Fréttamaður

Þórgnýr Einar Albertsson

Þórgnýr er fréttamaður á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dýrin í Moskvu fengu að leika sér með óseld jólatré

Dýragarðurinn í Moskvu fer heldur óhefðbundna leið við að endurnýta jólatré. Eftir hátíðarnar hafa jólatrjáasölur sent garðinum um fimmtán hundruð tré. Pandabirnir, ljón, jakuxar og önnur dýr garðsins hafa síðan fengið ýmist að leika sér með trén eða einfaldlega tyggja þau.

Rússar fá nýjan forsætisráðherra

Rússneska þingið samþykkti skipan nýs forsætisráðherra í dag. Ríkisstjórn Dímítrís Medvedev sagði óvænt af sér í gær er Pútín forseti tilkynnti um tillögur sínar um stjórnarskrárbreytingar.

Allt á suðupunkti vegna árásar næturinnar

Stjórnvöld í Íran lofa því að hefna fyrir morðið á hátt settum hershöfðingja. Bandaríkjamenn gerðu drónaárás á bílalest hans í Írak í nótt og er allt á suðupunkti á milli ríkjanna tveggja.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.