Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Kalksetnáma í Miðfirði send til baka

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar um að vinnsla kalkþörungasets í Miðfirði skuli ekki vera háð umhverfismati.

Innlent
Fréttamynd

Myndi gjörbreyta stöðunni á Alþingi

Ný skoðanakönnun bendir til þess að verulegar breytingar kunni að verða á þingstyrk flokka. Hvorki verður mynduð tveggja né þriggja flokka ríkisstjórn án aðkomu VG.

Innlent
Fréttamynd

Grjót í vösum

Á sunnudagskvöldið sem leið fékk þjóðin að sjá leikritið Með fulla vasa af grjóti í beinni útsendingu RÚV. Það sem gaf sýningunni aukna vigt var sú staðreynd að annar leikarinn, Stefán Karl Stefánsson, heyir þessa daga harða baráttu við krabbamein.

Bakþankar
Fréttamynd

Eina kerfið sem veit best

Ég hef lesið margar greinar á ákveðnum hægrisíðum þar sem kerfinu er bölvað. Í greinunum kemur fyrir vondur embættismaður sem, umboðslaus, stöðvar allar framfarir og gerir venjulegu fólki lífið leitt.

Skoðun
Fréttamynd

Ekkert annað skiptir raunverulega máli

Stundum er það kýrskýrt að við sem þjóð meinum ekki endilega það sem við segjum í þeim lögum og reglum sem við notum til þess að stjórna samfélaginu eða að okkur er í það minnsta þvert um geð að fylgja þeim.

Skoðun
Fréttamynd

Græn framtíð

Náttúra Íslands er undirstaða og vörumerki okkar helstu atvinnugreina. Ferðaþjónustan, landbúnaðurinn, orkuiðnaðurinn og sjávarútvegurinn nýta sér íslenska náttúru til að markaðssetja vörur sínar.

Skoðun
Fréttamynd

Áfram mótmælt og skellt í lás

Verkalýðsfélög stóðu fyrir allsherjarverkfalli í Katalóníu í gær. Mikill fjöldi mótmælti spænskum yfirvöldum og áframhaldandi veru óeirðalögreglu í héraðinu.

Erlent
Fréttamynd

Skattar á lág laun hafa hækkað mest

Tíu prósent einstaklinga á íslenskum vinnumarkaði þéna rúmlega þriðjung atvinnutekna landsmanna. Skattbyrði lægstu tíundanna hefur aukist hlutfallslega mest síðan 2013.

Innlent
Fréttamynd

Árið núll

Það eru ákveðin rök fyrir því að Íslendingar ættu að hætta að miða tímatal sitt við fæðingu Krists og miða frekar við komu Costco. Við erum þá að upplifa árið núll eftir Costco. (Eða árið eitt, ef menn vilja taka það rifrildi). Í samfélagi fákeppninnar hefur koma Costco valdið ævintýralegum straumhvörfum.

Bakþankar
Fréttamynd

Bull er bull

Í annars ágætu Silfri Egils sl. sunnudag spillti Styrmir Gunnarsson skynsamlegri umræðu með því að afflytja staðreyndir um stórmál, sem varðar þjóðarhag: Auðlindagjaldsmálið. Þetta er ekki sagnfræði.

Skoðun
Fréttamynd

Enn á eftir að skipa rektor MR

Umsóknarfrestur um stöðurnar rann út 8. ágúst síðastliðinn eða fyrir rúmum tveimur mánuðum. Níu sóttu um stöðu rektors MR og fjórir um stöðu skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla.

Innlent
Fréttamynd

Tekjurnar námu 16,2 milljónum

Fyrirtækið vann að umfangsmikilli fréttaumfjöllun um Panamaskjölin og tengsl forsætisráðherrahjónanna fyrrverandi, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, við félagið Wintris.

Innlent
Fréttamynd

Berjast fyrir draumnum í veggjatítlumartröð

Það var fimm manna fjölskyldu í Hafnarfirði áfall þegar ljóst varð að heimili hennar væri ónýtt eftir veggjatítlur og myglu. Þau vildu rífa húsið og byggja nýtt en þar hófst barátta þeirra fyrir alvöru.

Innlent
Fréttamynd

Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu

Aðkomu Alþingis þarf til að Ísland taki afstöðu í málefnum Katalóníu, segir utanríkisráðherra. Evrópusambandið er aumingi, segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sem hefur litla trú á gömlu nýlenduríkjum Evrópu.

Erlent