EM 2016 karla í handbolta

Fréttamynd

Aron: Mikill sigurvilji í liðinu

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var ánægður eftir eins marks endurkomu sigur íslensku strákanna á Noregi í kvöld á æfingamótinu í Osló.

Handbolti
Fréttamynd

Lítið úrval af leikmönnum

Patrekur Jóhannesson er byrjaður að byggja upp nýtt landslið í Austurríki sem á að toppa á EM árið 2020. Landsliðsmaðurinn fyrrverandi segist vera hamingjusamur í starfi sem hann elskar.

Handbolti
Fréttamynd

Alla dreymir um landsliðið

Íslenska nítján ára landsliðið vann brons á HM í Rússlandi sem lauk í gær. Þetta er fjórða íslenska unglinga- eða piltalandslið Íslands í handbolta sem vinnur til verðlauna á stórmótum. Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn í úrvalslið mótsins.

Handbolti
Fréttamynd

Ég missti aldrei trúna

Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki.

Handbolti
Fréttamynd

Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum

Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns.

Handbolti
Fréttamynd

Norðmenn unnu Króata

Norska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í sínum riðli í undankeppni EM 2016 eftir 27-26 sigur á Króötum í Stavanger í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Aron: Það er frábært að fá Óla inn

Strákarnir okkar verða í eldlínunni í Laugardalshöll í kvöld gegn Serbum. Þetta er leikur sem má helst ekki tapast. Allir heilir nema Alexander Petersson. Þjálfarinn hefur ýtt samningsmálum til hliðar í þessari viku.

Handbolti
Fréttamynd

Á milli þjálfara og leikmanna

Ólafur Stefánsson var á sinni fyrstu landsliðsæfingu í gær sem þjálfari. Hann segist vera mættur til að aðstoða og reynir að halda leikmönnum glöðum. Bátnum verður ekki ruggað taktískt fyrir leikina gegn Serbíu.

Handbolti