Framkvæmdastjóri HB Granda neitar að áhöfn togara hafi verið sagt upp Skipverjum á Helgu Maríu, AK-16, togara í eigu HB Granda, hefur verið tjáð að þeim verði sagt upp á næstu vikum samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 2.11.2018 08:00
Lögregla skoðar gagnasendingu Barnaverndarstofu til fjölmiðla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að gefa sér hálfan mánuð til að rannsaka hvort ástæða sé til að gefa út ákæru vegna sendingar gagna frá Barnaverndarstofu til fjölmiðla. Forstjórinn verður tekinn í skýrslutöku. 2.11.2018 06:00
Dóms að vænta í máli Gests og Ragnars Hall Dómur í máli hæstaréttarlögmannanna Gests Jónssonar og Ragnars H. Hall gegn íslenska ríkinu verður kveðinn upp af Mannréttindadómstól Evrópu (MDE) á þriðjudag. 26.10.2018 06:45
Svíar vilja fleiri Íslendinga í nám Håkan segir gott orð fara af Íslendingum í sænskum háskólum. 25.10.2018 08:00
Ósátt við að jarðstrengur verði ónýttur Vestfirðingar furða sig á því að þurfa að bíða í fimm ár til að geta tekið tilbúinn jarðstreng í Dýrafjarðargöngum í notkun. 13.10.2018 08:45
Ekki búið að semja um aðild Íslands Ísland hefur ekki skrifað undir samkomulag við Dani og Norðmenn um sameiginleg lyfjakaup. Mögulegir þátttakendur í útboðinu hafa lýst efasemdum um aðkomu Íslands að verkefninu vegna smæðar markaðarins hér á landi. Pólitískur vilji þó enn til staðar. 12.10.2018 07:00
Neyðarástand bregðist stjórnvöld ekki við Ljóst þykir að ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála muni hafa neikvæð áhrif á uppbyggingu laxeldis. 8.10.2018 07:00
Aftur í óvissuna Kúrdískum hjónum og dýralæknum var synjað um hæli. Konan er gengin 16 vikur með annað barn þeirra. "Fólk hefur tekið okkur opnum örmum.“ 8.10.2018 06:30
Sprunginn markaður sem skaðar greinina Mjólkurframleiðendur fá aðeins brot af því greiðslumarki sem þeir ætla sér að kaupa. Dæmi um að bændur hafi fengið 0,0000184 prósent af þeim kvóta sem þeir vildu kaupa. Formaður Landssambands kúabænda segir kerfið sprungið. 6.10.2018 10:00