Blaðamaður

Stefán Þór Hjartarson

Stefán Þór er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skúmaskot internetsins

Lífið rannsakar hér og útskýrir örfá af aragrúa fyrirbæra sem fæðast og deyja á internetinu. Við munum reyna að útskýra uppruna þeirra, hvað þau merkja og hvernig þau eru notuð auk þess sem reynt verður að fá einhvern botn í þetta allt saman.

Sunna tekur lagið með Tommy Genesis

Sunna Ben, plötusnúður og listakona, er búin að vera spennt fyrir Sónarhátíðinni lengi og þá sérstaklega því að berja tónlistarkonuna Tommy Genesis augum, en um daginn fékk Sunna tækifæri til að spila með Tommy þegar hana vantaði plötusnúð með sér á sviðið.

Ást Kött Grá Pjé á handriðum

Rapparinn og skáldið Kött Grá Pjé hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlunum upp á síðkastið en hann hefur verið nokkuð iðinn við að setja inn myndir af ýmiss konar handriðum.

Eva með enn eitt stóra verkefnið

Eva María Daníels kvikmyndaframleiðandi er nú með á prjónunum sitt stærsta verkefni en það er myndin Hold the Dark sem mun skarta meðal annars Alexander Skarsgård, James Badge Dale og Jeffrey Wright og um leikstjórn sér Jeremy Saulnier.

Raðir og rangar stærðir ekki hindrun í Yeezy droppi

Aftur beið fólk spennt eftir nýjustu skónum í Yeezy Boost línu Kanye West, en fyrir utan bæði karla- og kvennabúð Húrra Reykjavík mynduðust langar raðir um helgina. Einhverjir biðu heila nótt.

Tilboðin flæða inn hjá Hildi Guðnadóttur

Hildur Guðnadóttir fékk á dögunum það hlutverk að sjá um tónlistina í framhaldi Sicario sem ber titilinn Soldado. Hún segir að tilboðin hafi streymt inn síðan hún landaði starfinu og því er nóg að gera hjá henni bæði í kvikmyndunum og sem sólótónlistarkonu.

Fatboy Slim: Smakkaði súrhval síðast

Ofurplötusnúðurinn Fatboy Slim mætir í annað sinn til landsins til þess að spila á Sónar nú um miðjan mánuð. Hann er mikill matmaður og smakkaði meðal annars súrhval í síðustu ferð en væri vel til í að smakka eitthvað villtara í þetta sinn.

Rappveisla í Laugardalshöllinni í sumar - Young Thug kemur til landins

Rapparinn Young Thug er væntanlegur til landsins í júlí. Rapparinn er á hátindi ferils síns um þessar mundir en það er ekki algengt að Íslendingar fái að njóta nærveru rappara á þessum stað. Miðasala hefst 10. febrúar en tilkynnt verður um upphitunaratriði síðar.

3500 búnir að sækja um að fá að kaupa nýjustu skó Kanye

"Við erum að halda áfram með útgáfur af Yeezy skóm sem eru samstarfsverkefni Kanye West og Adidas. Þetta er fjórða útgáfan okkar og í þetta sinn eru það þrír litir sem koma út í einu,“ segir Sindri Snær Jensson, eigandi Húrra Reykjavík, en Yeezy-350 skórnir koma út í búðinni á morgun.

Kvikmyndir eru samvinnuverkefni

Tónskáldið Jóhann Jóhannsson hefur átt ótrúlega góðu gengi að fagna. Um þessar mundir er hann með mörg járn í eldinum en hann er að vinna tónlist fyrir nýjustu Blade Runner-myndina og ónefnda Aronofsky-mynd.

Sjá meira