
HM 2017 í Frakklandi

Frábær lokakafli bjargaði skylduverkinu
Strákarnir okkar eru búnir að vinna sinn fyrsta leik á HM í Frakklandi. Þeir unnu fjórtán marka skyldusigur, 33-19, gegn Angóla. Þrátt fyrir dapran síðari hálfleik náði liðið að búa til forskotið undir lokin.

Guðjón: Sjúkrateymið fær að strjúka okkur aðeins núna
"Þetta er mjög kærkominn sigur. Mér fannst þetta svolítið langdregið á köflum,“ sagði fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson sem hljóp yfir Angólana í fyrri hálfleik og skoraði þá átta mörk.

Björgvin: Myndum örugglega tapa fyrir þeim í bekkpressukeppni
"Það er tóm gleði núna enda komnir með þrjá punkta,“ sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson sem átti stórleik í marki Íslands gegn Angóla í kvöld.

Geir: Þetta var mikil þolinmæðisvinna
Geir Sveinsson þjálfari var að vonum ánægður með fyrsta sigurinn á HM í Frakklandi.

Einar Andri gerir upp leik Íslands: Enginn dæmdur af þessum leik
Sérfræðingur Vísis segir að frammistaða Íslands gegn Angóla í kvöld hafi heilt yfir verið góð en að leikurinn hafi verið óvenjulegur.

Einkunnir strákanna okkar: Sumir þurfa að gera miklu betur
Þrír leikmenn voru jafnir með fjóra í einkunn af sex en nokkrir leikmenn Íslands þurfa að fara að girða sig í brók.

Gunnar Steinn: Skíthræddur við svona leiki
Gunnar Steinn Jónsson segir það létti að klára leiki eins og gegn Angóla í kvöld, svokallaða skyldusigra.

Arnór Þór: Íslendingar þekkja vel svona úrslitaleiki
Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Íslands, segir erfitt að útskýra af hverju mönnum tókst ekki að halda einbeitingu í 60 mínútur gegn Angóla.

Bjarki Már: Maður fellur oft niður á plan mótherjans
Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleikinn en vildi vera með fullkomna skotnýtingu.

Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla
Íslenska landsliðið vann stórsigur á Angóla í kvöld og náði í sinn fyrsta sigur á HM en spilamennskan var ekki nógu góð.

Umfjöllun: Angóla - Ísland 19-33 | Auðveldur sigur á Angóla
Strákarnir okkar eiga möguleika á þriðja sætinu í B-riðli HM 2017 eftir stórsigur á Angóla sem var þó ekki alveg nógu sannfærandi.

Guðjón Valur tók HM-leikjametið af Ólafi
Hornamaðurinn orðinn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM frá upphafi.

Fyrsti sigur Pólverja kom alltof seint | Katar er komið áfram í sextán liða úrslitin
Katarbúar eru komnir í sextán liða úrslitin á HM í handbolta í Frakklandi eftir fjögurra marka sigur á Argentínumönnum í dag. Argentínumenn gengu hreinlega á vegg á fyrstu 30 mínútunum.

Ævintýralegur endasprettur Slóvena hélt vonum Íslands um þriðja sætið á lífi
Slóvenía vann upp fjögurra marka forskot Túnis undir lok leiksins og jafnaði þegar fimm sekúndur voru eftir.

Strákarnir hans Dags þurftu engan stórleik til að vinna stórsigur á Sádum
Þrír leikir og þrír sigrar í húsi. Þýska landsliðið er með fullt hús í C-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Frakklandi efir fjórtán marka sigur á Sádum í dag.

Frakkarnir hrífast aftur af anda íslenska stuðningsfólksins | Myndband
Litla Ísland er aftur að vekja athygli í Frakklandi og að þessu sinni fer það ekki framhjá neinum í Metz að íslenskt landslið er að spila í bænum.

Fáir íslenskir áhorfendur á leiknum í kvöld
Meirihluta þeirra áhorfenda sem hafa verið á leikjum liðsins hingað til eru farnir heim á leið.

Besta dómarapar heims dæmir leikinn gegn Angóla
Það verður líklega ekki hægt að kvarta mikið yfir í dómgæslunni í leik Íslands og Angóla á eftir.

HBStatz: Markvarslan hrynur í seinni hálfleik hjá íslensku markvörðunum
Markverðir íslenska handboltalandsliðsins eru sem fyrr í mikilvægum hlutverkum og það er fróðlegt að skoða betur markvörsluna í fyrstu þremur leikjum Íslands á HM í handbolta.

Vujovic: Ég er sammála þér með að við vinnum riðilinn
Slóvenar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum með öruggum sjö marka sigri á Makedónum í gær. Þeir geta gert Íslendingum greiða með því að vinna Túnisa í dag.

Noregur burstaði Brasilíu og komst í 16 liða úrslitin
Norðmenn eru komnir í 16 liða úrslit HM 2017 í handbolta eftir stórsigur á Brössum.

Guðmundur Hólmar: Megum ekki hræðast neitt
Guðmundur Hólmar Helgason gegnir stóru hlutverki í varnarleiknum hjá Íslandi. Líkt og hjá liði sínu í frönsku deildinni spilar hann eingöngu í vörninni.

Munu þessi frægu orð Barkley um Angóla eiga við í kvöld?
Ísland mætir Angóla á HM í handbolta í kvöld og ætti að ná þar í fyrsta sigur sinn á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Það voru samt engin Charles Barkley stælar í strákunum okkar fyrir leikinn.

Janus Daði: Lið Angóla er kraftmikið en óagað
"Ég er bara vel stemmdur og við ætlum okkur að taka tvö stig,“ segir Janus Daði Smárason sem fær væntanlega stórt hlutverk gegn Angóla í kvöld.

Guðjón Valur: Ég er mjög ánægður með liðið
"Þetta er rosalega erfið spurning,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson er hann var beðinn um að bera saman íslenska landsliðið í dag og áður.

Arnór: Hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum
Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifað margt með landsliðinu á stórmótum og hann var beðinn um að bera saman sóknarleikinn núna og áður.

HM í dag: Hitað upp fyrir leikinn gegn Angóla
Leikdagur fjögur hjá strákunum okkar á HM og við hitum upp með HM í dag.

Gott fyrir egóið að verja víti
Björgvin Páll Gústavsson er búinn að hræða vítaskyttur andstæðinga Íslands á HM enda hefur hann varið meira en helming vítanna sem hann hefur fengið á sig. Hann er sífellt að bæta sig í þessum tölfræðiflokki.

Næstu mótherjar Íslands fengu 20 marka skell
Angóla átti aldrei möguleika í sterk lið Spánar í leik liðanna í B-riðli HM 2017.

Guðmundur hafði betur í æsispennandi Íslendingaslag
Íslenski hornamaðurinn innsiglaði sigur Dana og tryggði því efsta sæti D-riðils.