Fylgi Framsóknarflokksins eykst Ný könnun MMR sýnir að Framsóknarflokkurinn bætir við sig rúmlega þremur prósentustigum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur. 27.10.2017 19:36
Flestir Íslendingar óánægðir með fráfarandi ríkisstjórn Samkvæmt nýrri könnun Maskínu hefur ánægja með frammistöðu ráðherranna almennt lækkað. 27.10.2017 19:00
Góði Úlfurinn veit ekki neitt um pólitík Yngsti flytjandinn á Vökunni er einungis tíu ára gamall, hann þekkir ekki stjórnmálaflokkana en er mjög spenntur fyrir því að koma fram. 27.10.2017 18:30
Veittist að konu og reyndi að hrinda kerru þar sem barnið hennar svaf Sigrún Skaftadóttir segir að enginn hafi komið henni til hjálpar. Hún upplifði mikla hræðslu við atvikið. 25.10.2017 23:30
Kom með þrjár rottur inn í barnaherbergi í Hlíðunum Köttur færði eigendum sínum þrjár rottur í dag. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann kemur með óvænta glaðninga heim. 25.10.2017 21:10
Kvenréttindafélag Íslands birti feminískan tékklista fyrir kosningarnar Félagið vonar að tékklistinn geti verið leiðarvísir fyrir kjósendur. 25.10.2017 19:51
Heildarhagnaður Nýherja 266 milljónir fyrstu níu mánuði ársins Á næsta ári Nýherji sameinast dótturfélögum sínum, TM Software og Applicon. Forstjóri Nýherja segir sameininguna vera þátt í eflingu rekstrar. 25.10.2017 18:50
Pieta Ísland hlýtur 24 milljón króna styrk frá Velferðarráðuneytinu Samtökin undirbúa nú opnun Pieta húss þar sem einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda og aðstandendur geta leitað aðstoðar, án endurgjalds. 25.10.2017 18:03
Gjöf í óskilum - IKEA leitar að níu ára dreng Verslunin IKEA leitar að drengi sem fæddur er 11. ágúst 2008 til þess að færa honum afmælisgjöf sem honum barst ekki. 20.10.2017 17:48