fréttamaður

Tryggvi Páll Tryggvason

Tryggvi er fréttamaður á Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Blöskraði hegðun ökumanna við Múlagöng

Slökkviliðsstjórinn í Dalvíkurbyggð biðlar til ökumanna að virða það þegar lokunarslá lokar fyrir umferð um Múlagöngin á milli Eyjafjarðar og Ólafsfjarðar.

Grunsemdir um smit um borð í Kap

Vísbendingar eru um COVID-smit í áhöfn Kap VE II og þess vænst að niðurstöður skimunar leiði í ljós síðar í dag eða í kvöld hvort veikindin skýrist af veirunni eða einhverju öðru.

„Kærulausi lottóspilarinn“ fundinn

Hann er sagður hafa verið rólegur og yfirvegaður vinningshafinn í Lottóinu sem kom við í afgreiðslu Íslenskrar getspár í dag til að sækja fyrsta vinning upp á 54,5 milljónir króna. Miðinn var keyptur 12. júní síðastliðinn á sölustað N1 í Mosfellsbæ.

Tveir íbúar á Hlíf smitaðir

Tveir íbúar á Hlíf, íbúðakjarna fyrir aldraða á Ísafirði, hafa greinst með kórónuveiruna. Þetta staðfestir Súsanna Björg Ástvaldsdóttir, umdæmislæknir sóttvarna á Vestfjörðum, í samtali við fréttastofu.

Sá sem drap selinn Kostis er í vondum málum

Lögregluyfirvöld í Grikklandi leita nú ljósum logum að þeim sem talinn er hafa drepið selinn Kostis. Selurinn var afar vinsæll og táknmynd grísku eyjunnar Alonissos.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.