Grímur: Ég töfra ekki kanínur upp úr hatti Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ósáttur við leik sinna manna í dag eftir sjö marka tap á Ásvöllum. Hann segir þetta skammarlegt. 11.11.2019 21:30
Snorri Steinn: Ég vissi ekki af þessu máli Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigur á HK í Olís-deildinni í kvöld. 10.11.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 101-82 | Breiðhyltingum skellt í Hafnarfirði Haukar komust upp fyrir ÍR með sigrinum. 7.11.2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 23-20 | Valsmenn héldu haus í spennuleik á Hlíðarenda Valur hafði betur gegn ÍR sem hefur nú tapað þremur leikjum í röð. Valsmenn misstu niður góða forystu en í þetta skiptið héldu þeir haus og kláruðu leikinn 3.11.2019 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 29-15 | Haukar sáu aldrei til sólar Fram rúllaði yfir Hauka í Safamýrinni í dag 2.11.2019 19:45
Jónatan: Spiluðum frábæran handbolta Jónatan Magnússon var stoltur af liði sínu sem vann tveggja marka sigur á Fram í Olísdeild karla í handbolta í dag. 2.11.2019 18:03
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 25-27 | KA hafði betur í Safamýrinni KA gerði góða ferð í Safamýrina og stöðvaði sigurgöngu Fram. 2.11.2019 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 32-31 | Spennutryllir í Mosfellsbæ Karakterssigur hjá Mosfellingum. 31.10.2019 22:15
Einar Andri: Alltof snemmt að spá í því Afturelding vann frábæran sigur á Íslandsmeisturum Selfoss í kvöld. 31.10.2019 21:44
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 21-30 | Valur hafði betur í botnslagnum Valur rúllaði yfir Fjölni í Dalhúsum í kvöld eftir að hafa verið þremur mörkum undir á tímabili tókst þeim að ná yfirhöndinni og vinna öruggan sigur. 30.10.2019 22:15