Sveinn Arnarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Vilja lenda þyrlu innanbæjar á Siglufirði

Viking Heliskiing, sem þjónustar fjallaskíðagarpa á norðanverðum Tröllaskaga, óskar eftir því við bæjaryfirvöld í Fjallabyggð að fá lendingarleyfi á malarpúða rétt sunnan við Hótel Sigló á Siglufirði.

Fóru ekki að lögum um Landspítala

Lög um heilbrigðisþjónustu gera ráð fyrir að níu manna ráðgjafarnefnd þjónusti framkvæmdastjórn Landspítala og veiti henni stuðning og aðhald. Sú nefnd hefur hins vegar ekki verið starfandi lengi. Nýr ráðherra ætlar að setja á laggirnar slíka nefnd fyrir vikulok.

Eigandi þriggja kílóa af kókaíni ófundinn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í þrjú ár rembst við að leysa ráðgátuna um hver hafi smyglað þremur kílóum af kókaíni í Skógafossi sumarið 2015. Allir skipverjar liggja enn undir grun á meðan málið þokast ekkert.

Kvarta undan herferð Félags garðyrkjumanna

Innnes hefur kvartað til Neytendastofu vegna auglýsingaherferðar sem ber saman innflutt og innlent grænmeti. Framkvæmdastjóri félags garðyrkjumanna segir herferðina hafa átt að vera skemmtilega. "Ekki allir sem hafa húmor fyrir þessu.“

Sjúkrasaga þingmanns opin öllum á netinu

Þingmaður Flokks fólksins segir það stórfurðulegt að heilsufarsupplýsingar hans hafi verið birtar á vef Hæstaréttar undir nafni. Forstjóri Persónuverndar segir það mikilvægt að dómstólarnir gæti að persónuverndarsjónarmiðum.

Svandís vill breyta rammasamningnum

Sérfræðilæknar krefja ríkið um svör. Framtíð sérfræðilækninga utan opinbera heilbrigðiskerfisins er óljós. Sjúklingar gætu þurft að greiða meira eftir áramót.

Íslandsstofa tafði fyrir sátt um þinglok

Eftir sleitulausar samningaviðræður stjórnar og stjórnarandstöðu síðustu daga virðist sátt vera að nást um þinglok. Frumvarp um Íslandsstofu var hvað erfiðast að semja um.

Sjá til lands í viðræðum á þingi

Aldrei hafa fleiri flokkar setið á þingi og því flóknara verkefni fyrir þingflokksformenn en áður að semja um þinglok. Ágætur gangur er í viðræðum og mun samkomulag að öllum líkindum sjá dagsins ljós í dag.

Sjá meira