Líbía

Fréttamynd

Vilja slaka á móttökukröfum

Frakkar og Þjóðverjar leggja til að þau ríki Evrópusambandsins sem neita að taka á móti þeim fjölda flóttamanna sem kveðið er á um í samþykktum fái í staðinn að borga sig út úr samkomulaginu.

Erlent
Fréttamynd

45 dæmdir til dauða í Líbíu

Dómstóll í Líbíu hefur dæmt 45 manns til dauða fyrir að hafa myrt fjölfa fólks í mótmælum í tengslum við uppreisnina gegn fyrrverandi einræðisherra landsins, Múammar Gaddafí, árið 2011.

Erlent
Fréttamynd

Pynta flóttamenn í Líbíu og krefjast lausnargjalds

Súdanskir flóttamenn eru hýddir með svipum og brenndir í Líbíu og hafa verið seldir í þrældóm. Fjölskyldur í Súdan, Níger og Bangladess hafa greitt lausnargjald í gegnum Western Union sem segir forgangsmál að hindra slíkar greiðslur.

Erlent
Fréttamynd

Segjast hafa handtekið syni Gaddafís

Uppreisnarmenn í Líbíu segjast hafa handtekið þrjá syni Muammars Gaddafí Líbíuleiðtoga. Leiðtogi upppreisnarmannanna, Mustafa Abdel Jalil, segir að þeim sé haldið á öruggum stað og verði ekki gert mein.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.