Nóbelsverðlaun

Fréttamynd

Höfundar, krítík og móralskt vald

Eitt sinn lenti ég í því að höfundur sem ég hafði fjallað um hrækti á eftir mér úti á götu. Annar sem ég gaf slæman dóm horfði árum saman á mig eins og sært dýr, en Kristmann ætlaði að láta lemja mig...

Fastir pennar
Fréttamynd

Nóbel Halldórs var umdeildur

Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir að Halldór Laxness hafi stuðst við skáldsögu frá Mið-Evrópu þegar hann ritaði Atómstöðina. Hann hefur einnig fundið gögn um að mikil andstaða hafi verið innan sænsku akademíunnar við því að Halldóri yrðu veitt Nóbelsverðlaunin.

Innlent
Fréttamynd

Bandaríkjamenn fá flest verðlaun

Enn einu sinni voru Bandaríkjamenn fjölmennastir í hópi þeirra sem hlutu Nóbelsverðlaun í vísindagreinum. Evrópa hefur dregist langt aftur úr en leitar leiða til að vinna upp forskot Bandaríkjamanna. </font /></b />

Erlent
Fréttamynd

Önnur Nóbelsverðlaun vestur um haf

Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði falla þetta árið í hlut þriggja bandarískra vísindamanna, David J. Gross, H. David Politzer og Frank Wilczeck fyrir rannsóknir þeirra á aflinu sem bindur öreindir inni í atómkjarna.

Erlent
Fréttamynd

Kanar fengu nóbelsverðlaun

Tveir bandarískir vísindamenn hlutu Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði fyrir rannsóknir á lyktarskyni manna. Richard Axel og Linda B. Buck leituðust við að útskýra hvernig fólk skynjar lykt og hvernig skilaboð um hana berast til heilans.

Erlent
Fréttamynd

Nóbelsverðlaun fyrir fyndni

Ig-nóbelsverðlaunin voru afhent í fjórtánda skiptið síðastliðinn föstudag. Þessi nóbelsverðlaun eru veitt fyrir rannsóknir í hinum ýmsu vísindagreinum sem tekst fyrir það fyrsta að fá fólk til að hlæja, og síðan til að hugsa.

Erlent