fréttamaður

Tryggvi Páll Tryggvason

Tryggvi er fréttamaður á Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Komust naumlega undan grjóthruni í Esjunni

Tvær konur sem voru á göngu í Esjunni forðuðu sér naumlega undan grjóthruni úr klettabeltinu austan við Þverfellshornið. Önnur þeirra hlaut smávægileg meiðsli.

Fyrsta smitið greint í Færeyjum frá því í apríl

Kórónuveiran er aftur komin á stjá í Færeyjum eftir langt hlé. Ferðalangur sem kom þangað í gær með flugi greindist með smit eftir að hafa farið í skimun á flugvellinum í Vágum. Gengið er út frá því að um gamalt smit sé að ræða

Mikið kvartað undan sam­kvæmis­há­vaða í nótt

Óvenju margar kvartanir vegna samkvæmishávaða í heimahúsi komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Alls voru átján slík mál bókuð frá því klukkan 17 í gær til 5 í nótt.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.