Sjanghæ á Akureyri á válista vegna vanskila Fyrirtækið Life Iceland ehf., sem rekur veitingastaðinn Sjanghæ á Akureyri, er á válista Ríkisskattstjóra. Fyrirtæki á válista hafa ekki skilað virðisaukaskatti eða staðið skil á virðisaukaskattskýrslum. Ekkert stórmál segir lögma 18.10.2017 06:00
Rjúpnaveiði með sama sniði og síðustu ár Rjúpnaveiðitímabilið hefst daginn fyrir kjördag, þann 27. október. Tímabilið í ár er eins og á því síðasta, þar sem veitt er fjórar samfelldar helgar frá föstudegi til sunnudags. 16.10.2017 06:00
Ráðherra vill meiri launahækkun til kvennastétta en annarra Þorsteinn Víglundsson telur æskilegt að kvennastéttir fái launahækkun í komandi kjaraviðræðum umfram aðra hópa. Formaður BHM segir gott að ráðherra sé kominn í lið með sér hvað það varðar. Hugmyndirnar séu þó augljóslega komnar fram núna í ljósi komandi kosninga. 16.10.2017 06:00
Allt orðið fullt á bráðamóttöku Yfirfullt er nú á bráðamóttöku Landspítalans og er rúmanýtingin um 114 prósent, að sögn Jóns Magnúsar Kristjánssonar, yfirlæknis bráðalækninga á Landspítala. 13.10.2017 06:00
Mat hent í Ásbyrgi því enginn kemur að versla Heilsársrekstur verslunar í Ásbyrgi stendur afar tæpt. Fáir ef nokkrir koma í heimsókn, að sögn Ævars Ísaks Sigurgeirssonar kaupmanns. 13.10.2017 06:00
Krafa um dreifingu ferðamanna vegna þátttöku Íslands á HM Aukin landkynning í kjölfar góðs árangurs íslensku landsliðanna í knattspyrnu kallar á aðgerðir stjórnvalda til að dreifa ferðamönnum betur um landið. 12.10.2017 06:00
Íslenskir kotruspilarar ná Evrópumeistaratitli Íslendingar eignuðust um helgina Evrópumeistara í kotru er þeir Ingi Tandri Traustason og Róbert Lagerman sigruðu í tvíkeppni. 12.10.2017 06:00
130 tonn seld út 132 tonn af lambakjöti voru flutt út í ágúst fyrir um 60 milljónir króna. Kílóverðið var því um 450 krónur. 12.10.2017 06:00
Fullreynt með Benedikt í brúnni "Við munum berjast til síðasta blóðdropa,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýr formaður Viðreisnar. Benedikt Jóhannesson sagði af sér formennsku í flokknum í gær. 12.10.2017 04:00
Fá nýja sérgreinalækna á Sjúkrahúsið á Akureyri Undanfarin misseri hefur gengið betur að ráða sérgreinalækna á Sjúkrahúsið á Akureyri (SAK). 11.10.2017 06:00