Varafréttastjóri

Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Sylvía er varafréttastjóri og hefur umsjón með Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gifti sig í Dolce & Gabbana kjól

Kourtney Kardashian hefur nú birt myndir frá því hún giftist Travis Barker aftur um helgina. Eins og við fjölluðum um í gær giftu þau sig löglega í Santa Barbara í lítilli athöfn í ráðhúsinu.

Anna Fríða á von á öðru barni

Anna Fríða Gísladóttir forstöðumaður markaðsmála hjá Play og kærasti hennar, Sverrir Falur Björnsson, eiga von á barni. Anna Fríða deildi þessum gleðifréttum á samfélagsmiðlum rétt í þessu. 

Systur voru í tíunda sæti á þriðjudaginn

Nú hefur verið opinberað hvernig kosningin var í undankeppnum Eurovision. Systur, sem fluttu framlag Íslands í ár, voru í tíunda sæti á þriðjudag. Tíu lönd komust áfram. 

Úkraína er sigurvegari Eurovision 2022

Nú liggur fyrir hver hlaut glerstyttuna eftirsóttu í Eurovision þetta árið. Veðbankarnir höfðu rétt fyrir sér og Úkraína sigraði Eurovision. 

Fullkominn flutningur hjá Systrum

Systur voru landi og þjóð til sóma á Eurovision sviðinu í kvöld. Atriðið heppnaðist mjög vel, alveg eins og á öllum æfingum. 

„Við erum rosalega bjartsýn með kvöldið“

„Hún er rosalega góð, það er búið að vera ótrúlega jákvæð og mjúk stemning í hópnum,“ segir Rúnar Freyr Gíslason fjölmiðlafulltrúi íslenska hópsins um stemninguna hjá Systrum fyrir kvöldinu í kvöld.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.