Fréttir Getum hugað að nýjum tækifærum Gunnar Örn Gunnarsson framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins fagnar skilningi stjórnvalda á hlutverki nýsköpunar fyrir atvinnulíf þjóðarinnar, en næstu fjögur árin renna 2,5 milljarðar króna til sjóðsins af sölunandvirði Símans. Innlent 14.10.2005 06:41 Fagnar forgangsverkefnum Gæslunnar Dómsmálaráðherra fagnar því að forgangsverkefni Landhelgisgæslunnar, nýtt skip og ný flugvél, séu í höfn. Þrír milljarðar af söluhagnaði Símans verða notaðir við kaupin. Stefnt er að því að nýtt varðskip verði tekið í notkun árið 2008 en ný flugvél ári áður. Innlent 14.10.2005 06:41 Ákærður fyrir hvatningu Lögreglan í Brönshöj í Danmörku handtók í dag dansk-marokkóskan mann fyrir að hvetja til heilags stríðs og þar með hryðjuverka. Said Mansour hefur framleitt og dreift fjölda geisladiska, dvd-diska og myndbanda sem innihalda efni sem hvetja menn til að berjast gegn fjandmönnum íslams og heiðingjum. Erlent 14.10.2005 06:41 Enginn áfellisdómur "Ég lít svo á að athugasemdir þær er dómendur hafa gert sé engin áfellisdómur yfir ákæruvaldinu enda vanda þeir til sinna verka," segir Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra. Innlent 14.10.2005 06:41 Flóð mannskæðustu hamfarirnar Flóð eru mannskæðustu náttúruhamfarirnar. Spáð er fimm til sjö fellibyljum á Mexíkóflóa á næstu þremur mánuðum. Hiti sjávar og lega loftstrauma í Atlanshafi bjóða ekki upp á að íbúar við Mexíkóflóa geti verið rólegir. Erlent 14.10.2005 06:41 Breskur bannlisti Stjórnvöld í Bretlandi hafa sett saman lista yfir hundrað menn, sem verður meinað að koma til Bretlands í nánustu framtíð. Listinn er unninn í samráði við sendiráð Bretlands víða um heim, sem hafa bent á menn sem tengjast hryðjuverkasamtökum, eða hafa hvatt til hryðjuverka. Erlent 14.10.2005 06:41 Fagna breytingum á ráðherraliðinu Landssamband Sjálfstæðiskvenna fagnar ákvörðun Davíðs Oddssonar fráfarandi formanns flokksins um breytingar á ráðherraliðinu. Ásta Möller, formaður Landssambands Sjálfstæðiskvenna, segir almenna ánægju með það innan flokksins hvernig til hefur tekist með val á ráðherrum. Innlent 14.10.2005 06:41 Þyrla leitar fransks ferðamanns Þyrla Landhelgisgæslunnar lagði af stað í dag í leit að Christian Aballea frá Frakklandi. Christian hafði síðast samband við ættingja sína í Frakklandi þann 23. ágúst og ætlaði þá að fara í Landmannalaugar. Engar spurnir hafa verið af honum síðan og ekki er vitað hvar Christian var þegar hann hringdi. Innlent 14.10.2005 06:41 Pallbílar og jeppar innkallaðir Bílaframleiðandinn Ford hefur ákveðið að innkalla ákveðnar gerðir pallbíla og jeppa, vegna mögulegs leka á hemlavökva inn í bremsurofa, sem getur valdið tæringu og ofhitnun. Ford hafði áður innkallað árgerð 2000 af þessum bílum en hefur nú ákveðið að innköllunin skuli ná til árgerða 1994-2002. Innlent 14.10.2005 06:41 Góður dagur fyrir íslensku þjóðina "Þetta er góður dagur fyrir alla íslensku þjóðina og sérstaklega þá sem starfa innan Landhelgisgæslunar," sagði Georg Lárusson, forstjóri Landshelgisgæslunnar, en í gær tilkynnti Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, formlega um þriggja milljarða króna fjárstyrk til handa Gæslunni. Innlent 14.10.2005 06:41 Sýknaður en dæmdur í öryggisgæslu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag karlmann á fertugsaldri af refsikröfu ákæruvaldsins, fyrir að ráðast á prófessor í réttarlæknisfræði fyrir utan heimili hans í apríl. Manninum er hins vegar gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun, vegna andlegs ástands hans. Innlent 14.10.2005 06:41 Hafa ekki skoðun á íbúakosningu Ummæli oddvita Vinstri - grænna um að Alcan misbjóði Hafnfirðingum eru með öllu óskiljanleg segir upplýsingafulltrúi fyrirtækisins. Hann kannast ekki við lýsingar oddvitans á borgarafundi um álverið fyrr í vikunni. Innlent 14.10.2005 06:41 Styttir leiðina til Ísafjarðar "Við fögnum því að stjórnvöld skuli ætla að verja einum og hálfum milljarði til vegagerðar á Vestfjörðum," segir Birna Lárusdóttir forseti bæjarstjórnar í Ísafjarðarbæ um þá ráðagerð sem ríkisstjórnin kynnti í fyrradag vegna ágóðans af sölu Símans. Innlent 14.10.2005 06:41 Launalækkun á meðgöngu Það er ekki kynjamisrétti að konur lækki í launum ef þær eru mikið frá vinnu vegna veikinda á meðgöngu. Þetta er niðurstaða Evrópudómstólsins. Írsk kona, Margaret McKenna, notaði allt sitt launaða veikindaleyfi erfiðri meðgöngu árið 2000 og þegar hún tók frí fram yfir það, þá voru laun hennar lækkuð um helming. Erlent 14.10.2005 06:41 Ríkisstjórnin rekin frá völdum Viktor Júshcenko, forseti Úkraínu, hefur vikið forsætisráðherra landins, Tímótsjenkó, og allri ríkisstjórn hennar frá völdum. Erlent 14.10.2005 06:41 Deilt um dauða Arafats Arafat lést vegna hjartaáfalls á síðasta ári, en sérfræðinga greinir á um hvað olli því. Bæði bandaríska dagblaðið New York Times og ísraelsk dagblöð hafa látið sérfræðinga yfirfara læknaskýrslur Arafats, en fram til þessa hafa aðstandendur hans ekki viljað gera þær opinberar. Erlent 14.10.2005 06:41 Gefur ekki kost á sér Eftirfarandi yfirlýsing hefur borist frá Björk Vilhelmsdóttur, borgarfulltrúa: "Frá vorinu 2002, er ég var kjörin í borgarstjórn Reykjavíkur fyrir Reykjavíkurlistann, hef ég lagt mig fram um að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum borgarbúa. Innlent 14.10.2005 06:41 Tvö í framboði til varaformanns Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, og Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, sækjast bæði eftir varaformannsembættinu í Sjálfstæðisflokknum. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra sækist ekki eftir embættinu og telur mikilvægt að flokksmenn ruggi ekki bátnum. Innlent 14.10.2005 06:41 Gerir lítið úr rangfærslum Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor, gerir lítið úr rangfærslu í Íslenskum samtíðarmönnum um að Gísli Marteinn Baldursson hafi lokið BA-prófi og segir hana engu skipta. Engar reglur eru til í Háskóla Íslands um viðbrögð, þegar nemendur hans lýsa því ranglega yfir að þeir hafi lokið háskólaprófi. Innlent 14.10.2005 06:41 Teknir með hass í Kópavogi Tveir menn voru handteknir í Kópavogi í gærkvöldi eftir að um 300 grömm af fíkniefnum, aðallega hassi, fundust í fórum þeirra. Mennirnir voru á gangi í bænum og voru þeir stöðvaðir við venjubundið eftirlit. Innlent 14.10.2005 06:41 Leitað að Ritu á þrennan hátt Leitað er að íslensku konunni Ritu Daudin, sem býr í New Orleans, og syni hennar eftir þremur leiðum. Ættingjar þeirra hér heima hafa ekkert í þeim heyrt frá því að fellibylurinn Katrín fór yfir suðurströnd Bandaríkjanna. Innlent 14.10.2005 06:41 Hugmyndasamkeppni um Vatnsmýrina Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag að haldin verði alþjóðleg hugmyndasamkeppni um skipulag Vatnsmýrarinnar í Reykjavík. Gert er ráð fyrir að heildarkostnaður Reykjavíkurborgar vegna verkefnisins geti orðið allt að 80-100 milljónir króna. Innlent 14.10.2005 06:41 Fjölgar í varaformannslagnum Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, ákvað nú fyrir stundu að bjóða sig fram í embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Innlent 14.10.2005 06:41 Tvö vilja varaformannsætið Menntamálaráðherra og bæjarstjórinn á Akureyri hafa lýst yfir að þau sækist eftir embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins en ekki er loku fyrir skotið að fleiri gefi kost á sér. Hvorki kona né landsbyggðarmaður hafa gegnt embætti formanns eða varaformanns flokksins í 76 ára sögu hans. Innlent 14.10.2005 06:41 Úkraínuforseti rekur stjórnina Viktor Jústsjenkó Úkraínuforseti rak ríkisstjórn landsins í gær, að sögn vegna "skorts á liðsanda" innan hennar. Ósætti fyrrum samherja úr "appelsínugulu byltingunni" og spillingarásakanir voru undanfari þessarar umdeildu ákvörðunar forsetans. Erlent 14.10.2005 06:41 Harka og ósveigjanleiki Sársaukafull sameining tveggja spítala. Talsverð harka yfirstjórnar og ósveigjanleiki lækna í andófi. Þetta telur sviðsstjóri lækninga á skurðsviði Landspítala háskólasjúkrahúss geta verið áhrifavalda í þeim deilum sem uppi eru á spítalanum. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:41 Sjávarútvegsverðlaun til Samherja Samherji hlaut Íslensku sjávarútvegsverðlaunin 2005 fyrir framúrskarandi fiskvinnslu, en verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Gerðarsafni í gær, tengslum við Íslensku sjávarútvegssýninguna sem nú stendur yfir í Kópavogi. Innlent 14.10.2005 06:41 Fleiri Íslenskir gestir Gistinóttum á íslenskum hótelum í júlímánuði fjölgaði um þrjú prósent milli ára samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands. Innlent 14.10.2005 06:41 Þorleifur í prófkjör Þorleifur Gunnlaugsson dúkalagningameistari hefur ákveðið að gefa kost á sér í forval vinstri grænna vegna borgarstjórnarkosninga á næsta ári. Hann segist stefna að þriðja til fjórða sæti listans. Innlent 14.10.2005 06:41 Herferð til bjargar listaverkum Frægustu listaverk Ítalíu liggja undir skemmdum. Til að bregðast við vandanum reyna ítölsk yfirvöld að fá almenning til að opna seðlaveskin með því að sýna fram á hversu fátækleg Ítalía yrði án listarinnar. Erlent 14.10.2005 06:41 « ‹ ›
Getum hugað að nýjum tækifærum Gunnar Örn Gunnarsson framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins fagnar skilningi stjórnvalda á hlutverki nýsköpunar fyrir atvinnulíf þjóðarinnar, en næstu fjögur árin renna 2,5 milljarðar króna til sjóðsins af sölunandvirði Símans. Innlent 14.10.2005 06:41
Fagnar forgangsverkefnum Gæslunnar Dómsmálaráðherra fagnar því að forgangsverkefni Landhelgisgæslunnar, nýtt skip og ný flugvél, séu í höfn. Þrír milljarðar af söluhagnaði Símans verða notaðir við kaupin. Stefnt er að því að nýtt varðskip verði tekið í notkun árið 2008 en ný flugvél ári áður. Innlent 14.10.2005 06:41
Ákærður fyrir hvatningu Lögreglan í Brönshöj í Danmörku handtók í dag dansk-marokkóskan mann fyrir að hvetja til heilags stríðs og þar með hryðjuverka. Said Mansour hefur framleitt og dreift fjölda geisladiska, dvd-diska og myndbanda sem innihalda efni sem hvetja menn til að berjast gegn fjandmönnum íslams og heiðingjum. Erlent 14.10.2005 06:41
Enginn áfellisdómur "Ég lít svo á að athugasemdir þær er dómendur hafa gert sé engin áfellisdómur yfir ákæruvaldinu enda vanda þeir til sinna verka," segir Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra. Innlent 14.10.2005 06:41
Flóð mannskæðustu hamfarirnar Flóð eru mannskæðustu náttúruhamfarirnar. Spáð er fimm til sjö fellibyljum á Mexíkóflóa á næstu þremur mánuðum. Hiti sjávar og lega loftstrauma í Atlanshafi bjóða ekki upp á að íbúar við Mexíkóflóa geti verið rólegir. Erlent 14.10.2005 06:41
Breskur bannlisti Stjórnvöld í Bretlandi hafa sett saman lista yfir hundrað menn, sem verður meinað að koma til Bretlands í nánustu framtíð. Listinn er unninn í samráði við sendiráð Bretlands víða um heim, sem hafa bent á menn sem tengjast hryðjuverkasamtökum, eða hafa hvatt til hryðjuverka. Erlent 14.10.2005 06:41
Fagna breytingum á ráðherraliðinu Landssamband Sjálfstæðiskvenna fagnar ákvörðun Davíðs Oddssonar fráfarandi formanns flokksins um breytingar á ráðherraliðinu. Ásta Möller, formaður Landssambands Sjálfstæðiskvenna, segir almenna ánægju með það innan flokksins hvernig til hefur tekist með val á ráðherrum. Innlent 14.10.2005 06:41
Þyrla leitar fransks ferðamanns Þyrla Landhelgisgæslunnar lagði af stað í dag í leit að Christian Aballea frá Frakklandi. Christian hafði síðast samband við ættingja sína í Frakklandi þann 23. ágúst og ætlaði þá að fara í Landmannalaugar. Engar spurnir hafa verið af honum síðan og ekki er vitað hvar Christian var þegar hann hringdi. Innlent 14.10.2005 06:41
Pallbílar og jeppar innkallaðir Bílaframleiðandinn Ford hefur ákveðið að innkalla ákveðnar gerðir pallbíla og jeppa, vegna mögulegs leka á hemlavökva inn í bremsurofa, sem getur valdið tæringu og ofhitnun. Ford hafði áður innkallað árgerð 2000 af þessum bílum en hefur nú ákveðið að innköllunin skuli ná til árgerða 1994-2002. Innlent 14.10.2005 06:41
Góður dagur fyrir íslensku þjóðina "Þetta er góður dagur fyrir alla íslensku þjóðina og sérstaklega þá sem starfa innan Landhelgisgæslunar," sagði Georg Lárusson, forstjóri Landshelgisgæslunnar, en í gær tilkynnti Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, formlega um þriggja milljarða króna fjárstyrk til handa Gæslunni. Innlent 14.10.2005 06:41
Sýknaður en dæmdur í öryggisgæslu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag karlmann á fertugsaldri af refsikröfu ákæruvaldsins, fyrir að ráðast á prófessor í réttarlæknisfræði fyrir utan heimili hans í apríl. Manninum er hins vegar gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun, vegna andlegs ástands hans. Innlent 14.10.2005 06:41
Hafa ekki skoðun á íbúakosningu Ummæli oddvita Vinstri - grænna um að Alcan misbjóði Hafnfirðingum eru með öllu óskiljanleg segir upplýsingafulltrúi fyrirtækisins. Hann kannast ekki við lýsingar oddvitans á borgarafundi um álverið fyrr í vikunni. Innlent 14.10.2005 06:41
Styttir leiðina til Ísafjarðar "Við fögnum því að stjórnvöld skuli ætla að verja einum og hálfum milljarði til vegagerðar á Vestfjörðum," segir Birna Lárusdóttir forseti bæjarstjórnar í Ísafjarðarbæ um þá ráðagerð sem ríkisstjórnin kynnti í fyrradag vegna ágóðans af sölu Símans. Innlent 14.10.2005 06:41
Launalækkun á meðgöngu Það er ekki kynjamisrétti að konur lækki í launum ef þær eru mikið frá vinnu vegna veikinda á meðgöngu. Þetta er niðurstaða Evrópudómstólsins. Írsk kona, Margaret McKenna, notaði allt sitt launaða veikindaleyfi erfiðri meðgöngu árið 2000 og þegar hún tók frí fram yfir það, þá voru laun hennar lækkuð um helming. Erlent 14.10.2005 06:41
Ríkisstjórnin rekin frá völdum Viktor Júshcenko, forseti Úkraínu, hefur vikið forsætisráðherra landins, Tímótsjenkó, og allri ríkisstjórn hennar frá völdum. Erlent 14.10.2005 06:41
Deilt um dauða Arafats Arafat lést vegna hjartaáfalls á síðasta ári, en sérfræðinga greinir á um hvað olli því. Bæði bandaríska dagblaðið New York Times og ísraelsk dagblöð hafa látið sérfræðinga yfirfara læknaskýrslur Arafats, en fram til þessa hafa aðstandendur hans ekki viljað gera þær opinberar. Erlent 14.10.2005 06:41
Gefur ekki kost á sér Eftirfarandi yfirlýsing hefur borist frá Björk Vilhelmsdóttur, borgarfulltrúa: "Frá vorinu 2002, er ég var kjörin í borgarstjórn Reykjavíkur fyrir Reykjavíkurlistann, hef ég lagt mig fram um að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum borgarbúa. Innlent 14.10.2005 06:41
Tvö í framboði til varaformanns Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, og Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, sækjast bæði eftir varaformannsembættinu í Sjálfstæðisflokknum. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra sækist ekki eftir embættinu og telur mikilvægt að flokksmenn ruggi ekki bátnum. Innlent 14.10.2005 06:41
Gerir lítið úr rangfærslum Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor, gerir lítið úr rangfærslu í Íslenskum samtíðarmönnum um að Gísli Marteinn Baldursson hafi lokið BA-prófi og segir hana engu skipta. Engar reglur eru til í Háskóla Íslands um viðbrögð, þegar nemendur hans lýsa því ranglega yfir að þeir hafi lokið háskólaprófi. Innlent 14.10.2005 06:41
Teknir með hass í Kópavogi Tveir menn voru handteknir í Kópavogi í gærkvöldi eftir að um 300 grömm af fíkniefnum, aðallega hassi, fundust í fórum þeirra. Mennirnir voru á gangi í bænum og voru þeir stöðvaðir við venjubundið eftirlit. Innlent 14.10.2005 06:41
Leitað að Ritu á þrennan hátt Leitað er að íslensku konunni Ritu Daudin, sem býr í New Orleans, og syni hennar eftir þremur leiðum. Ættingjar þeirra hér heima hafa ekkert í þeim heyrt frá því að fellibylurinn Katrín fór yfir suðurströnd Bandaríkjanna. Innlent 14.10.2005 06:41
Hugmyndasamkeppni um Vatnsmýrina Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag að haldin verði alþjóðleg hugmyndasamkeppni um skipulag Vatnsmýrarinnar í Reykjavík. Gert er ráð fyrir að heildarkostnaður Reykjavíkurborgar vegna verkefnisins geti orðið allt að 80-100 milljónir króna. Innlent 14.10.2005 06:41
Fjölgar í varaformannslagnum Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, ákvað nú fyrir stundu að bjóða sig fram í embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Innlent 14.10.2005 06:41
Tvö vilja varaformannsætið Menntamálaráðherra og bæjarstjórinn á Akureyri hafa lýst yfir að þau sækist eftir embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins en ekki er loku fyrir skotið að fleiri gefi kost á sér. Hvorki kona né landsbyggðarmaður hafa gegnt embætti formanns eða varaformanns flokksins í 76 ára sögu hans. Innlent 14.10.2005 06:41
Úkraínuforseti rekur stjórnina Viktor Jústsjenkó Úkraínuforseti rak ríkisstjórn landsins í gær, að sögn vegna "skorts á liðsanda" innan hennar. Ósætti fyrrum samherja úr "appelsínugulu byltingunni" og spillingarásakanir voru undanfari þessarar umdeildu ákvörðunar forsetans. Erlent 14.10.2005 06:41
Harka og ósveigjanleiki Sársaukafull sameining tveggja spítala. Talsverð harka yfirstjórnar og ósveigjanleiki lækna í andófi. Þetta telur sviðsstjóri lækninga á skurðsviði Landspítala háskólasjúkrahúss geta verið áhrifavalda í þeim deilum sem uppi eru á spítalanum. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:41
Sjávarútvegsverðlaun til Samherja Samherji hlaut Íslensku sjávarútvegsverðlaunin 2005 fyrir framúrskarandi fiskvinnslu, en verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Gerðarsafni í gær, tengslum við Íslensku sjávarútvegssýninguna sem nú stendur yfir í Kópavogi. Innlent 14.10.2005 06:41
Fleiri Íslenskir gestir Gistinóttum á íslenskum hótelum í júlímánuði fjölgaði um þrjú prósent milli ára samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands. Innlent 14.10.2005 06:41
Þorleifur í prófkjör Þorleifur Gunnlaugsson dúkalagningameistari hefur ákveðið að gefa kost á sér í forval vinstri grænna vegna borgarstjórnarkosninga á næsta ári. Hann segist stefna að þriðja til fjórða sæti listans. Innlent 14.10.2005 06:41
Herferð til bjargar listaverkum Frægustu listaverk Ítalíu liggja undir skemmdum. Til að bregðast við vandanum reyna ítölsk yfirvöld að fá almenning til að opna seðlaveskin með því að sýna fram á hversu fátækleg Ítalía yrði án listarinnar. Erlent 14.10.2005 06:41