Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Setjum hjartað í málið

Yngsta dóttir mín – hún er 5 ára – hrópaði upp yfir sig öðru hvoru "oh my goodness“ þangað til ég sagði henni að prófa að hrópa "guð minn góður“ í staðinn. Og viti menn: það virkaði. Þegar henni er mikið niðri fyrir hrópar hún hátt og snjallt "guð minn góður“!

Skoðun
Fréttamynd

Upphefðin

Það er gömul saga og ný að á Íslandi kemur upphefðin ávallt að utan. Samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar fengu erlendir ráðgjafar stjórnvalda hátt í 400 milljónir í sinn hlut vegna vinnu við áætlun um afnám hafta 2014 og 2015. Greiðslur til helstu íslensku ráðgjafanna námu um 73 milljónum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Óútreiknanlegt vatn þreytir Álftnesinga

Hluti íbúa á Álftanesi glímir við að kaldavatnsþrýstingur er ekki eins og best verður á kosið. Sumum reynist erfitt að fara í sturtu á ákveðnum tímum dags eða vikunnar. Vandinn er mestur þegar hlýtt er í veðri.

Innlent
Fréttamynd

Ólöglegt sælgæti á nammibar

Skattayfirvöld í Danmörku lögðu á dögunum hald á yfir tvö tonn af ólöglega innfluttu sælgæti ætluðu fyrir nammibar í verslun á Jótlandi.

Erlent
Fréttamynd

Sameiginlegur ESB-saksóknari

Tuttugu aðildarríki Evrópusambandsins, ESB, hyggjast setja á laggirnar sameiginlegt saksóknaraembætti, EPPO. Saksóknarinn á einkum að fást við svindl með sameiginlega sjóði sambandsins.

Erlent
Fréttamynd

Stefna á 2.000 kótelettur

Kótelettan BBQ Festival, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka aftur höndum saman og halda í þriðja skipti styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum, um næstu helgi.

Lífið
Fréttamynd

Rauð nef skipta máli

Dagur rauða nefsins er í dag! Rauða nefið táknar gleði og hlátur, nokkuð sem ætti að vera stór hluti af lífi allra barna – en er það því miður alltof oft ekki. Með því að setja upp #rauttnef lýsir fólk yfir stuðningi við réttindi barna á heimsvísu og deilir þeirri sannfæringu að öll börn eigi rétt á góðu og hamingjuríku lífi, hvar í heiminum sem þau kunna að hafa fæðst.

Skoðun
Fréttamynd

Merking(arleysi)

Einu sinni, seint um kvöld, sat íslensk kona við árbakka í Hiroshima í Japan. Hún var að fylgjast með börnunum sínum henda steinum í ána. Maðurinn hennar las ferðamannaskilti við laskað hús fyrir aftan þau. Húsið er minnisvarði um fólkið sem dó þegar kjarnorkusprengjan sprakk þar 70 árum áður.

Bakþankar
Fréttamynd

Fundu myglu á þremur hæðum í flugturninum

Isavia hefur varið 30 milljónum í viðgerðir á flugturninum við Reykjavíkurflugvöll eftir að myglusveppur fannst í apríl í fyrra. Framkvæmdum lýkur ekki fyrr en í haust, rúmu ári eftir að um 50 starfsmenn ríkisfyrirtækisins þurftu að flytja út.

Innlent
Fréttamynd

Er skjárinn að skelfa þig?

Nýrri tækni fylgja tækifæri en líka áskoranir. Foreldrar standa frammi fyrir gjörbreyttu umhverfi og þurfa að huga að uppeldi á fleiri sviðum en áður. Skiljanlega vilja foreldrar leiðsögn, núna strax, en vandinn er sá að enn sem komið er er ekki til umfangsmikill rannsóknargrunnur að byggja á.

Skoðun
Fréttamynd

Kaldrifjuð líkamsárás endaði í morði

Fjölskylda unnustu Arnars Jónssonar Aspar, sem var myrtur við heimili sitt á miðvikudag, gagnrýnir að hún hafi enga áfallahjálp fengið. Unnustan og aðrir fjölskyldumeðlimir urðu vitni að hrottafenginni árás sex manns sem leiddi til dauða Arnars.

Innlent
Fréttamynd

Að láta hjartað eða skynsemina ráða

"Ha? Ertu að læra íslensku?“ segir hann og leggur áherslu á sögnina læra. "Kanntu ekki íslensku? Ég meina… Æ, þú veist… Þú ert íslensk, býrð á Íslandi og kannt alveg íslensku. Til hvers þarftu eiginlega háskólapróf í henni?“ heldur hann áfram.

Skoðun
Fréttamynd

Breska tímavélin

Gengið er til þingkosninga í Bretlandi í dag. Flest bendir til að Íhaldsmenn hafi nauman sigur og verji hreinan meirihluta sinn. Það breytir því ekki, að kosningabaráttan hefur verið stanslaus þrautaganga fyrir Theresu May forsætisráðherra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Framtíð íslenskrar tungu

Undanfarið hefur allmikið verið rætt og ritað um ensk heiti íslenskra fyrirtækja. Ástæðan er sú, að síðara hluta maímánaðar tók Flugfélag Íslands upp nafnið Air Iceland Connect.

Skoðun
Fréttamynd

Tólf prósent noti almenningssamgöngur

Til að unnt sé að byggja upp Borgarlínu þarf að þétta byggð og þrengja að einkabílnum. Fyrstu drög að legu línunnar voru kynnt á sameiginlegum fundi sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins í gær.

Innlent
Fréttamynd

Erlendu ráðgjafarnir fengu mun hærri laun

Stjórnvöld greiddu ráðgjöfum yfir 450 milljónir króna fyrir vinnu við afnám gjaldeyrishafta á árunum 2013 til 2015. Lögmannsstofa Lees C. Buchheit fékk langmest í sinn hlut. Kostnaðurinn var stundum langt umfram áætlanir.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Aðhald eða einkafjármagn

Samþykkt ríkisfjármálaáætlunar næstu fimm ára hvarf aðeins í umræðunni um fúsk stjórnarflokkanna við skipan dómara í Landsrétt. Nú hefur stjórnarmeirihlutinn samþykkt þá sýn sem hann hefur á samfélagið næstu fimm árin. Og sú sýn á lítið skylt við loforðin sem hljómuðu svo vel fyrir kosningar, ekki síst þegar kemur að heilbrigðismálum.

Skoðun
Fréttamynd

Áhrif erfðamengunar á villta laxastofna

Erfðamengun verður við blöndun alidýra og villtra ættingja þeirra. Hún leiðir til minni lífslíka blendinganna og hefur neikvæð áhrif á viðgang villtra tegunda. Erfðamengun er ólík annarri mengun, því hún einskorðast við tegundir sem geta æxlast við tiltekin eldisdýr eða plöntur.

Skoðun
Fréttamynd

Hollvinavæðing

Eitt af því sem vekur eftirtekt þegar snúið er heim eftir langdvalir í nágrannaríkjum eru tíðar fégjafir íslensks almennings til grundvallarsamfélagsþjónustu. Stöðugt berast fregnir af ölmusu félagssamtaka, fyrirtækja og einstaklinga til svokallaðra ríkisstofnana.

Skoðun
Fréttamynd

Útprentuð og eiguleg samsýning

Síta Valrún og Bergrún Anna Hallsteinsdóttir gáfu nýverið út fyrsta tölublað tímaritsins Murder Magazine. Í því tímariti er meðal annars mynd- og ljóðlist margra listamanna gert hátt undir höfði.

Lífið
Fréttamynd

Herramaður úr norðri

Nei, nei, nei, nei. Ef það er ekki maðurinn sem kostaði okkur leikinn,“ sagði starfsmaður í vegabréfaeftirlitinu í Keflavík við mig kvöld eitt í nóvember 2013.

Bakþankar