Birtist í Fréttablaðinu Hið opinbera keppi ekki við leigufélög Dósent í hagfræði við Háskóla Íslands segir að leigufélög hafi skapað stöðugleika á markaði. Stjórnvöld ættu ekki að keppa við þau í krafti fjármuna skattgreiðenda. Margvíslegar aðrar leiðir séu færar fyrir stjórnvöld. Viðskipti innlent 15.2.2018 04:30 Zuma sagði af sér í skugga vantrausts Jakcob Zuma, forseti Suður-Afríku, sagði af sér í gærkvöld. Atkvæðagreiðsla um vantrauststillögu var yfirvofandi í dag. Líklegt að leiðtogi Afríska þjóðarráðsins taki við af Zuma. Erlent 15.2.2018 04:35 Minning frá Manchester Ég man ekki lengur hvort þau voru þrjú eða fjögur. Skoðun 15.2.2018 04:36 Hver ber ábyrgðina? Ef börn eiga að ná árangri á öðrum sviðum menntunar er nauðsynlegt að þau hafi náð góðum árangri í lestri og lesskilningi, um þennan þátt er ekki deilt. Skoðun 15.2.2018 04:34 Vatnsból í hættu Við vitum öll að vatn er ein af okkar mikilvægustu auðlindum, undirstaða alls lífs á jörðinni og að án þess gætum við ekki lifað. Skoðun 15.2.2018 04:37 Vill að herinn hverfi frá Afrin Herlið Tyrklands í Afrin-héraði Sýrlands ætti að snúa heim og láta af aðgerðum gegn YPG, hersveitum sýrlenskra Kúrda Erlent 15.2.2018 04:36 Íslandsbanki færir 800 milljónir til skuldar Íslandsbanki hefur fært 800 milljóna króna skuldbindingu í ársreikning til þess að mæta tapi vegna dóms sem féll í Hæstarétti síðasta haust. Viðskipti innlent 15.2.2018 04:36 Yfirmaður kynferðisbrotadeildar tjáir sig ekki um framtíð sína Niðurstöður skoðunar lögreglunnar á því hvað gæti hafa farið úrskeiðis er dróst að hefja rannsókn á ætluðum kynferðisbrotum karls, sem starfaði hjá Barnavernd Reykjavíkur, voru kynntar í fyrradag. Innlent 15.2.2018 04:36 Starfsfólk leikskóla skarta UN Women húfum Starfsfólk í leikskólanum Vinaminni í Asparfelli er duglegt við að styrkja hin ýmsu félög ár hvert. Að þessu sinni fékk UN Women á Íslandi að njóta afraksturs og starfsfólkið fékk hlýjar húfur. Lífið 15.2.2018 04:33 Telur arðgreiðslu ekki í samræmi við stefnuna Bankasýslan, sem heldur um 13 prósenta hlut ríkisins í Arion banka, telur að tillaga stjórnar bankans um 25 milljarða króna skilyrta arðgreiðslu sé ekki í samræmi við ákvæði eigendastefnu ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki um jafnræði hluthafa og vandaða stjórnarhætti. Viðskipti innlent 15.2.2018 04:35 Fundu nýja tegund sýklalyfja í jarðvegi Rannsóknir vísindamanna við Rockefeller-háskóla í New York í Bandaríkjunum leiddu til uppgötvunar nýrrar tegundar sýklalyfja. Erlent 15.2.2018 04:35 HS Orka vill virkja vindinn og áformar rannsókn á Reykjanesi Sótt hefur verið um leyfi fyrir allt að 80 metra háu rannsóknarmastri á Reykjanesi. Myndi standa í eitt til tvö ár til að meta fýsileika þess að reisa vindorkuver á svæðinu. Viðskipti innlent 15.2.2018 04:35 Lögreglurannsóknir á vændi í skötulíki Mjög fá mál eru til rannsóknar hjá lögreglu þrátt fyrir umræðu í samfélaginu um aukið umfang vændis. Lögreglustjóri segir áherslu lagða á mansalsmálin, vitundarvakningu og samstarf. Innlent 15.2.2018 04:56 Ólíðandi að vera undir ESB Boris Johnson er ósammála hugmyndum um að Bretlandi verði áfram innan innri markaðar Evrópusambandsins. Erlent 15.2.2018 04:36 Rafvirkjar vilja slíta samningi Meirihluti félagsmanna Rafiðnaðarsambands Íslands vill að kjarasamningum verði sagt upp núna í febrúar, enda sé skýr forsendubrestur. Innlent 15.2.2018 04:36 Kópavogur rukkar rúman milljarð vegna leigu á íþróttamannvirkjum HK greiðir hæstu leigu eða 459 milljónir en formaðurinn segir að þetta komi ekki inn í starf félagsins. Sport 14.2.2018 01:20 Addi Intro söðlaði um og fór í annað tempó Addi Intro er einn færasti taktsmiður landsins, skaffaði undirspil fyrir flesta rappara landsins og var eftirsóttur. Hann ákvað þó að skipta um tempó, bókstaflega, og færði sig yfir í hústónlistina þar sem takturinn slær hraðar. Tónlist 14.2.2018 01:22 Hertar eiginfjárkröfur skila sér í hærri lánakjörum til heimila og fyrirtækja Gæði eigna íslensku viðskiptabankanna hafa aldrei verið meiri og er eiginfjárhlutfall þeirra með því hæsta á meðal evrópskra banka. Hertar eiginfjárkröfur í kjölfar alþjóðlegu fjármálakreppunnar skila sér í hærra vaxtaálagi. Viðskipti innlent 14.2.2018 01:23 Innflæði í ríkisskuldabréf dróst verulega saman Verulega hægðist á innflæði fjármagns vegna fjárfestinga erlendra fjárfesta í ríkisskuldabréfum á fjórða fjórðungi síðasta árs. Viðskipti innlent 14.2.2018 01:20 Fanney Birna með eins prósents hlut Fanney Birna Jónsdóttir, sem var ráðin aðstoðarritstjóri Kjarnans í síðasta mánuði, hefur eignast tæplega eins prósents hlut í fjölmiðlinum. Viðskipti innlent 14.2.2018 01:20 Eignast rekstur Sports Direct á Íslandi Íþróttavörukeðja breska kaupsýslumannsins Mikes Ashley hefur eignast verslun Sports Direct á Íslandi að fullu. Sættir hafa náðst á milli hans og fjölskyldu Sigurðar Pálma Sigurbjörnssonar sem átti áður 60 prósenta hlut í versluninni. Viðskipti innlent 14.2.2018 01:20 Krefjast þess að ESB rannsaki kaup Apple Ísland var eitt sjö ríkja sem kröfðust þess að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tæki kaup tæknirisans Apple á breska smáforritinu Shazam til sérstakrar skoðunar. Viðskipti erlent 14.2.2018 01:22 Átak gegn heimilisofbeldi á Austurlandi Lögregla og félagsþjónusta á Austurlandi ætla að taka upp samstillt verklag í starfsemi sinni gegn heimilisofbeldi. Innlent 14.2.2018 01:21 Segja botninum náð hjá Högum Hagfræðideild Landsbankans verðmetur gengi hlutabréfa í verslunarfyrirtækinu Högum á 43,4 krónur á hlut í nýju verðmati. Viðskipti innlent 14.2.2018 01:22 Krefjast þess að Zuma láti af forsetaembætti Flokkur Jakobs Zuma, forseta Suður-Afríku, hefur formlega óskað þess að hann láti sem fyrst af embætti. Forsetinn hefur ítrekað verið sakaður um spillingu. Ef hann verður ekki við beiðninni má búast við að fram komi vantrauststillaga. Erlent 14.2.2018 01:20 Tchenguiz í mál gegn Hilton Breski kaupsýslumaðurinn Vincent Tchenguiz hyggst höfða dómsmál á hendur hótelkeðjunni Hilton en hann sakar stjórnendur keðjunnar um að reyna að koma í veg fyrir sölu hans á tíu Hilton hótelum í Bretlandi. Viðskipti erlent 14.2.2018 01:22 Nýsköpunarsjóðurinn með 9,5 prósent í Dohop Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins hefur eignast 9,45 prósenta hlut í flugleitarvefnum Dohop eftir að sjóðurinn breytti 10 milljóna króna láni til félagsins í hlutafé. Viðskipti innlent 14.2.2018 01:20 Með kauprétt að 21 prósents hlut í Valitor Meirihluti hluthafa í Arion banka sækist nú eftir því að hlutabréf Valitor verði greidd út í arð fyrir útboð. Myndi virkja kauprétt vogunarsjóða að 21,4 prósenta hlut í Valitor til viðbótar. Viðskipti innlent 14.2.2018 01:20 Fjölgar vestanlands og Akranes á meira inni Dósent segir Akranes eiga mikið inni hvað varðar fjölgun íbúa. Hætti ríkið gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin gæti Vesturland tekið við fólki sem flýr fasteignaverð í borginni líkt og Suðurnes síðustu ár. Innlent 14.2.2018 01:21 Hrörnun sífrera skapar hættu í fjöllum Jarðfræðingur sem rannsakaði orsakir mikillar skriðu sem féll úr Móafellshyrnu segir mikla þörf á að útbreiðsla sífrera í fjallshlíðum landsins verði rannsökuð. Innlent 14.2.2018 01:21 « ‹ ›
Hið opinbera keppi ekki við leigufélög Dósent í hagfræði við Háskóla Íslands segir að leigufélög hafi skapað stöðugleika á markaði. Stjórnvöld ættu ekki að keppa við þau í krafti fjármuna skattgreiðenda. Margvíslegar aðrar leiðir séu færar fyrir stjórnvöld. Viðskipti innlent 15.2.2018 04:30
Zuma sagði af sér í skugga vantrausts Jakcob Zuma, forseti Suður-Afríku, sagði af sér í gærkvöld. Atkvæðagreiðsla um vantrauststillögu var yfirvofandi í dag. Líklegt að leiðtogi Afríska þjóðarráðsins taki við af Zuma. Erlent 15.2.2018 04:35
Hver ber ábyrgðina? Ef börn eiga að ná árangri á öðrum sviðum menntunar er nauðsynlegt að þau hafi náð góðum árangri í lestri og lesskilningi, um þennan þátt er ekki deilt. Skoðun 15.2.2018 04:34
Vatnsból í hættu Við vitum öll að vatn er ein af okkar mikilvægustu auðlindum, undirstaða alls lífs á jörðinni og að án þess gætum við ekki lifað. Skoðun 15.2.2018 04:37
Vill að herinn hverfi frá Afrin Herlið Tyrklands í Afrin-héraði Sýrlands ætti að snúa heim og láta af aðgerðum gegn YPG, hersveitum sýrlenskra Kúrda Erlent 15.2.2018 04:36
Íslandsbanki færir 800 milljónir til skuldar Íslandsbanki hefur fært 800 milljóna króna skuldbindingu í ársreikning til þess að mæta tapi vegna dóms sem féll í Hæstarétti síðasta haust. Viðskipti innlent 15.2.2018 04:36
Yfirmaður kynferðisbrotadeildar tjáir sig ekki um framtíð sína Niðurstöður skoðunar lögreglunnar á því hvað gæti hafa farið úrskeiðis er dróst að hefja rannsókn á ætluðum kynferðisbrotum karls, sem starfaði hjá Barnavernd Reykjavíkur, voru kynntar í fyrradag. Innlent 15.2.2018 04:36
Starfsfólk leikskóla skarta UN Women húfum Starfsfólk í leikskólanum Vinaminni í Asparfelli er duglegt við að styrkja hin ýmsu félög ár hvert. Að þessu sinni fékk UN Women á Íslandi að njóta afraksturs og starfsfólkið fékk hlýjar húfur. Lífið 15.2.2018 04:33
Telur arðgreiðslu ekki í samræmi við stefnuna Bankasýslan, sem heldur um 13 prósenta hlut ríkisins í Arion banka, telur að tillaga stjórnar bankans um 25 milljarða króna skilyrta arðgreiðslu sé ekki í samræmi við ákvæði eigendastefnu ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki um jafnræði hluthafa og vandaða stjórnarhætti. Viðskipti innlent 15.2.2018 04:35
Fundu nýja tegund sýklalyfja í jarðvegi Rannsóknir vísindamanna við Rockefeller-háskóla í New York í Bandaríkjunum leiddu til uppgötvunar nýrrar tegundar sýklalyfja. Erlent 15.2.2018 04:35
HS Orka vill virkja vindinn og áformar rannsókn á Reykjanesi Sótt hefur verið um leyfi fyrir allt að 80 metra háu rannsóknarmastri á Reykjanesi. Myndi standa í eitt til tvö ár til að meta fýsileika þess að reisa vindorkuver á svæðinu. Viðskipti innlent 15.2.2018 04:35
Lögreglurannsóknir á vændi í skötulíki Mjög fá mál eru til rannsóknar hjá lögreglu þrátt fyrir umræðu í samfélaginu um aukið umfang vændis. Lögreglustjóri segir áherslu lagða á mansalsmálin, vitundarvakningu og samstarf. Innlent 15.2.2018 04:56
Ólíðandi að vera undir ESB Boris Johnson er ósammála hugmyndum um að Bretlandi verði áfram innan innri markaðar Evrópusambandsins. Erlent 15.2.2018 04:36
Rafvirkjar vilja slíta samningi Meirihluti félagsmanna Rafiðnaðarsambands Íslands vill að kjarasamningum verði sagt upp núna í febrúar, enda sé skýr forsendubrestur. Innlent 15.2.2018 04:36
Kópavogur rukkar rúman milljarð vegna leigu á íþróttamannvirkjum HK greiðir hæstu leigu eða 459 milljónir en formaðurinn segir að þetta komi ekki inn í starf félagsins. Sport 14.2.2018 01:20
Addi Intro söðlaði um og fór í annað tempó Addi Intro er einn færasti taktsmiður landsins, skaffaði undirspil fyrir flesta rappara landsins og var eftirsóttur. Hann ákvað þó að skipta um tempó, bókstaflega, og færði sig yfir í hústónlistina þar sem takturinn slær hraðar. Tónlist 14.2.2018 01:22
Hertar eiginfjárkröfur skila sér í hærri lánakjörum til heimila og fyrirtækja Gæði eigna íslensku viðskiptabankanna hafa aldrei verið meiri og er eiginfjárhlutfall þeirra með því hæsta á meðal evrópskra banka. Hertar eiginfjárkröfur í kjölfar alþjóðlegu fjármálakreppunnar skila sér í hærra vaxtaálagi. Viðskipti innlent 14.2.2018 01:23
Innflæði í ríkisskuldabréf dróst verulega saman Verulega hægðist á innflæði fjármagns vegna fjárfestinga erlendra fjárfesta í ríkisskuldabréfum á fjórða fjórðungi síðasta árs. Viðskipti innlent 14.2.2018 01:20
Fanney Birna með eins prósents hlut Fanney Birna Jónsdóttir, sem var ráðin aðstoðarritstjóri Kjarnans í síðasta mánuði, hefur eignast tæplega eins prósents hlut í fjölmiðlinum. Viðskipti innlent 14.2.2018 01:20
Eignast rekstur Sports Direct á Íslandi Íþróttavörukeðja breska kaupsýslumannsins Mikes Ashley hefur eignast verslun Sports Direct á Íslandi að fullu. Sættir hafa náðst á milli hans og fjölskyldu Sigurðar Pálma Sigurbjörnssonar sem átti áður 60 prósenta hlut í versluninni. Viðskipti innlent 14.2.2018 01:20
Krefjast þess að ESB rannsaki kaup Apple Ísland var eitt sjö ríkja sem kröfðust þess að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tæki kaup tæknirisans Apple á breska smáforritinu Shazam til sérstakrar skoðunar. Viðskipti erlent 14.2.2018 01:22
Átak gegn heimilisofbeldi á Austurlandi Lögregla og félagsþjónusta á Austurlandi ætla að taka upp samstillt verklag í starfsemi sinni gegn heimilisofbeldi. Innlent 14.2.2018 01:21
Segja botninum náð hjá Högum Hagfræðideild Landsbankans verðmetur gengi hlutabréfa í verslunarfyrirtækinu Högum á 43,4 krónur á hlut í nýju verðmati. Viðskipti innlent 14.2.2018 01:22
Krefjast þess að Zuma láti af forsetaembætti Flokkur Jakobs Zuma, forseta Suður-Afríku, hefur formlega óskað þess að hann láti sem fyrst af embætti. Forsetinn hefur ítrekað verið sakaður um spillingu. Ef hann verður ekki við beiðninni má búast við að fram komi vantrauststillaga. Erlent 14.2.2018 01:20
Tchenguiz í mál gegn Hilton Breski kaupsýslumaðurinn Vincent Tchenguiz hyggst höfða dómsmál á hendur hótelkeðjunni Hilton en hann sakar stjórnendur keðjunnar um að reyna að koma í veg fyrir sölu hans á tíu Hilton hótelum í Bretlandi. Viðskipti erlent 14.2.2018 01:22
Nýsköpunarsjóðurinn með 9,5 prósent í Dohop Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins hefur eignast 9,45 prósenta hlut í flugleitarvefnum Dohop eftir að sjóðurinn breytti 10 milljóna króna láni til félagsins í hlutafé. Viðskipti innlent 14.2.2018 01:20
Með kauprétt að 21 prósents hlut í Valitor Meirihluti hluthafa í Arion banka sækist nú eftir því að hlutabréf Valitor verði greidd út í arð fyrir útboð. Myndi virkja kauprétt vogunarsjóða að 21,4 prósenta hlut í Valitor til viðbótar. Viðskipti innlent 14.2.2018 01:20
Fjölgar vestanlands og Akranes á meira inni Dósent segir Akranes eiga mikið inni hvað varðar fjölgun íbúa. Hætti ríkið gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin gæti Vesturland tekið við fólki sem flýr fasteignaverð í borginni líkt og Suðurnes síðustu ár. Innlent 14.2.2018 01:21
Hrörnun sífrera skapar hættu í fjöllum Jarðfræðingur sem rannsakaði orsakir mikillar skriðu sem féll úr Móafellshyrnu segir mikla þörf á að útbreiðsla sífrera í fjallshlíðum landsins verði rannsökuð. Innlent 14.2.2018 01:21