Fleiri sækja um greiðsluaðlögun þrátt fyrir bætta skuldastöðu Á sama tíma og eigið fé heimila hefur stórbatnað hjá langflestum landsmönnum fjölgar umsóknum til Umboðsmanns skuldara. 11.10.2017 06:00
Stjórnun ferðamála ábótavant á Íslandi Ábyrgð og hlutverkaskipting innan stjórnsýslu ferðamála er óskýr og ekki í samræmi við gildandi lög um skipan ferðamála. 10.10.2017 06:00
Sjúklingar fluttir suður vegna læknaskorts á Norðurlandi Dæmi eru um að sjúklingar séu fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur vegna skorts á sérgreinalæknum á Akureyri. Enginn háls-, nef- og eyrnalæknir verður á vakt þessa viku. 9.10.2017 06:00
Kanna hagsmunaskráningu dómara á Norðurlöndum Dómsmálaráðuneytið hefur óskað eftir upplýsingum frá Norðurlöndum um hvernig hagsmunir dómara séu skráðir. 7.10.2017 06:00
Enn fjölgar komum til sjálfstætt starfandi lækna Hálf milljón koma til sérgreinalækna utan opinbera kerfisins á síðasta ári. Greiðslur SÍ í málaflokkinn hafa hækkað um einn og hálfan milljarð. 6.10.2017 06:00
Skattar á lág laun hafa hækkað mest Tíu prósent einstaklinga á íslenskum vinnumarkaði þéna rúmlega þriðjung atvinnutekna landsmanna. Skattbyrði lægstu tíundanna hefur aukist hlutfallslega mest síðan 2013. 4.10.2017 06:00
Hæst launuðu fengið mestar hækkanir Sé litið til krónutöluhækkunar launa frá 2014 til 2016 hækkuðu laun hæstu tekjuhópa um sem nemur tvöfaldri til þrefaldri hækkun þeirra lægst launuðu. 3.10.2017 06:00
Stefna stjórnvalda ekki borið árangur Innleiðingarhalli íslenskra stjórnvalda á reglugerðum á grundvelli EES samningsins hefur staðið í stað í nokkurn tíma og er 2,2 prósent þrátt fyrir stefnu stjórnvalda um að ná innleiðingarhallanum niður fyrir eitt prósent á fyrri hluta árs 2015. 2.10.2017 06:00
Slysið breytti öllu Alvarlegt slys í hestaferð árið 2011 varð vendipunktur í lífi Stefaníu Steinsdóttur. Eftir langt bataferli og andlega vanlíðan fann hún nýjan tilgang og hóf guðfræðinám. Nú er hún nýr prestur í Glerárkirkju á Akureyri og getur miðlað reynslu sinni. 30.9.2017 10:00
Vill auka tengiflug um Keflavík Ferðaþjónusta á jaðarsvæðum gæti fundið fljótt fyrir áhrifum af breyttu ferðamynstri okkar gesta. Þeir stoppa skemur og fara síður langt frá SV-horninu. 30.9.2017 06:00