Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni

Bandaríski áhrifavaldurinn Ky­ana Sue Powes, sem er búsettur hér á landi, og Vikt­or Már Snorra­son mat­reiðslumaður létu pússa sig saman við fallega athöfn undir berum himni á Selfossi þann 21. júní síðastliðinn. Kyana birti fallegar myndir frá brúðkaupinu á Instagram.

Albert og Guð­laug saman í fríi á Ibiza

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson og Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir eru stödd saman í fríi ásamt börnum sínum tveimur á spænsku eyjunni Ibiza. Bæði hafa birt myndir frá dvölinni á samfélagsmiðlum.

Ó­sýni­leg veikindi hafi ekki minna vægi

„Að þurfa að taka ákvarðanir út frá fórnum, að vita að allt sem maður áður gat svo auðveldlega dregur dilk á eftir sér og skilur eftir feitan reikning sem þarf að borga í marga daga á eftir,“ segir Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland, sem fékk heilablóðfall aðeins 39 ára gömul. 

„Þú gerir heiminn að betri stað“

Grammy-verðlaunahafinn og tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir sendi kærastanum sínum, Charlie Christie, stutta en afar einlæga kveðju á Instagram í tilefni afmælis hans í gær.

Sælu­reitur Frosta og Helgu Gabríelu til sölu

Hjónin Frosti Logason fjölmiðlamaður og Helga Gabríela Sigurðardóttir, kokkur og áhrifavaldur, hafa sett íbúð sína við Háaleitisbraut á sölu. Eignin er á efstu hæð í fjölbýlishús sem var byggt árið 1964. Ásett verð er 84,9 milljónir.

Tíu Þjóðhátíðarráð Arons Mola: „Ekki fara í tjörnina “

Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, er á leið á sína elleftu Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Aron var gestastjórnandi í morgunþættinum Brennslan á FM957 fyrr í vikunni þar sem hann deildi tíu ráðum um hvað skal gera og hvað ekki til þess að njóta hátíðarinnar sem best.

Ólafur Darri og Hera Hilmars halda á­fram að heilla heiminn

Íslenska spennuþáttaröðin Reykjavík Fusion heldur áfram að vekja athygli á alþjóðavettvangi eftir glæsilega heimsfrumsýningu á Canneseries-hátíðinni í apríl. Þættirnir hafa fengið lof fyrir frumlega nálgun og sterka frammistöðu aðalleikara.

Verðlaunahús í Þing­holtunum falt fyrir 239 milljónir

Við Laufásveg í Þingholtunum í Reykjavík stendur glæsilegt 267 fermetra einbýlishús á þremur hæðum, reist árið 1903. Húsið er byggt í hinum sígilda sveitserstíl og hefur verið endurnýjað af mikilli natni. Árið 2005 hlaut það sérstaka viðurkenningu frá borgarstjóra Reykjavíkur fyrir vandaðar endurbætur. Ásett verð er 239 milljónir króna.

Sjá meira