beinist aðallega að læk í grennd við þjóðveginn.

Opnað fyrir umferð um Öxnadalsheiði að nýju
Opnað hefur verið fyrir umferð um Öxnadalsheiði að nýju eftir að olíuflutningabíll valt á veginum fyrr í dag. Um sautján þúsund lítrar af olíu láku úr tanknum og rakleitt í Grjótá sem er nærri veginum.

Sautján þúsund lítrar af olíu láku úr bílnum
Olíubragð af ánni.

Umferðarslys á Öxnadalsheiði: Stífluðu ána eftir að olía hafði lekið þangað
Náðu að hefta lekann úr bílnum.

Öxnadalsheiði lokað vegna slyss
Búið er að loka Öxnadalsheiði vegna umferðarslyss skammt vestan Grjótár, á meðan á björgunaraðgerðum stendur.

Akureyringur á 150 kílómetra hraða hafði betur gegn lögreglunni í dómsal
Játaði brot sitt á staðnum og greiddi 130 þúsund króna sekt sem hann fékk svo endurgreidda.