Bjór og léttvín seld í kjörbúð Þrastalundar Áfengi er selt innan um matvöru í Þrastalundi við Sogið. Eigandi fyrirtækisins þvertekur fyrir að hægt sé að ganga út með bjór eða léttvín en dæmi eru um slíkt. 23.10.2017 06:00
Kosningu í Flatey lokið með 100% kjörsókn Fulltrúi Sýslumannsins á Vestfjörðum lagði upp í um 400 kílómetra akstur auk bátsferðar með Baldri svo eyjarskeggjar gætu kosið til Alþingis. Ferjan beið á meðan kosið var í eynni. 23.10.2017 06:00
Takast á um gervigrasvöll á Dalvík Tekist er á um byggingu gervigrasvallar í fullri stærð á Dalvík sem myndi kosta sveitarfélagið um 240 milljónir króna. 23.10.2017 06:00
Raforkutruflanir hér á landi kosta um 1,5 milljarða á ári Samráðshópur um truflanir í raforkukerfinu metur kostnað fyrirtækja á landinu öllu vera um einn og hálfan milljarð króna á ári vegna bilana. Afhendingaröryggi orku á Vestfjörðum er ekki nægjanlega gott og tíðar bilanir eru í kerfinu. 20.10.2017 06:00
Formaður Sjálfsbjargar hvetur Freyju áfram í baráttunni Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, segir mál Freyju Haraldsdóttur gegn Barnaverndarstofu gríðarlega mikilvægt fyrir réttindi fatlaðs fólks. Hann hefur rætt málið við Bjarna Benediktsson forsætisráðherra og telur enn nokkurra fordóma gæta í íslenskri stjórnsýslu gagnvart fötluðu fólki. 20.10.2017 06:00
Áfengisgjaldið þungur baggi fyrir lítil frumkvöðlabrugghús Brugghúsið Lady Brewery segir álagningu áfengisgjalds afar erfiða fyrir frumkvöðla sem bruggi gæðabjór í litlu magni. Þar sem bruggunin sé smá í sniðum og áfengisstyrkur bjórsins um 6,1 prósent, þurfi fyrirtækið að greiða 452 krónur á hvern lítra til hins opinbera í formi áfengisgjalds. 20.10.2017 06:00
Vildu sér verðskrá fyrir aðkomufólk á Akureyri Bæjarlögmaður Akureyrar segir brot á lögum að bjóða heimamönnum sérkjör sem aðrir fá ekki. Vestmannaeyjar og Árborg bjóða íbúum þó slík kjör. Íbúar í Vestmannaeyjum greiða þessi mannvirki með skattpeningum segir bæjarstjóri. 20.10.2017 06:00
Ákæra fyrrum formann Hjólreiðafélags Akureyrar Fyvvervarndi formaður Hjólreiðafélags Akureyrar hefur verið ákærður fyrir hafa tekið ófrjálsri hendi tæplega þrjár milljónir króna. 19.10.2017 06:00
Möndlumjólk skilin frá dýramjólk í verslunum Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði segja Möndlumjólk villandi heiti á vörutegund. Neytendastofa tekur undir kvörtun SAM og beinir til verslana að laga hillumerkingar. Maður mjólkar ekki möndlur, segir framkvæmdastjóri SAM. 19.10.2017 06:00
Freyja fær ekki að vera fósturforeldri og stefnir Barnaverndarstofu Freyja Haraldsdóttir, fyrrverandi varaþingmaður, höfðar mál gegn Barnaverndarstofu sem synjaði henni um stöðu fósturforeldris. Úrskurðarnefnd velferðarmála er sammála Barnaverndarstofu en Freyja telur á sér brotið. 19.10.2017 05:00