Fréttamaður

Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Sunna Kristín er staðgengill fréttastjóra á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sérstök umræða um spillingu verður á Alþingi

Sérstök umræða um spillingu verður á Alþingi á morgun að loknum óundirbúnum fyrirspurnartíma. Þetta var ákveðið á fundi þingflokksformanna með forseta þingsins, Steingrími J. Sigfússyni, í kvöld.

Amma Elizu Reid látin

Betty Brown, amma Elizu Reid, forsetafrúar, lést síðastliðinn föstudag, 102 ára að aldri.

Morales fær hæli í Mexíkó

Evo Morales, sem í gær sagði af sér sem forseti Bólivíu, hefur fengið hæli í Mexíkó. Þetta tilkynnti utanríkisráðherra Mexíkó, Marcelo Ebrard, á blaðamannafundi í dag.

„Aldrei séð fjöruna svona rosalega“

Þórólfur Sævar Sæmundsson, leiðsögumaður, segist aldrei hafa séð jafn rosalegan öldugang í Reynisfjöru og var þar um tíma eftir hádegi í dag.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.