Piketty vill sjá breytta Evrópu Markmið hópsins er að bregðast við ósamstöðu, ójöfnuði og hægri popúlisma í álfunni. 10.12.2018 09:00
Skerðing vegna búsetu leiðrétt Velferðarnefnd ræddi í síðustu viku mál einstaklinga sem hafa fengið skertar lífeyrisgreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. 10.12.2018 06:00
Allt að 19 mánaða bið til að greina einhverfu Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins sinnir ekki lagaskyldu vegna fjársveltis. Á fjórða hundrað barna bíða eftir greiningu. Biðin vel á annað ár á mikilvægum tíma í þroska barna. Forstöðumaður segir um 200 milljónir vanta í reksturinn. 7.12.2018 07:30
Vilja losna við sexmenningana en grípa ekki til neinna aðgerða Af þeim sem tóku afstöðu vilja nánast allir alþingismenn að sexmenningarnir á Klaustri taki pokann sinn. Aðeins einn þingmaður segist telja að þau eigi að segja af sér. Andrúmsloftið á Alþingi er sagt vera þrúgandi. 7.12.2018 06:00
Skíðasvæðin á Norðurlandi að opna og snjóframleiðsluvélarnar keyrðar á fullu Langvinnu sumarfríi skíðaiðkanda er lokið eftir gríðarlega snjókomu síðustu daga á Norðurlandi. 5.12.2018 06:30
Siðanefnd ætlar að vinna hratt Siðanefnd Alþingis hefur verið kölluð saman í fyrsta sinn til að skoða samskipti þingmanna á barnum Klaustri. 4.12.2018 06:00
Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3.12.2018 06:00
Hefur tekið á móti hundruðum barna Þórdís Ágústsdóttir útskrifaðist sem ljósmóðir árið 1976. Hún lauk störfum á Landspítalanum fyrir helgi. 3.12.2018 06:00
Alvöruþrungin athöfn í París Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tók í gær þátt í athöfn í París þar sem þess var minnst að hundrað ár voru liðin frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar. 12.11.2018 08:00
Mun fleiri skrá heimagistingu Mikil aukning hefur verið á skráningum heimagistingar það sem af er ári. Heimagistingarvaktin sem er starfrækt af Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu hefur samþykkt 1.860 skráningar á yfirstandandi ári en skráningarnar voru 1.059 á öllu síðasta ári. 10.11.2018 10:00