Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Hið opinbera keppi ekki við leigufélög

Dósent í hagfræði við Háskóla Íslands segir að leigufélög hafi skapað stöðugleika á markaði. Stjórnvöld ættu ekki að keppa við þau í krafti fjármuna skattgreiðenda. Margvíslegar aðrar leiðir séu færar fyrir stjórnvöld.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Zuma sagði af sér í skugga vantrausts

Jakcob Zuma, forseti Suður-Afríku, sagði af sér í gærkvöld. Atkvæðagreiðsla um vantrauststillögu var yfirvofandi í dag. Líklegt að leiðtogi Afríska þjóðarráðsins taki við af Zuma.

Erlent
Fréttamynd

Hver ber ábyrgðina?

Ef börn eiga að ná árangri á öðrum sviðum menntunar er nauðsynlegt að þau hafi náð góðum árangri í lestri og lesskilningi, um þennan þátt er ekki deilt.

Skoðun
Fréttamynd

Vatnsból í hættu

Við vitum öll að vatn er ein af okkar mikilvægustu auðlindum, undirstaða alls lífs á jörðinni og að án þess gætum við ekki lifað.

Skoðun
Fréttamynd

Starfsfólk leikskóla skarta UN Women húfum

Starfsfólk í leikskólanum Vinaminni í Asparfelli er duglegt við að styrkja hin ýmsu félög ár hvert. Að þessu sinni fékk UN Women á Íslandi að njóta afraksturs og starfsfólkið fékk hlýjar húfur.

Lífið
Fréttamynd

Telur arðgreiðslu ekki í samræmi við stefnuna

Bankasýslan, sem heldur um 13 prósenta hlut ríkisins í Arion banka, telur að tillaga stjórnar bankans um 25 milljarða króna skilyrta arðgreiðslu sé ekki í samræmi við ákvæði eigendastefnu ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki um jafnræði hluthafa og vandaða stjórnarhætti.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Lögreglurannsóknir á vændi í skötulíki

Mjög fá mál eru til rannsóknar hjá lögreglu þrátt fyrir umræðu í samfélaginu um aukið umfang vændis. Lögreglustjóri segir áherslu lagða á mansalsmálin, vitundarvakningu og samstarf.

Innlent
Fréttamynd

Addi Intro söðlaði um og fór í annað tempó

Addi Intro er einn færasti taktsmiður landsins, skaffaði undirspil fyrir flesta rappara landsins og var eftirsóttur. Hann ákvað þó að skipta um tempó, bókstaflega, og færði sig yfir í hústónlistina þar sem takturinn slær hraðar.

Tónlist
Fréttamynd

Eignast rekstur Sports Direct á Íslandi

Íþróttavörukeðja breska kaupsýslumannsins Mikes Ashley hefur eignast verslun Sports Direct á Íslandi að fullu. Sættir hafa náðst á milli hans og fjölskyldu Sigurðar Pálma Sigurbjörnssonar sem átti áður 60 prósenta hlut í versluninni.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Krefjast þess að Zuma láti af forsetaembætti

Flokkur Jakobs Zuma, forseta Suður-Afríku, hefur formlega óskað þess að hann láti sem fyrst af embætti. Forsetinn hefur ítrekað verið sakaður um spillingu. Ef hann verður ekki við beiðninni má búast við að fram komi vantrauststillaga.

Erlent
Fréttamynd

Tchenguiz í mál gegn Hilton

Breski kaupsýslumaðurinn Vincent Tchenguiz hyggst höfða dómsmál á hendur hótelkeðjunni Hilton en hann sakar stjórnendur keðjunnar um að reyna að koma í veg fyrir sölu hans á tíu Hilton hótelum í Bretlandi.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Fjölgar vestanlands og Akranes á meira inni

Dósent segir Akranes eiga mikið inni hvað varðar fjölgun íbúa. Hætti ríkið gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin gæti Vesturland tekið við fólki sem flýr fasteignaverð í borginni líkt og Suðurnes síðustu ár.

Innlent