Varafréttastjóri

Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Sylvía er varafréttastjóri og hefur umsjón með Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Katrín og Kristín hvor í sína áttina eftir sextán ára hjónaband

Katrín Oddsdóttir, lögmaður og baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks og flóttamanna, og Kristín Eysteinsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi Borgarleikhússtjóri, eru skildar að skiptum eftir sextán ára hjónaband. Þær hafa um árabil verið eitt glæsilegasta par landsins.

Hreyfum okkur saman - Góðar rassæfingar

Í níunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks styrkjandi æfingar fyrir rassvöðva og læri þar sem eingöngu er unnið með eigin líkamsþyngd. 

Ruglaði saman Bubba byggi og Bubba Morthens

Gústi B fékk Idol keppendur í skemmtilegan leiklistarleik í síðasta þætti. Þar þurftu þau að túlka kvikmyndatitla með látbragði. Keppnisskapið var augljóslega meira hjá sumum keppendum en öðrum.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.