Blaðamaður

Stefán Þór Hjartarson

Stefán Þór er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Pantaði sér gulltennur frá Texas fyrir peninginn

Rapparinn Elli Grill sendi frá sér lagið Skidagrimu Tommi í síðustu viku en um er að ræða lag sem hann tók upp í Bandaríkjunum. Elli sendir frá sér nýja plötu á föstudaginn sem hann segir minni á tungllendinguna og fái álfa og huldufólk til þess að efast um tilvist sína.

Faðir poppfræðanna ræðir við Íslendinga um ferilinn

Simon Frith hefur verið kallaður faðir poppfræðanna. Hann hefur skrifað um tónlist síðan á áttunda áratugnum. Simon kemur hingað til lands á vegum Arnar Eggerts Thoroddsen, en Simon er leiðbeinandi hans í fræðunum.

Fyrstu grínstjórar dags rauða nefsins

Hinn árlegi dagur rauða nefsins er stærsti viðburður UNICEF á Íslandi og er hann haldinn 9. júní í ár. Það voru þær Saga Garðarsdóttir og Dóra Jóhannsdóttir sem voru valdar grínstjórar þessa árs, en þetta er í fyrsta skiptið sem þeirri nafnbót er útdeilt.

Tekst á við sársaukann í gegnum tónlistina

Innblástur nýjustu plötu hljómsveitarinnar Dynfara var barátta söngvarans Jóhanns Arnar Sigurjónssonar við hinn ólæknandi sjúkdóm sáraristilbólgu. Ágóði tónleikanna mun renna til Crohn's og Colitis ulcerosa samtakanna en í dag er alþjóðlegur dagur IBD-sjúkdóma.

Forgotten Lores spila bara spari

Rappsveitin Forgotten Lores kom rappinu á kortið á Íslandi sem tónlistarstefnu sem bæri að taka alvarlega og eiga að mörgu leyti heiðurinn að því hve vönduð íslensk rapptónlist hefur verið síðan. Þeir munu spila á Rappport tónlistarveislunni á laugardaginn.

Það besta beggja vegna Atlantshafsins

Útvarpsþátturinn Kronik leggur nafn sitt við hátíðina Kronik Live sem verður haldin í júlí. Eins og áður hefur verið sagt frá mun rapparinn Young Thug mun vera aðalnúmerið á hátíðinni en einnig mun nánast öll íslenska rappsenan koma við sögu. 

iLoveMakonnen vildi ólmur til Íslands

Söngvarinn og rapparinn iLove­Makonnen spilar á skólaballi hjá MK á fimmtudaginn. Hann mun verja samtals fimm dögum á landinu, þar af ætlar hann að ferðast um í þrjá daga á eigin kostnað vegna einskærs áhuga á landi og þjóð.

Ný kynslóð tónlistarmanna til Íslands

Tónlistarmaðurinn Mura Masa var að bætast í hóp þeirra listamanna sem munu koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í nóvember. Á hátíðinni, eins og fyrr, verður nokkuð úrval ungs og upprennandi tónlistarfólks sem stendur fyrir nýjungar í tónlistarheiminum. Hér verður farið yfir nokkur þeirra.

Myrkur og grín

Úlfur Úlfur gaf í gær út þrjú myndbönd, öll við lög sem verða á plötunni Hefnið okkar sem kemur út á föstudaginn. Þeir hafa spilað talsvert í austurhluta Evrópu þar sem þeir njóta nokkurra vinsælda.

Sjá meira