Secret Solstice

Bæta við fleiri listamönnum á sumarhátíðina
Secret Solstice hefur bætt við listamönnum á sumarhátíðina sína en frítt er inn. Tónleikarnir fara allir fram í garðinum fyrir aftan skemmtistaðinn Dillon.

Secret Solstice verður tónleikaröð í stað tónlistarhátíðar
Secret Solstice fer fram með breyttu sniði í ár. Frítt verður á tónleikana en áhorfendum býðst að styrkja UNICEF. Næstu átta helgar fara fram útitónleikar og langar skipuleggjendum með þessum hætti að bæta tónlistarfólki upp tekjutapið vegna frestun hátíðarinnar.

Lofaði að selja tvær fasteignir til að gera upp skuldina við Slayer
Friðrik Ólafsson skipuleggjandi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær til að greiða umboðsfyrirtæki bandarísku hljómsveitarinnar Slayer um 20 milljónir króna í eftirstandandi þóknun fyrir að spila á hátíðinni í júní 2018.

Kom ekki annað til greina en að vera nítján ára í eitt ár í viðbót
Framtíð hátíðahalda í sumar er nú í uppnámi eftir að sóttvarnalæknir lagði það til við heilbrigðisráðherra að fjöldasamkomur verði takmarkaðar við að hámarki tvö þúsund manns, að minnsta kosti út ágúst.

Secret Solstice frestað um eitt ár
Forsvarsmenn tónlistahátíðarinnar Secret Solstice hafa ákveðið að fresta hátíðinni um eitt ár og er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Hátíðin átti að fara fram dagana 26. til 28. júní en fer þess í stað fram 25. til 27. júní 2021.

Fleiri listamenn bætast við á Secret Solstice
Bandaríski tónlistarmaðurinn Blackbear, finnska söngkonan Alma og breski rapp dúettinn Pete & Bas eru meðal þeirra listamanna sem hafa bæst í hóp þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum í sumar.

Víkingur með stjörnunum í Dúbaí
"Þetta var vinnuferð í bland við skemmtiferð en vinur minn Daníel Örn Einarsson skellti sér með mér,“ segir Víkingur Heiðar Arnórsson, framkvæmdastjóri tónlistahátíðarinnar Secret Solstice, sem er nýkominn heim úr svakalegri skemmtiferð í Dúbaí þar sem hann skemmti sér konunglega.

Cypress Hill og TLC á Secret Solstice
Forsvarsmenn tónlistahátíðarinnar Secret Solstice birtu í dag fyrstu tilkynninguna um þá listamenn sem koma fram á hátíðinni næsta sumar.

Myndband sem sýnir brot af því besta frá Secret Solstice
Forsvarsmenn tónlistahátíðarinnar Secret Solstice hafa gefið út myndband þar sem síðasta hátíð er rifjuð upp og sýnt frá öllu því besta.

Mál Slayer gegn Secret Solstice tekið fyrir í dag
Um er að ræða tvö mál sem umboðsskrifstofan K2 Agency höfðar, annars vegar gegn Solstice Productions sem hélt hátíðina þegar Slayer spilaði þar sumarið 2018.

Sakfelld fyrir að kýla lögreglumann með krepptum hnefa í gagnaugað
Kona var í Héraðsdómi Reykjaness þann 18. september sakfelld fyrir brot gegn valdstjórninni þegar hún kýldi óeinkennisklæddan lögreglumann með krepptum hnefa í gagnaugað á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í sumarið 2018.

Secret Solstice verður í Laugardal 26.-28. júní 2020
Þetta var samþykkt á fundi borgarráðs í gær.

Lögreglan látin svara fyrir handtöku Elínborgar
Oddviti Pírata hefur óskað komu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjóra Reykjavíkur á næsta fund ráðsins.

Borgarstjóri vísar skrifum Hringbrautar til föðurhúsanna
Hringbraut gerði að því skóna að Dagur B. Eggertsson hafi fengið gefins miða á Secret Solstice fyrir hátt í hálfa milljón króna.

Borgarfulltrúar fengu frímiða til að sinna eftirlitsskyldu
Öllum kjörnum fulltrúum Reykjavíkurborgar bauðst að fá aðgöngumiða á tónlistarhátíðina Secret Solstice samkvæmt samningi.

Robert Plant tók Immigrant Song í fyrsta sinn í tvo áratugi á Solstice
Söngvarinn Robert Plant kom fram á lokadegi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice.

A-ha u-hm já ég veit
Jakob Bjarnar fór á Secret Solstice í fyrsta skipti um helgina og umturnaðist í rapphund og hipphoppara.

Undirbúningur fyrir Secret Solstice 2020 hafinn eftir vel heppnaða hátíð
Upplýsingafulltrúi Secret Solstice segir hátíðina hafa gengið vel. Lítið sem ekkert var um kvartanir frá nágrönnum og gestafjöldi var í takt við áætlanir skipuleggjenda.

Helmingi færri fíkniefnamál og engin hávaðakvörtun
Helmingi færri fíkniefnamál hafa komið upp á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í ár en í fyrra og lögreglu hefur ekki borist nein hávaðakvörtun. Lögregla telur hátíðina hafa farið vel fram enda voru færri á svæðinu og mikil gæsla. Tvö fíkniefnamál eru til rannsóknar en í öðrum tilvikum var um neysluskammta að ræða.

Dagskráin á lokadegi Secret Solstice
Þriðji og síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fer fram í dag.