Taka útgáfunni með stóískri ró Hljómsveitin Moses Hightower sendir frá sér Fjallaloft, sína þriðju plötu í dag. Þeir Moses Hightower menn eru ekkert stressaðir yfir útgáfunni enda kannski ekki að undra frá mönnum sem hafa spilað um allan heim. 9.6.2017 10:00
Ný ritröð frá höfuðstað Norðurlands Pastel nefnist ný ritröð gefin út og prentuð á Akureyri af Flóru, menningarstað sem sér um ýmsa menningarviðburði og útgáfu á norðurlandi. Ritin í þessu fyrsta holli eru hönnuð eftir gömlum fundargerðum frá sýslunefnd Suður-Þingeyri. 8.6.2017 07:00
Verða ekki með neinn heilsumat Þau Linnea Hellström, Krummi Björgvinsson og Örn Tönsberg ætla að opna vegan dænerinn Veganæs á næstunni. Í gangi er hópfjármögnun fyrir verkefninu á Karolina Fund en hópurinn vill knýja fram samfélagsbreytingar og fá fólk með sér í lið í verkefninu. 7.6.2017 10:00
Ekki spennt fyrir miðnætursólinni Söngkonan Chaka Khan hefur átt viðburðaríkan feril. Nú kemur hún loksins til Íslands þar sem hún mun spila á Secret Solstice hátíðinni. Chaka Khan leggur mikið upp úr því að sofa í myrkri og hún þekkir, og elskar, Björk – sem hún vissi ekki að væri íslensk. 6.6.2017 13:30
Joey Christ, Aron Can, Herra Hnetusmjör og Birnir: Tóku upp myndbandið í Costco Joey Cypher nefnist fyrsta lagið af mixteipi Joey Christ, eða Jóhanns Kristófers Stefánssonar. Myndbandið við lagið var tekið upp í Costco þar sem þeir Jóhann, Birnir, Herra Hnetusmjör og Aron Can leika á alls oddi - en máttu þó ekki veipa inni. 2.6.2017 13:00
Föstudagsplaylistinn: Kött Grá Pje Kött Grá Pje er með ýmislegt í gangi um þessar mundir en hann var að enda við að gefa út lag Dags rauða nefsins sem hann gerði með söngkonunni Karó og fleirum og í kvöld spilar hann ásamt Hatara á skemmtistaðnum Húrra. 2.6.2017 10:45
Glapræði að spila fótbolta við landsliðið Íslenska kvennalandsliðið etur kappi við Knattspyrnufélagið Mjöðm í góðgerðarleik í fúsball á Kexi hosteli á laugardaginn. Viðburðurinn er upphitun fyrir Dag rauða nefsins. Í hálfleik mun Kött Grá Pjé frumflytja lag Dags rauða nefsins á sviði. 1.6.2017 10:00
Engar svuntur við eldhúsdagsumræður Fréttablaðið leitaði til nokkurra sem hafa góða tískuvitund og spurði álits á fólkinu í Eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Margir voru nefndir en þessir fjórir fengu flest atkvæði. Þá fékk forseti Alþingis, Unnur Brá Konráðsdóttir, mörg stig fyrir glæsileika. 31.5.2017 11:30
Ragga Gísla semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Ragnhildur Gísladóttir er fyrsta konan til að semja og flytja Þjóðhátíðarlagið frá upphafi. Hún byggði lagið á stemmingunni í brekkunni og fékk Braga Valdimar með sér til að semja textann og bræðurna Loga Pedro og Unnstein Manuel til að taka upp og vinna það. 31.5.2017 10:45