Fréttir ársins 2016

Fréttamynd

Íslendingar kveðja árið 2016

Vísir sendir lesendum sínum nær og fjær – til sjávar og sveita – bestu óskir um farsælt nýtt ár. Megi árið 2017 færa okkur öllum frið og hamingju í hjarta.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kryddsíld 2016

Hin árlega Kryddsíld verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að venju, í dag. Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 15.45.

Innlent
Fréttamynd

Hlýjasta ár frá upphafi

Horfur eru á að árið 2016 verði það hlýjasta í Stykkishólmi frá upphafi veðurmælinga árið 1846. Aðeins lokayfirferð gagna getur breytt þeirri mynd sem er ólíklegt.

Innlent
Fréttamynd

Lífsannáll 2016

Í áramótauppgjöri Lífsins 2016 kennir ýmissa grasa. Lífið hefur tekið saman eftirminnileg atvik á árinu sem er að líða þar sem getur að líta lista yfir helstu dægurmálafréttir ársins.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.