Birtist í Fréttablaðinu Forsetinn tók á móti 22 flóttamönnum Fimm fjölskyldur sýrlenskra flóttamanna komu til Íslands í gær. Forseti, velferðarráðherra og borgarstjóri buðu fjölskyldurnar velkomnar á Bessastöðum. Þar voru flóttamennirnir boðnir velkomnir en móttakan átti upphaflega að vera á Innlent 30.1.2017 21:55 Munu fjölga myndavélum í miðbænum Ofbeldisvarnarnefnd í Reykjavík fundaði í gær með Degi B. Eggertssyni og Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins Innlent 30.1.2017 21:50 Ósáttir við aðgerðir á vanhirtum búfénaði Ábúendur á Brimnesi við Eyjafjörð hafa verið sviptir bústofni sínum. Bústjóri er nú yfir búinu og mun MAST taka ákvörðun í næsta mánuði um hvort ábúendur fái aftur leyfi til dýrahalds. Alls þurfti að slátra 45 nautgripum vegna v Innlent 30.1.2017 21:28 Hryðjuverk gegn múslimum í Kanada Tveir menn myrtu sex og særðu á annan tug í skotárás á mosku í Quebec í fyrrakvöld. Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, segir árásina vera hryðjuverk gegn múslimum. Í Bandaríkjunum hafa þrjár moskur brunnið á síðustu vikum. Erlent 30.1.2017 20:35 Flugþróunarsjóður tekur stakkaskiptum Beint flug frá útlöndum til Akureyrar eða Egilsstaða er ekki lengur skilyrði fyrir styrkveitingu úr flugþróunarsjóði. Flug sem millilenda í Keflavík eða Reykjavík, er nú styrkhæf. Fjárhagslegir hvatar duga ekki einir sér, segir sérfræ Innlent 30.1.2017 21:39 Novo hræðist ekki Brexit Danski lyfjarisinn Novo Nordisk ætlar að fjárfesta í nýrri rannsóknarstöð við Oxford háskóla í Bretlandi fyrir 115 milljónir punda eða 16 milljarða króna Viðskipti erlent 30.1.2017 20:35 Engin starfsleyfi gefin út „Það hafa borist rúmlega 50 umsóknir frá áramótum um starfsleyfi vegna nýju heimagistingarinnar. Við höfum enn ekki gefið út nein starfsleyfi en munum afgreiða um 10 leyfi núna í vikunni,“ segir Óskar Ísfeld Sigurðsson, deildarstjóri hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Innlent 30.1.2017 21:27 Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. Innlent 30.1.2017 21:27 Blár strengur gegn ofbeldi á drengjum Kennarar og nemendur við Háskólann á Akureyri segja samfélagið ekki geta lokað augunum fyrir kynbundnu ofbeldi gegn drengjum og blása til átaksins 1 Blárstrengur. Nokkrir tónlistarmenn hafa stillt gítara sína með bláum streng. Innlent 30.1.2017 21:51 Hlé á morðherferð gegn fíkniefnum Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur ákveðið að stöðva tímabundið herferð lögreglunnar gegn fíkniefnum. Áður en haldið verður áfram þurfi að uppræta spillingu innan lögreglunnar. Erlent 30.1.2017 20:36 Rússneskir þjálfarar sem láta íþróttamenn nota ólögleg lyf eru enn að störfum Hajo Seppelt, rannsóknarblaðamaðurinn sem kom upp um kerfisbundið lyfjamisferli í rússneskum frjálsíþróttum, segir lítið hafa breyst á sumum stöðum í Rússlandi. Sport 27.1.2017 16:09 Óvelkomnar minningar Internetið virðist, þvert á það sem áður var talið, vera eitthvað miklu meira en bara bóla. Bakþankar 29.1.2017 22:07 Ellefu raðhús rísa á Húsavík Byggðarráð Norðurþings hefur samþykkt samkomulag við PCC á Bakka um að úthluta fyrirtækinu lóðir fyrir ellefu parhús í Holtahverfi á Húsavík. Innlent 29.1.2017 22:03 Hópuppsögn á Húsavík Reykfiskur, fyrirtæki í eigu Samherja, hefur sagt upp öllu starfsfólki á Húsavík og hættir 1. maí næstkomandi. Innlent 29.1.2017 22:02 Ársverk sjálfboðaliða í að vinna gegn lúpínum Allt að tvö þúsund stundir sjálfboðaliða Umhverfisstofnunar eru nýttar til að eyða og fjarlægja lúpínu. Upplýsingafulltrúi Skógræktar ríkisins telur heppilegra að nýta sjálfboðaliða í annað en að eyða gróðri á tímum loftsla Innlent 29.1.2017 22:04 Dæmdir fyrir líkamsárás hvor gegn öðrum Tveir menn voru dæmdir í Héraðsdómi Austurlands í upphafi þessa mánaðar í átta mánaða fangelsi fyrir líkamsárás hvor gegn öðrum. Innlent 29.1.2017 22:02 Hamon verður á kjörseðlinum Benoit Hamon verður frambjóðandi Sósíalistaflokksins í frönsku forsetakosningunum sem fram fara í apríl. Erlent 29.1.2017 22:04 Ábyrgðarstörf Það hlýtur að vera erfitt að taka við nýju starfi án þess að njóta til þess trausts eða ánægju viðkomandi vinnuveitenda nema að litlu leyti. Fastir pennar 29.1.2017 15:55 Lögreglustjóri hættir störfum Páll Björnsson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu og mun nýr lögreglustjóri taka við af honum 1. apríl næstkomandi. Innlent 29.1.2017 22:02 Hvað getum við gert? Stjórnvöld og fyrirtæki spila lykilhlutverk þegar kemur að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Skoðun 29.1.2017 22:07 Hvert viljum við stefna? Frá 1990 hefur kúabúum fækkað um eitt þúsund, bara á síðasta ári hættu 40 kúabændur störfum hér á landi og er það í takt við þróun greinarinnar síðustu áratugi. Skoðun 29.1.2017 22:07 Meiri snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands kallar á aukið fjármagn Einn maður lést þegar snjóflóð féll í Esjuhlíðum í fyrradag. Snjóflóð í hlíðum fjallsins eru tíð en ofanflóðavakt fyrir fjallið er ekki á heimasíðu Veðurstofunnar. Innlent 29.1.2017 22:03 Sóknarfæri fyrir Ísland í Asíu Uppbygging tengslaneta við Asíulönd er stórt hagsmunamál í útflutningi. Hágæðamörkuðum í Evrópu og vestan hafs fækkar en fjölgar hratt í Asíu. Kallað eftir samstarfi stjórnvalda, atvinnulífs og menntastofnana. Viðskipti innlent 29.1.2017 22:03 Laugavegur 31 gæti fært kirkjunni yfir milljarð Laugavegur 31 hentar ekki fyrir starfsemi þjóðkirkjunnar og er til sölu. Áhugasamir kaupendur spyrja um húsið nánast í hverri viku segir fulltrúi í kirkjuráði sem kveður þó ekki öruggt að af sölunni verði. Viðskipti innlent 29.1.2017 22:02 Íslenskir þingmenn fordæma tilskipun Bandaríkjaforseta Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, mun koma áleiðis skýrum skilaboðum stjórnvalda sem fordæma tilskipun forseta Bandaríkjanna sem bannar ríkisborgurum sjö þjóða að koma til landsins. Erlent 29.1.2017 22:05 "Líður nú að lokum…“ Trump var ekki kosinn þrátt fyrir ókosti sína heldur vegna þeirra. Öll súpum við seyðið af þessu kjöri, afleiðingarnar kunna að verða skelfilegar fyrir alla heimsbyggðina og nú þegar eru teknar að streyma frá honum tilskipanir sem hafa beinlínis áhrif til hins verra á líf venjulegs fólks sem ekkert hefur til saka unnið Fastir pennar 29.1.2017 22:07 Tugmilljóna trjágrisjun hófst í Öskjuhlíð í gær Byrjað var að grisja skóginn í Öskjuhlíð í gær. Búist er við verklokum í mars. Verkið er flókið og á viðkvæmu svæði. Alls verða 130 hæstu trén söguð við jörðu. Fyrirtækið Hreinir garðar sér um verkið fyrir um 18,5 milljón Innlent 27.1.2017 21:10 Réðu 104 sjálfboðaliða þótt lagaheimild vanti Sjálfboðaliðar unnu 1.750 dagsverk fyrir Umhverfisstofnun í fyrra við stígagerð og náttúruvernd. Ekkert er að finna um sjálfboðaliða í lögum um náttúruvernd. Gistiheimili var skikkað til að greiða laun til sjálfboðaliða á háskóla Innlent 27.1.2017 20:54 Reynt að kúga rafeyri út úr Epal Tölvuþrjótar brutust inn á heimasíðu Epal og tóku hana yfir. Þrjótarnir vildu fá borgað í Bitcoin-mynt fyrir að sleppa síðunni. Epal átti þó afrit af heimasíðunni og borgaði ekki lausnargjaldið eins og PFS mælir með. Innlent 27.1.2017 21:11 Heimta að fá hermenn framselda Tyrkneskir ráðamenn eru afar ósáttir við Hæstarétt Grikklands, sem í vikunni kvað upp þann úrskurð að átta tyrkenskir hermenn verði ekki framseldir frá Grikklandi til Tyrklands. Erlent 27.1.2017 20:34 « ‹ ›
Forsetinn tók á móti 22 flóttamönnum Fimm fjölskyldur sýrlenskra flóttamanna komu til Íslands í gær. Forseti, velferðarráðherra og borgarstjóri buðu fjölskyldurnar velkomnar á Bessastöðum. Þar voru flóttamennirnir boðnir velkomnir en móttakan átti upphaflega að vera á Innlent 30.1.2017 21:55
Munu fjölga myndavélum í miðbænum Ofbeldisvarnarnefnd í Reykjavík fundaði í gær með Degi B. Eggertssyni og Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins Innlent 30.1.2017 21:50
Ósáttir við aðgerðir á vanhirtum búfénaði Ábúendur á Brimnesi við Eyjafjörð hafa verið sviptir bústofni sínum. Bústjóri er nú yfir búinu og mun MAST taka ákvörðun í næsta mánuði um hvort ábúendur fái aftur leyfi til dýrahalds. Alls þurfti að slátra 45 nautgripum vegna v Innlent 30.1.2017 21:28
Hryðjuverk gegn múslimum í Kanada Tveir menn myrtu sex og særðu á annan tug í skotárás á mosku í Quebec í fyrrakvöld. Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, segir árásina vera hryðjuverk gegn múslimum. Í Bandaríkjunum hafa þrjár moskur brunnið á síðustu vikum. Erlent 30.1.2017 20:35
Flugþróunarsjóður tekur stakkaskiptum Beint flug frá útlöndum til Akureyrar eða Egilsstaða er ekki lengur skilyrði fyrir styrkveitingu úr flugþróunarsjóði. Flug sem millilenda í Keflavík eða Reykjavík, er nú styrkhæf. Fjárhagslegir hvatar duga ekki einir sér, segir sérfræ Innlent 30.1.2017 21:39
Novo hræðist ekki Brexit Danski lyfjarisinn Novo Nordisk ætlar að fjárfesta í nýrri rannsóknarstöð við Oxford háskóla í Bretlandi fyrir 115 milljónir punda eða 16 milljarða króna Viðskipti erlent 30.1.2017 20:35
Engin starfsleyfi gefin út „Það hafa borist rúmlega 50 umsóknir frá áramótum um starfsleyfi vegna nýju heimagistingarinnar. Við höfum enn ekki gefið út nein starfsleyfi en munum afgreiða um 10 leyfi núna í vikunni,“ segir Óskar Ísfeld Sigurðsson, deildarstjóri hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Innlent 30.1.2017 21:27
Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. Innlent 30.1.2017 21:27
Blár strengur gegn ofbeldi á drengjum Kennarar og nemendur við Háskólann á Akureyri segja samfélagið ekki geta lokað augunum fyrir kynbundnu ofbeldi gegn drengjum og blása til átaksins 1 Blárstrengur. Nokkrir tónlistarmenn hafa stillt gítara sína með bláum streng. Innlent 30.1.2017 21:51
Hlé á morðherferð gegn fíkniefnum Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur ákveðið að stöðva tímabundið herferð lögreglunnar gegn fíkniefnum. Áður en haldið verður áfram þurfi að uppræta spillingu innan lögreglunnar. Erlent 30.1.2017 20:36
Rússneskir þjálfarar sem láta íþróttamenn nota ólögleg lyf eru enn að störfum Hajo Seppelt, rannsóknarblaðamaðurinn sem kom upp um kerfisbundið lyfjamisferli í rússneskum frjálsíþróttum, segir lítið hafa breyst á sumum stöðum í Rússlandi. Sport 27.1.2017 16:09
Óvelkomnar minningar Internetið virðist, þvert á það sem áður var talið, vera eitthvað miklu meira en bara bóla. Bakþankar 29.1.2017 22:07
Ellefu raðhús rísa á Húsavík Byggðarráð Norðurþings hefur samþykkt samkomulag við PCC á Bakka um að úthluta fyrirtækinu lóðir fyrir ellefu parhús í Holtahverfi á Húsavík. Innlent 29.1.2017 22:03
Hópuppsögn á Húsavík Reykfiskur, fyrirtæki í eigu Samherja, hefur sagt upp öllu starfsfólki á Húsavík og hættir 1. maí næstkomandi. Innlent 29.1.2017 22:02
Ársverk sjálfboðaliða í að vinna gegn lúpínum Allt að tvö þúsund stundir sjálfboðaliða Umhverfisstofnunar eru nýttar til að eyða og fjarlægja lúpínu. Upplýsingafulltrúi Skógræktar ríkisins telur heppilegra að nýta sjálfboðaliða í annað en að eyða gróðri á tímum loftsla Innlent 29.1.2017 22:04
Dæmdir fyrir líkamsárás hvor gegn öðrum Tveir menn voru dæmdir í Héraðsdómi Austurlands í upphafi þessa mánaðar í átta mánaða fangelsi fyrir líkamsárás hvor gegn öðrum. Innlent 29.1.2017 22:02
Hamon verður á kjörseðlinum Benoit Hamon verður frambjóðandi Sósíalistaflokksins í frönsku forsetakosningunum sem fram fara í apríl. Erlent 29.1.2017 22:04
Ábyrgðarstörf Það hlýtur að vera erfitt að taka við nýju starfi án þess að njóta til þess trausts eða ánægju viðkomandi vinnuveitenda nema að litlu leyti. Fastir pennar 29.1.2017 15:55
Lögreglustjóri hættir störfum Páll Björnsson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu og mun nýr lögreglustjóri taka við af honum 1. apríl næstkomandi. Innlent 29.1.2017 22:02
Hvað getum við gert? Stjórnvöld og fyrirtæki spila lykilhlutverk þegar kemur að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Skoðun 29.1.2017 22:07
Hvert viljum við stefna? Frá 1990 hefur kúabúum fækkað um eitt þúsund, bara á síðasta ári hættu 40 kúabændur störfum hér á landi og er það í takt við þróun greinarinnar síðustu áratugi. Skoðun 29.1.2017 22:07
Meiri snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands kallar á aukið fjármagn Einn maður lést þegar snjóflóð féll í Esjuhlíðum í fyrradag. Snjóflóð í hlíðum fjallsins eru tíð en ofanflóðavakt fyrir fjallið er ekki á heimasíðu Veðurstofunnar. Innlent 29.1.2017 22:03
Sóknarfæri fyrir Ísland í Asíu Uppbygging tengslaneta við Asíulönd er stórt hagsmunamál í útflutningi. Hágæðamörkuðum í Evrópu og vestan hafs fækkar en fjölgar hratt í Asíu. Kallað eftir samstarfi stjórnvalda, atvinnulífs og menntastofnana. Viðskipti innlent 29.1.2017 22:03
Laugavegur 31 gæti fært kirkjunni yfir milljarð Laugavegur 31 hentar ekki fyrir starfsemi þjóðkirkjunnar og er til sölu. Áhugasamir kaupendur spyrja um húsið nánast í hverri viku segir fulltrúi í kirkjuráði sem kveður þó ekki öruggt að af sölunni verði. Viðskipti innlent 29.1.2017 22:02
Íslenskir þingmenn fordæma tilskipun Bandaríkjaforseta Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, mun koma áleiðis skýrum skilaboðum stjórnvalda sem fordæma tilskipun forseta Bandaríkjanna sem bannar ríkisborgurum sjö þjóða að koma til landsins. Erlent 29.1.2017 22:05
"Líður nú að lokum…“ Trump var ekki kosinn þrátt fyrir ókosti sína heldur vegna þeirra. Öll súpum við seyðið af þessu kjöri, afleiðingarnar kunna að verða skelfilegar fyrir alla heimsbyggðina og nú þegar eru teknar að streyma frá honum tilskipanir sem hafa beinlínis áhrif til hins verra á líf venjulegs fólks sem ekkert hefur til saka unnið Fastir pennar 29.1.2017 22:07
Tugmilljóna trjágrisjun hófst í Öskjuhlíð í gær Byrjað var að grisja skóginn í Öskjuhlíð í gær. Búist er við verklokum í mars. Verkið er flókið og á viðkvæmu svæði. Alls verða 130 hæstu trén söguð við jörðu. Fyrirtækið Hreinir garðar sér um verkið fyrir um 18,5 milljón Innlent 27.1.2017 21:10
Réðu 104 sjálfboðaliða þótt lagaheimild vanti Sjálfboðaliðar unnu 1.750 dagsverk fyrir Umhverfisstofnun í fyrra við stígagerð og náttúruvernd. Ekkert er að finna um sjálfboðaliða í lögum um náttúruvernd. Gistiheimili var skikkað til að greiða laun til sjálfboðaliða á háskóla Innlent 27.1.2017 20:54
Reynt að kúga rafeyri út úr Epal Tölvuþrjótar brutust inn á heimasíðu Epal og tóku hana yfir. Þrjótarnir vildu fá borgað í Bitcoin-mynt fyrir að sleppa síðunni. Epal átti þó afrit af heimasíðunni og borgaði ekki lausnargjaldið eins og PFS mælir með. Innlent 27.1.2017 21:11
Heimta að fá hermenn framselda Tyrkneskir ráðamenn eru afar ósáttir við Hæstarétt Grikklands, sem í vikunni kvað upp þann úrskurð að átta tyrkenskir hermenn verði ekki framseldir frá Grikklandi til Tyrklands. Erlent 27.1.2017 20:34