fréttamaður

Tryggvi Páll Tryggvason

Tryggvi er fréttamaður á Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Strandblak í mikilli sókn

Strandblaksiðkun hefur farið sívaxandi á Akureyri og nágrenni með tilkomu strandblaksvalla í Kjarnaskógi og víðar.

Kynafhjúpun fór laglega úrskeiðis

Það verður æ vinsælla á meðal verðandi foreldra að halda einhvers konar athöfn þar sem kyn hins væntanlega barns er afhjúpað fyrir vinum og vandamönnum.

Rolluhópur stríddi ljósmyndara Bieber sem er langfyrstur

Bandaríski ljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard er langfyrstur í keppni einstaklinga í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Rolluhópur stríddi honum þó aðeins núna í morgun og tafði hann líklega um einhverjar sekúndur.

Jóhannes Haukur lætur Ian McKellen heyra það í nýrri stiklu

Jóhannes Haukur Hauksson er á meðal leikara í myndinni The Good Liar sem skartar bresku stórleikurunum Ian McKellen og Helen Mirren í aðalhlutverki. Jóhannes Haukur vekur athygli á því á Twitter að hann láti McKellen heyra það í nýrri stiklu fyrir myndina.

Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You

Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli.

Noah og Fallon þróuðu nýja týpu af Trump-eftirhermu

Það geta að hermt eftir frægum einstaklingum er eitthvað sem allir grínistar þurfa að geta gert án vandkvæða. Tveir af þekktustu grínistum heimsins, þáttastjórnendurnir Jimmy Fallon og Trevor Noah, eru löngu búnir að fínstilla hæfileikann, líkt og þeir sýndu á dögunum í The Tonight Show, spjallþætti Fallon.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.