Facebook

Fréttamynd

Vilja gera Facebook persónulegt á ný

Auglýsingar og kostað efni munu spila talsvert minna hlutverk á Facebook á næstunni. Nýjum breytingum er ætlað að gera miðilinn persónulegri og sporna við brotthvarfi notenda. Sérfræðingur óttast ekki áhrifin á auglýsendur, enda sé markaðssetning á samfélagsmiðlum í stöðugri þróun.

Innlent
Fréttamynd

Facebook semur við BuzzFeed og Vox

Samfélagsmiðillinn Facebook hefur samið við netmiðlana Vox Media, BuzzFeed, ATTN, Group Nine Media og fleiri um að standa að gerð sjónvarpsþátta fyrir væntanlega myndbandaveitu miðilsins.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Salman Rushdie kominn í stríð við Facebook

Hinn þekkti rithöfundur Salman Rushdie er kominn í stríð við Facebook. Ástæðan fyrir þessu er að Facrbook gerir þá kröfu að Rushdie noti sitt rétta nafn á Facebook síðu sinni en samkvæmt vegabréfi rithöfundarins heitir hann Ahmed Rushdie.

Erlent