Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Hlýnun ógnar Þingvallasilungi

Efstu lög Þingvallavatns hafa hlýnað vegna breytinga á veðurfari. Rannsóknir sýna að fordæmalausar breytingar urðu í vatninu 2016. Fæðuframboð murtunnar gæti hrunið með hnignun stofna kísilþörunga.

Innlent
Fréttamynd

Ofbeldið gegn erlendu konunum annars eðlis

Varaformaður W.O.M.E.N., félags kvenna af erlendum uppruna, telur mikilvægt að bæta upplýsingagjöf til þessa hóps og tryggja að gætt sé að réttindum allra. Hún segir hópinn vera sérstaklega berskjaldaðan og oft með engan stuðning.

Innlent
Fréttamynd

Konur taka yfir lista- og menningarlífið

Mikið hefur verið rætt um valda- og áhrifaleysi kvenna innan lista- og menningargeirans. Samantekt Fréttablaðsins sýnir hins vegar að þær eru við stjórnvölinn um allt listalífið.

Innlent
Fréttamynd

Aukið flug kallar á uppbyggingu Akureyrarflugvallar

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir aukið flug til Akureyrar kalla á uppbyggingu flugvallarins. Stjórn SAF skorar á stjórnvöld að byggja upp innviði til að hægt sé að dreifa ferðamönnum um landið.

Innlent
Fréttamynd

Áfram í haldi eftir kæru pilts

Karlmaður á fimmtugsaldri, sem grunaður er um kynferðisbrot gegn ungum pilti um nokkurra ára skeið, var í gær úrskurðaður í áframhaldandi vikulangt gæsluvarðhald.

Innlent
Fréttamynd

Umdeilt brugghús setur súr hvalseistu í bjórinn

Eigandi Steðja í Borgarfirði selur þorrabjór sem inniheldur hvalseistu sýrð upp úr gerjaða drykknum Kombucha. Mjög heilnæmt segir eigandinn Hinir hvalabjórar fyrirtækisins vöktu heimsathygli og reiði erlendra dýraverndunarsinna.

Innlent
Fréttamynd

Áfram sama sykurmagn í klassísku kóki

Coca-Cola á Íslandi mun ekki breyta uppskriftinni að upprunalega kókinu í viðleitni sinni til að draga úr sykri í vörulínum sínum hér á landi um tíu prósent fyrir árið 2020.

Innlent
Fréttamynd

Þingið vill lægri skatt á fjölmiðlaáskrift

Tillaga nefndar um einkarekna fjölmiðla um að færa virðisaukaskatt af áskriftum íslenskra fjölmiðla niður í lægra skattþrep nýtur mikils stuðnings á Alþingi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er þó á móti.

Innlent
Fréttamynd

Tyrkir hyggjast sækja að Írak

Tyrkneski herinn er tilbúinn til þess að sækja alla leið austur að landamærum Sýrlands og Íraks í aðgerðum sínum gegn YPG, hersveitum Kúrda. Þetta sagði Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, í gær. Ítrekaði hann að næst myndu Tyrkir taka borgina Manbij.

Erlent
Fréttamynd

Jómfrú stal stíl forsætisráðherra

Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, flutti jómfrúrræðu sína á Alþingi í peysu sem kom þingheimi kunnuglega fyrir sjónir þar sem Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og flokkssystir Unu, hefur staðið í ræðustól í nákvæmlega eins flík.

Innlent
Fréttamynd

Færi ekki fram úr ef búið væri að útskýra alla hluti

"Það sem okkur tókst að vissu leyti að gera var að búa til aðferð til þess að mæla áhrif sem við höfum alltaf vitað að væru til staðar,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í samtali við Fréttablaðið.

Innlent
Fréttamynd

Pynta flóttamenn í Líbíu og krefjast lausnargjalds

Súdanskir flóttamenn eru hýddir með svipum og brenndir í Líbíu og hafa verið seldir í þrældóm. Fjölskyldur í Súdan, Níger og Bangladess hafa greitt lausnargjald í gegnum Western Union sem segir forgangsmál að hindra slíkar greiðslur.

Erlent
Fréttamynd

Eldri borgarar vilja ganga skrefinu lengra og fara frítt með strætó

"Að það skuli hafa tekið þennan tíma að fá niðurstöðu og excel-skjal er sérstakt og sýnir kannski hvernig almennt er komið fram við eldri borgara,“ segir Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB), um misræmi í aldursmörkum eldriborgaraafsláttar í borginni.

Innlent
Fréttamynd

Kísilverksmiðja keppir við eldbakaðar pitsur

Framkvæmdastjóri kísilverksmiðju PCC á Bakka segir ekki hægt að bera hana saman við þá sem er í Helguvík. Þó megi búast við nokkurri mengun í sextán daga eftir gangsetningu. Vonast sé eftir hagstæðum vindáttum þegar það gerist.

Innlent
Fréttamynd

Sunna kemur heim á morgun

"Því miður reyndist ekki vera flugvél til taks í Bretlandi til að fara suður að sækja hana fyrr en á laugardag,“ segir Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu Elviru Þorkelsdóttur sem slasaðist alvarlega í Malaga á Spáni í síðustu viku.

Innlent