Birtist í Fréttablaðinu Kalksetnáma í Miðfirði send til baka Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar um að vinnsla kalkþörungasets í Miðfirði skuli ekki vera háð umhverfismati. Innlent 4.10.2017 22:09 Myndi gjörbreyta stöðunni á Alþingi Ný skoðanakönnun bendir til þess að verulegar breytingar kunni að verða á þingstyrk flokka. Hvorki verður mynduð tveggja né þriggja flokka ríkisstjórn án aðkomu VG. Innlent 4.10.2017 21:23 Íslendingar eru FIFA-óð þjóð og leikurinn rokselst Fótboltatölvuleikurinn FIFA 18 hefur selst í mörg þúsund eintökum fyrstu vikuna eftir að hann kom út og betur en leikurinn í fyrra. Sena segir tilkomu íslenska landsliðsins hafa haft áhrif. 10% verðmunur getur verið milli verslana. Leikjavísir 4.10.2017 22:09 Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Af þessum 1,2 milljónum er bróðurparturinn Rohingjar sem flúið hafa ofsóknir í Rakhine-héraði nágrannaríkisins Mjanmar. Erlent 4.10.2017 21:23 Azazo tekið til gjaldþrotaskipta Hugbúnaðarfyrirtækið Azazo var tekið til gjaldþrotaskipta í fyrradag. Félag í eigu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins (NSA) keypti rekstur fyrirtækisins úr þrotabúinu. Viðskipti innlent 4.10.2017 21:24 Katalónar sjálfstæðir um eða eftir helgina Katalónar ætla að lýsa yfir sjálfstæði þegar endanlegar niðurstöður kosninga sunnudagsins liggja fyrir. Yfirlýsing Spánarkonungs vekur reiði sjálfstæðissinna. Erlent 4.10.2017 21:23 Frekari vaxtalækkanir ef ríkið sýnir ábyrgð Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins segir ábyrga hagstjórn forsendu þess að vextir hér á landi geti lækkað frekar. Viðskiptalífið fagnar óvæntri stýrivaxtalækkun peningastefnunefndar Seðlabankans. Viðskipti innlent 4.10.2017 21:23 Þýskt útgerðarfélag gerir tilkall til fjársjóðsskipsins SS Minden Skipafélagið Hapag-Lloyd gerir tilkall til þýska skipsins Minden sem breska félagið AMS hyggst opna á hafsbotni undan Íslandi til að ná upp verðmætum málmum. AMS minnir Umhverfisstofnun á loforð um að gefa ekki upp staðsetningu Minden. Innlent 4.10.2017 21:45 Enginn vill tilnefna fulltrúa neytenda í verðlagsnefnd búvara Velferðarráðherra skipaði Þórólf Matthíasson hagfræðiprófessor og Dóru Siv Tynes í verðlagsnefnd búvöru í stað fulltrúa neytenda sem enginn vill tilnefna. Innlent 4.10.2017 21:44 Grjót í vösum Á sunnudagskvöldið sem leið fékk þjóðin að sjá leikritið Með fulla vasa af grjóti í beinni útsendingu RÚV. Það sem gaf sýningunni aukna vigt var sú staðreynd að annar leikarinn, Stefán Karl Stefánsson, heyir þessa daga harða baráttu við krabbamein. Bakþankar 3.10.2017 15:38 Eina kerfið sem veit best Ég hef lesið margar greinar á ákveðnum hægrisíðum þar sem kerfinu er bölvað. Í greinunum kemur fyrir vondur embættismaður sem, umboðslaus, stöðvar allar framfarir og gerir venjulegu fólki lífið leitt. Skoðun 3.10.2017 15:42 Ekkert annað skiptir raunverulega máli Stundum er það kýrskýrt að við sem þjóð meinum ekki endilega það sem við segjum í þeim lögum og reglum sem við notum til þess að stjórna samfélaginu eða að okkur er í það minnsta þvert um geð að fylgja þeim. Skoðun 3.10.2017 15:45 Græn framtíð Náttúra Íslands er undirstaða og vörumerki okkar helstu atvinnugreina. Ferðaþjónustan, landbúnaðurinn, orkuiðnaðurinn og sjávarútvegurinn nýta sér íslenska náttúru til að markaðssetja vörur sínar. Skoðun 4.10.2017 07:00 Fötluð stúlka ekki fengið umönnun við hæfi í meira en sex ár Fötluð 24 ára stúlka, sem þarfnast umönnunar allan sólarhringinn, og foreldrar hennar hafa stefnt Reykjavíkurborg og íslenska ríkinu fyrir að synja stúlkunni um húsnæðisúrræði og fullnægjandi umönnun. Innlent 3.10.2017 22:40 Áfram mótmælt og skellt í lás Verkalýðsfélög stóðu fyrir allsherjarverkfalli í Katalóníu í gær. Mikill fjöldi mótmælti spænskum yfirvöldum og áframhaldandi veru óeirðalögreglu í héraðinu. Erlent 3.10.2017 21:30 Aðsókn í Frú Ragnheiði eykst stöðugt og kostnaðurinn líka Sífellt fleiri leita þjónustu Frú Ragnheiðar eftir hreinum sprautunálum og öðrum heilbrigðisvörum. Kostnaðurinn eykst og útlit er fyrir að hann fari tvær til þrjár milljónir fram yfir áætlanir. Innlent 3.10.2017 21:47 Gististaður þar sem áður var hjúkrunarheimili á Kumbaravogi Þetta lítur allt vel út, segir Stefán Aðalsteinsson hjá Ocean Beach Apartments sem undirbýr opnun gististaðar á Kumbaravogi. Hann segir pantanir þegar hafa verið gerðar. Innlent 3.10.2017 21:46 Verslunarferð breyttist í óvænta hringferð Ásdís Gunnarsdóttir frá Hofi í Öræfum ætlaði að skjótast með syni sínum í búðir á Höfn í síðustu viku. Þegar þau ætluðu heim var búið að loka veginum vegna vatnavaxta. Innlent 3.10.2017 22:40 Skattar á lág laun hafa hækkað mest Tíu prósent einstaklinga á íslenskum vinnumarkaði þéna rúmlega þriðjung atvinnutekna landsmanna. Skattbyrði lægstu tíundanna hefur aukist hlutfallslega mest síðan 2013. Innlent 3.10.2017 20:36 Ný könnun fréttastofu: Björt og Viðreisn myndu hverfa af þingi VG fengi 29 prósenta fylgi ef kosið væri nú og yrði stærsti flokkurinn. Miðflokkurinn kæmi mun fleiri mönnum á þing en Framsókn. Samfylkingin sækir í sig veðrið, en Björt framtíð og Viðreisn fengju ekki þingmenn. Innlent 3.10.2017 22:40 Miklu betra að kaupa handa þeim gamaldags takkasíma Björn Hjálmarsson barna- og unglingageðlæknir segir mikilvægt að foreldrar og skólarnir séu í samstilltu átaki þegar kemur að snjallsímanotkun því nauðsynlegt sé að setja viðmiðunarreglur. Innlent 2.10.2017 15:28 Árið núll Það eru ákveðin rök fyrir því að Íslendingar ættu að hætta að miða tímatal sitt við fæðingu Krists og miða frekar við komu Costco. Við erum þá að upplifa árið núll eftir Costco. (Eða árið eitt, ef menn vilja taka það rifrildi). Í samfélagi fákeppninnar hefur koma Costco valdið ævintýralegum straumhvörfum. Bakþankar 2.10.2017 16:18 Bull er bull Í annars ágætu Silfri Egils sl. sunnudag spillti Styrmir Gunnarsson skynsamlegri umræðu með því að afflytja staðreyndir um stórmál, sem varðar þjóðarhag: Auðlindagjaldsmálið. Þetta er ekki sagnfræði. Skoðun 2.10.2017 16:18 Enn á eftir að skipa rektor MR Umsóknarfrestur um stöðurnar rann út 8. ágúst síðastliðinn eða fyrir rúmum tveimur mánuðum. Níu sóttu um stöðu rektors MR og fjórir um stöðu skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla. Innlent 2.10.2017 21:57 Tekjurnar námu 16,2 milljónum Fyrirtækið vann að umfangsmikilli fréttaumfjöllun um Panamaskjölin og tengsl forsætisráðherrahjónanna fyrrverandi, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, við félagið Wintris. Innlent 2.10.2017 21:30 Sigmundur segir leiðréttingu skattstjóra lækka skattbyrðina Leiðrétting á skattframtölum Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu fyrrverandi forsætisráðherra, skilar sér í því að hjónin greiða lægri upphæð í ríkissjóð en þau hefðu ella gert. Innlent 2.10.2017 21:30 Berjast fyrir draumnum í veggjatítlumartröð Það var fimm manna fjölskyldu í Hafnarfirði áfall þegar ljóst varð að heimili hennar væri ónýtt eftir veggjatítlur og myglu. Þau vildu rífa húsið og byggja nýtt en þar hófst barátta þeirra fyrir alvöru. Innlent 2.10.2017 21:57 Hæst launuðu fengið mestar hækkanir Sé litið til krónutöluhækkunar launa frá 2014 til 2016 hækkuðu laun hæstu tekjuhópa um sem nemur tvöfaldri til þrefaldri hækkun þeirra lægst launuðu. Innlent 2.10.2017 19:04 Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu Aðkomu Alþingis þarf til að Ísland taki afstöðu í málefnum Katalóníu, segir utanríkisráðherra. Evrópusambandið er aumingi, segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sem hefur litla trú á gömlu nýlenduríkjum Evrópu. Erlent 2.10.2017 21:59 Enn stjórnlaust hjá zúistum sem eiga nú um 50 milljóna króna sjóð Enginn hefur enn náð stjórnartaumum í trúfélagi zúista eftir að innanríkisráðuneytið úrskurðaði í janúar síðastliðnum að Ísak Andri Ólafsson, sem verið hafði forstöðumaður frá 1. júní 2015, væri ekki réttmætur fyrirsvarsmaður félagsins. Innlent 2.10.2017 21:30 « ‹ ›
Kalksetnáma í Miðfirði send til baka Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar um að vinnsla kalkþörungasets í Miðfirði skuli ekki vera háð umhverfismati. Innlent 4.10.2017 22:09
Myndi gjörbreyta stöðunni á Alþingi Ný skoðanakönnun bendir til þess að verulegar breytingar kunni að verða á þingstyrk flokka. Hvorki verður mynduð tveggja né þriggja flokka ríkisstjórn án aðkomu VG. Innlent 4.10.2017 21:23
Íslendingar eru FIFA-óð þjóð og leikurinn rokselst Fótboltatölvuleikurinn FIFA 18 hefur selst í mörg þúsund eintökum fyrstu vikuna eftir að hann kom út og betur en leikurinn í fyrra. Sena segir tilkomu íslenska landsliðsins hafa haft áhrif. 10% verðmunur getur verið milli verslana. Leikjavísir 4.10.2017 22:09
Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Af þessum 1,2 milljónum er bróðurparturinn Rohingjar sem flúið hafa ofsóknir í Rakhine-héraði nágrannaríkisins Mjanmar. Erlent 4.10.2017 21:23
Azazo tekið til gjaldþrotaskipta Hugbúnaðarfyrirtækið Azazo var tekið til gjaldþrotaskipta í fyrradag. Félag í eigu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins (NSA) keypti rekstur fyrirtækisins úr þrotabúinu. Viðskipti innlent 4.10.2017 21:24
Katalónar sjálfstæðir um eða eftir helgina Katalónar ætla að lýsa yfir sjálfstæði þegar endanlegar niðurstöður kosninga sunnudagsins liggja fyrir. Yfirlýsing Spánarkonungs vekur reiði sjálfstæðissinna. Erlent 4.10.2017 21:23
Frekari vaxtalækkanir ef ríkið sýnir ábyrgð Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins segir ábyrga hagstjórn forsendu þess að vextir hér á landi geti lækkað frekar. Viðskiptalífið fagnar óvæntri stýrivaxtalækkun peningastefnunefndar Seðlabankans. Viðskipti innlent 4.10.2017 21:23
Þýskt útgerðarfélag gerir tilkall til fjársjóðsskipsins SS Minden Skipafélagið Hapag-Lloyd gerir tilkall til þýska skipsins Minden sem breska félagið AMS hyggst opna á hafsbotni undan Íslandi til að ná upp verðmætum málmum. AMS minnir Umhverfisstofnun á loforð um að gefa ekki upp staðsetningu Minden. Innlent 4.10.2017 21:45
Enginn vill tilnefna fulltrúa neytenda í verðlagsnefnd búvara Velferðarráðherra skipaði Þórólf Matthíasson hagfræðiprófessor og Dóru Siv Tynes í verðlagsnefnd búvöru í stað fulltrúa neytenda sem enginn vill tilnefna. Innlent 4.10.2017 21:44
Grjót í vösum Á sunnudagskvöldið sem leið fékk þjóðin að sjá leikritið Með fulla vasa af grjóti í beinni útsendingu RÚV. Það sem gaf sýningunni aukna vigt var sú staðreynd að annar leikarinn, Stefán Karl Stefánsson, heyir þessa daga harða baráttu við krabbamein. Bakþankar 3.10.2017 15:38
Eina kerfið sem veit best Ég hef lesið margar greinar á ákveðnum hægrisíðum þar sem kerfinu er bölvað. Í greinunum kemur fyrir vondur embættismaður sem, umboðslaus, stöðvar allar framfarir og gerir venjulegu fólki lífið leitt. Skoðun 3.10.2017 15:42
Ekkert annað skiptir raunverulega máli Stundum er það kýrskýrt að við sem þjóð meinum ekki endilega það sem við segjum í þeim lögum og reglum sem við notum til þess að stjórna samfélaginu eða að okkur er í það minnsta þvert um geð að fylgja þeim. Skoðun 3.10.2017 15:45
Græn framtíð Náttúra Íslands er undirstaða og vörumerki okkar helstu atvinnugreina. Ferðaþjónustan, landbúnaðurinn, orkuiðnaðurinn og sjávarútvegurinn nýta sér íslenska náttúru til að markaðssetja vörur sínar. Skoðun 4.10.2017 07:00
Fötluð stúlka ekki fengið umönnun við hæfi í meira en sex ár Fötluð 24 ára stúlka, sem þarfnast umönnunar allan sólarhringinn, og foreldrar hennar hafa stefnt Reykjavíkurborg og íslenska ríkinu fyrir að synja stúlkunni um húsnæðisúrræði og fullnægjandi umönnun. Innlent 3.10.2017 22:40
Áfram mótmælt og skellt í lás Verkalýðsfélög stóðu fyrir allsherjarverkfalli í Katalóníu í gær. Mikill fjöldi mótmælti spænskum yfirvöldum og áframhaldandi veru óeirðalögreglu í héraðinu. Erlent 3.10.2017 21:30
Aðsókn í Frú Ragnheiði eykst stöðugt og kostnaðurinn líka Sífellt fleiri leita þjónustu Frú Ragnheiðar eftir hreinum sprautunálum og öðrum heilbrigðisvörum. Kostnaðurinn eykst og útlit er fyrir að hann fari tvær til þrjár milljónir fram yfir áætlanir. Innlent 3.10.2017 21:47
Gististaður þar sem áður var hjúkrunarheimili á Kumbaravogi Þetta lítur allt vel út, segir Stefán Aðalsteinsson hjá Ocean Beach Apartments sem undirbýr opnun gististaðar á Kumbaravogi. Hann segir pantanir þegar hafa verið gerðar. Innlent 3.10.2017 21:46
Verslunarferð breyttist í óvænta hringferð Ásdís Gunnarsdóttir frá Hofi í Öræfum ætlaði að skjótast með syni sínum í búðir á Höfn í síðustu viku. Þegar þau ætluðu heim var búið að loka veginum vegna vatnavaxta. Innlent 3.10.2017 22:40
Skattar á lág laun hafa hækkað mest Tíu prósent einstaklinga á íslenskum vinnumarkaði þéna rúmlega þriðjung atvinnutekna landsmanna. Skattbyrði lægstu tíundanna hefur aukist hlutfallslega mest síðan 2013. Innlent 3.10.2017 20:36
Ný könnun fréttastofu: Björt og Viðreisn myndu hverfa af þingi VG fengi 29 prósenta fylgi ef kosið væri nú og yrði stærsti flokkurinn. Miðflokkurinn kæmi mun fleiri mönnum á þing en Framsókn. Samfylkingin sækir í sig veðrið, en Björt framtíð og Viðreisn fengju ekki þingmenn. Innlent 3.10.2017 22:40
Miklu betra að kaupa handa þeim gamaldags takkasíma Björn Hjálmarsson barna- og unglingageðlæknir segir mikilvægt að foreldrar og skólarnir séu í samstilltu átaki þegar kemur að snjallsímanotkun því nauðsynlegt sé að setja viðmiðunarreglur. Innlent 2.10.2017 15:28
Árið núll Það eru ákveðin rök fyrir því að Íslendingar ættu að hætta að miða tímatal sitt við fæðingu Krists og miða frekar við komu Costco. Við erum þá að upplifa árið núll eftir Costco. (Eða árið eitt, ef menn vilja taka það rifrildi). Í samfélagi fákeppninnar hefur koma Costco valdið ævintýralegum straumhvörfum. Bakþankar 2.10.2017 16:18
Bull er bull Í annars ágætu Silfri Egils sl. sunnudag spillti Styrmir Gunnarsson skynsamlegri umræðu með því að afflytja staðreyndir um stórmál, sem varðar þjóðarhag: Auðlindagjaldsmálið. Þetta er ekki sagnfræði. Skoðun 2.10.2017 16:18
Enn á eftir að skipa rektor MR Umsóknarfrestur um stöðurnar rann út 8. ágúst síðastliðinn eða fyrir rúmum tveimur mánuðum. Níu sóttu um stöðu rektors MR og fjórir um stöðu skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla. Innlent 2.10.2017 21:57
Tekjurnar námu 16,2 milljónum Fyrirtækið vann að umfangsmikilli fréttaumfjöllun um Panamaskjölin og tengsl forsætisráðherrahjónanna fyrrverandi, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, við félagið Wintris. Innlent 2.10.2017 21:30
Sigmundur segir leiðréttingu skattstjóra lækka skattbyrðina Leiðrétting á skattframtölum Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu fyrrverandi forsætisráðherra, skilar sér í því að hjónin greiða lægri upphæð í ríkissjóð en þau hefðu ella gert. Innlent 2.10.2017 21:30
Berjast fyrir draumnum í veggjatítlumartröð Það var fimm manna fjölskyldu í Hafnarfirði áfall þegar ljóst varð að heimili hennar væri ónýtt eftir veggjatítlur og myglu. Þau vildu rífa húsið og byggja nýtt en þar hófst barátta þeirra fyrir alvöru. Innlent 2.10.2017 21:57
Hæst launuðu fengið mestar hækkanir Sé litið til krónutöluhækkunar launa frá 2014 til 2016 hækkuðu laun hæstu tekjuhópa um sem nemur tvöfaldri til þrefaldri hækkun þeirra lægst launuðu. Innlent 2.10.2017 19:04
Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu Aðkomu Alþingis þarf til að Ísland taki afstöðu í málefnum Katalóníu, segir utanríkisráðherra. Evrópusambandið er aumingi, segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sem hefur litla trú á gömlu nýlenduríkjum Evrópu. Erlent 2.10.2017 21:59
Enn stjórnlaust hjá zúistum sem eiga nú um 50 milljóna króna sjóð Enginn hefur enn náð stjórnartaumum í trúfélagi zúista eftir að innanríkisráðuneytið úrskurðaði í janúar síðastliðnum að Ísak Andri Ólafsson, sem verið hafði forstöðumaður frá 1. júní 2015, væri ekki réttmætur fyrirsvarsmaður félagsins. Innlent 2.10.2017 21:30