Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 26-27 | Frábær sigur á Svíum Þrátt fyrir erfiða byrjun vann Ísland frábæran sigur á Svíþjóð í vináttulandsleik í kvöld. 25.10.2019 18:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 28-27 | FH rétt marði sigur á nýliðunum FH var í miklum vandræðum með ferska Fjölnismenn í kaplakrika, en heimamenn tóku stigin tvö. 16.10.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 29-28| Fram stöðvaði sigurgöngu ÍR Fram lagði ÍR að velli í Safamýrinni í kvöld. Ótrúlegur karakter hjá liðinu sem er fyrsta liðið til að vinna ÍR 14.10.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 24-25 | Vandræði Valsmanna halda áfram Valur er með þrjú stig af tólf mögulegum en Haukarnir eru að berjast við toppinn. 12.10.2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 19-18 | Dramatík í toppslagnum Valur er á toppi Olís-deildar kvenna eftir sigur á Fram. 12.10.2019 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Fram 25-29 | Framarar náðu í fyrstu stigin Fram náði í sín fyrstu stig í Olísdeild karla með sigri á nýliðum Fjölnis í Dalhúsum í kvöld. 8.10.2019 22:30
Elías Már: Velti því fyrir hvort það hefði ekki þurft sterkara dómarapar á þennan leik Elías Már Halldórsson, þjálfari HK, fékk beint rautt spjald í leik HK og KA í kvöld. Eftirlitsdómari leiksins kallaði eftir því að Elíasi yrði vísað uppí stúku. 6.10.2019 18:53
Umfjöllun og viðtöl: HK - KA 24-28| Tvö rauð spjöld í enn einu tapi HK HK er enn án stiga í Olís deild karla eftir fjögurra marka tap gegn KA í kvöld. Elías Már Halldórsson þjálfari liðsins fékk beint rautt spjald í leiknum. 6.10.2019 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 18-33 | Valur niðurlægði Hauka á Ásvöllum Valur hélt sigurgöngunni áfram með sigri á Haukum í stórleik umferðarinnar. Haukar sáu aldrei til sólar í leiknum og eru enn án stiga í deildinni 5.10.2019 19:30