Sveinn Arnarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Stöðva rekstur bensínstöðvar á Hvammstanga

Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra áformar að stöðva rekstur N1 á Hvammstanga. Bensínstöðin er ekki í samræmi við reglugerð vegna vanbúinna mengunarvarna og ófullnægjandi afgreiðsluplans.

Segja möndlumjólkina ekki rugla neytendur

Félag atvinnurekenda gerir athugasemdir við kvörtun Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) yfir því að drykkir unnir úr jurtaafurðum og aðrar eðlislíkar vörur skuli vera seldar í verslunum undir heitum eins og möndlumjólk, haframjólk eða hnetusmjör.

Telja Þrastalund brjóta gegn áfengislöggjöfinni

Eigandi Þrastalundar segir það hafa verið mannleg mistök að selja bjór út úr verslun staðarins. Lögreglan á Suðurlandi segir það klárt brot á áfengislögum ef áfengi er selt með matvöru.

Sjá meira