„Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. janúar 2018 06:32 Mark Zuckerberg bregst við gagnrýni og boðar breytingar. Vísir/Getty Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum. Minni líkur verða því á að færslu þeirra rati fyrir augu almennra notenda á Facebook. Þess í stað mun samfélagsmiðillinn leggja áherslu á færslur sem vekja upp umræður meðal vina og fjölskyldumeðlima og reyna þannig að tryggja að innlegg með persónulega skírskotun fari ekki framhjá notendum Facebook. Fyrirtæki og fjölmiðlar mega því gera ráð fyrir að vinsældir færslna þeirra muni minnka tilfinnanlega á næstu vikum. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, segir að þetta sé gert til að bregðast við gagnrýni notenda. Þeim hafi þótt færslur fyrirtækja taka of mikið pláss á fréttaveitunni sinni og að persónulegar færslur vina og vandamanna liðu fyrir það. „Með þessum breytingum býst ég við að fólk muni verja minni tíma á Facebook og að einhver virkni muni minnka,“ er haft eftir Zuckerberg á vef breska ríkisútvarpsins. „En tíminn sem það ver á Facebook verður notendunum vonandi þeim mun dýrmætari fyrir vikið.“ Zuckberg lýsti því í upphafi árs að hann hygðist „laga Facebook“ eftir að hafa setið undir harðri gagnrýni vegna falsfrétta á miðlinum í aðdraganda kosninga síðustu ára. Prófessor í fjölmiðlafræði við Harvard segir að fyrirhugaðar breytingar á Facebook séu „stórvægilegar“ enda muni þær leiða til þess að fréttir, og um leið falsfréttir, rati síður til notenda. Aftur á móti þurfi Facebook að útskýra betur hvaða færslur verða dregnar fram í sviðsljósið og hverjar ekki. Aðeins þær umdeildustu, sem vekja mikið umtal, eða jafnvel umræður innan þeirra hópa sem notandinn skráir sig í? Það liggi ekki fyrir sem stendur. Facebook Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum. Minni líkur verða því á að færslu þeirra rati fyrir augu almennra notenda á Facebook. Þess í stað mun samfélagsmiðillinn leggja áherslu á færslur sem vekja upp umræður meðal vina og fjölskyldumeðlima og reyna þannig að tryggja að innlegg með persónulega skírskotun fari ekki framhjá notendum Facebook. Fyrirtæki og fjölmiðlar mega því gera ráð fyrir að vinsældir færslna þeirra muni minnka tilfinnanlega á næstu vikum. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, segir að þetta sé gert til að bregðast við gagnrýni notenda. Þeim hafi þótt færslur fyrirtækja taka of mikið pláss á fréttaveitunni sinni og að persónulegar færslur vina og vandamanna liðu fyrir það. „Með þessum breytingum býst ég við að fólk muni verja minni tíma á Facebook og að einhver virkni muni minnka,“ er haft eftir Zuckerberg á vef breska ríkisútvarpsins. „En tíminn sem það ver á Facebook verður notendunum vonandi þeim mun dýrmætari fyrir vikið.“ Zuckberg lýsti því í upphafi árs að hann hygðist „laga Facebook“ eftir að hafa setið undir harðri gagnrýni vegna falsfrétta á miðlinum í aðdraganda kosninga síðustu ára. Prófessor í fjölmiðlafræði við Harvard segir að fyrirhugaðar breytingar á Facebook séu „stórvægilegar“ enda muni þær leiða til þess að fréttir, og um leið falsfréttir, rati síður til notenda. Aftur á móti þurfi Facebook að útskýra betur hvaða færslur verða dregnar fram í sviðsljósið og hverjar ekki. Aðeins þær umdeildustu, sem vekja mikið umtal, eða jafnvel umræður innan þeirra hópa sem notandinn skráir sig í? Það liggi ekki fyrir sem stendur.
Facebook Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira