Áttan segist ekki hafa keypt áhorf Nýjasta lag Áttunnar, Neinei, hefur átt gífurlega miklum vinsældum að fagna síðan það kom út fyrir um viku og hefur sankað að sér geysilega miklu áhorfi, eða næstum 200 þúsund skiptum. Á Twitter segja sumir að hér sé um svindl að ræða og að áhorfið sé keypt. 2.3.2017 10:00
Ekta íslensk sveitaþrjóska Á bænum Kollafossi er starfrækt svokallað Game farm, en þar er á hverju ári boðið upp á Isolation Game jam, þar sem tölvuleikjahönnuðum er boðið að koma og njóta kyrrðarinnar og hanna tölvuleiki. 28.2.2017 10:00
Nóg að gerast í eldhúsinu Sturla Atlas sendir frá sér nýtt lag í dag og er það fyrsta smáskífan af nýrri plötu sem kemur út um miðjan mars. Laginu fylgir myndband og er þetta allt saman afrakstur síðustu mánaða í nýja stúdíóinu þeirra en myndbandið er allt saman framleitt í því. 25.2.2017 10:30
Frá L.A. í Hörpuna Drexler er hlutverkaleikur þar sem leikmaðurinn býr sér til persónu sem þarf að verða vinsæl innan tónlistarheimsins með því að safna aðdáendum og gefa út lög. Aðstandendur leiksins skelltu sér á Grammy hátíðina í Los Angeles um daginn. 25.2.2017 09:00
Tölvuleikjaframleiðandinn Emmsjé Gauti Emmsjé Gauti gefur í dag út annan tölvuleik af gamla skólanum, í þetta sinn til að auglýsa AK Extreme hátíðina sem fer fram í apríl. Nú eru teknir fyrir gamlir skíðaleikir sem allir ættu að kannast við. 23.2.2017 09:30
Amiina gæðir 100 ára glæpamynd lífi Amiina gaf út plötuna Fantomas í lok síðasta árs. Platan kom til eftir að sveitinni var boðið að semja tónlist fyrir 100 ára gamla glæpamynd og hefur sveitin bókstaflega verið rennsveitt að spila verkið um allan heim. 22.2.2017 10:00
Trúarþrek er fyrir bæði líkama og sál Þau séra Bjarni Karlsson og Sigurbjörg Ágústsdóttir íþróttakennari settu saman svokallað Trúarþrek, þrektíma í World Class þar sem þátttakendur auka andlega og líkamlega hreysti á sama tíma, með alhliða þjálfun þar sem sálin er ekki skilin út undan. 21.2.2017 10:00
Nokkuð góð byrjun í tónleikahaldi Sigurdís Sóley Lýðsdóttir ákvað eftir fréttaflutning af góðu starfi Slysavarnafélagsins Landsbjargar að gera eitthvað til að styrkja félagið svo úr varð að hún setti saman styrktartónleika með öllu helsta tónlistarfólki landsins auk þess sem forseti Íslands mun mæta. 18.2.2017 09:15
Stofnun nýs Menntaskóla í tónlist fagnað Á sunnudaginn verða haldnir sameiginlegir tónleikar Tónlistaskóla FÍH og Tónlistarskólans í Reykjavík þar sem sameining þessara tveggja skóla verður fagnað. Sameinaður Menntaskóli í tónlist mun bjóða upp á stúdentsnám í tónlist í fyrsta sinn hér á landi. 18.2.2017 09:00