Ljósmyndari eyðileggur fjölskyldumynd með „færni“ í Photoshop Pam Dave Zaring og fjölskylda fóru í myndatöku á dögunum og fengu heldur betur undarlegar myndir frá ljósmyndaranum. 13.1.2018 14:43
Gray Line kærir Isavia fyrir „ofurgjaldtöku“ Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line hefur sent Samkeppniseftirlitinu kæru vegna misnotkunar Isavia á einokunarstöðu á Keflavíkurflugvelli. 13.1.2018 11:45
Vegahótel sakað um að leka persónuupplýsingum um 9000 gesti til yfirvalda Mótelkeðjan Motel 6 hefur verið kærð fyrir að leka persónuuplýsingum um gesti sína til tollgæsluyfirvalda. Yfirvöld sýndu þeim gestum sem báru nöfn sem hljóma af rómönsku bergi brotin sérstakan áhuga. 5.1.2018 23:45
Frysta ófrjóvgað egg í fyrsta sinn: „Ánægjulegt að hjálpa við að vernda frjósemi“ IVF-klíníkin í Reykjavík frysti í dag ófrjóvguð egg til geymslu í fyrsta sinn. Snorri Einarsson kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir segir stóru markmiði náð. 5.1.2018 21:00
Stofnandi Color Run selur 51 prósenta hlut sinn Davíð Lúther Sigurðarson hefur selt 51 prósenta hlut sinn í Basic International ehf. til Manhattan ehf. 5.1.2018 18:30
Formaður Prestafélags Íslands: „Umfjöllunin til þess fallin að varpa sérstaklega rýrð á biskup“ Kristján sendi ritsjórn Vísis, Fréttablaðsins og Stöð 2 tölvupóst fyrr í kvöld þar sem hann segist vilja koma fram ákveðinni leiðréttingu eða áréttingu um málið. 30.12.2017 22:54
Guðni hvetur til flugeldakaupa Guðni veltir vöngum um flugelda framtíðarinnar en hvetur fólk til að styðja björgunarsveitir landsins með því að kaupa "okkar tíðar flugelda“. 30.12.2017 22:46
Fjórtán ára organisti: „Ég myndi ekki segja að ég væri undrabarn“ Pétur Nói þykir einstaklega klár orgel- og píanóleikari, enda nánast búin með allar Suzuki píanóbækurnar. 30.12.2017 21:15
Rafrettan sprakk í jakkavasanum: „Þetta eru tímasprengjur“ Rafretta sprakk í vasanum á íslenskum manni og brenndi gat á jakka hans. Aðstandandi furðar sig á því hversu lítið eftirlit er með sölu og neyslu á rafrettum. 30.12.2017 21:00
Átökin stigmagnast í Íran Íranskir borgarar hafa mótmælt í fjölda borga síðustu þrjá daga. Mótmælunum virðist ekki ætla að linna og komið hefur til átaka milli borgara og lögreglu. 30.12.2017 20:31