
RAX Augnablik: Fundu hágrátandi ungbarn afskiptalaust í fimbulkulda
„Lífið á Grænlandi er mjög ólíkt því sem við eigum að venjast, en það er samt mjög sjarmerandi og heillandi líf þó að það sé erfitt.“
Fréttamaður
Sylvía er fréttamaður á Lífinu á Vísi.
„Lífið á Grænlandi er mjög ólíkt því sem við eigum að venjast, en það er samt mjög sjarmerandi og heillandi líf þó að það sé erfitt.“
Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum.
„Ég fékk fyrst áhuga á flugi þegar ég var í níunda eða tíunda bekk þegar það kom flugmaður í grunnskólann minn og hélt kynningu um flug,“ segir Birta Óskarsdóttir, nýútskrifaður atvinnuflugmaður.
Í dag frumsýnum við á Vísi fyrstu stikluna fyrir Veldu núna. Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en mikil leynd hefur hvílt yfir framleiðslu verkefnisins.
„Ég er bara nokkuð góður. Þessi hvíld sem ég fékk í fríinu hjálpaði mér mikið,“ segir Víðir Reynisson um Covid veikindin en hann er nýkominn aftur til starfa eftir smá frí.
Líkamsræktarstöðvar opnuðu aftur í dag eftir þriggja vikna lokun vegna heimsfaraldursins. Margir fögnuðu þessum fréttum, þar á meðal Björn Leifsson eigandi World Class.
Það var fjölmenni við gosstöðvarnar á Reykjanesi seint í gær, þegar Ragnar Axelsson ljósmyndari Vísis var þar að mynda.
„Ég er alveg viss um það að fyrr en síðar þá verði sykur hreinlega bara bannaður,“ segir Crossfit þjálfarinn Evert Víglundsson.
Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn sjónvarpsherbergi í Breiðholti sem „veit eiginlega ekki alveg hvernig það vill vera.“
Draumaprinsar landsins, Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina.