Boltinn á vallarhelmingi Bandaríkjanna Bandaríkin munu tilkynna um frekari verndartolla síðar í vikunni. 3.4.2018 20:00
Óttast sömu þróun og í Bandaríkjunum Hjalti Már Björnsson, bráðalæknir, telur aukningu á lífshættulegri ofneyslu lyfja. 3.4.2018 15:45
Hafa áhyggjur af óbreyttum borgurum í Douma Um 70 þúsund óbreyttir borgarar eru innikróaðir í bænum Douma í Sýrlandi. 28.3.2018 20:30
Einræðisríkið einmana kemur út úr skelinni Kim Jong Un, leiðtogi Norður Kóreu og Xi Jinping áttu árangursríkan fund. Bæði leiðtogi Norður Kóreu og Bandaríkjaforseti hlakka til að funda. 28.3.2018 20:00
Skýrsla um jarðstrengskosti gæti komið Lyklafellslínu aftur á dagskrá Landsnet skoðar hvort að viðbótarskýrsla um lagningu jarðstrengskosta geti komið Lyklafellslínu 1 aftur á dagskrá. 28.3.2018 14:30
Bráðabirgðaflutningur á raflínum í skoðun Úrskurðarnefnd Umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi framkvæmdaleyfi vegna Lyklafellslínu. Bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir úrskurðinn vonbrigði en bærinn hefur í áratug barist fyrir lagningu línunnar. 27.3.2018 14:15
Carles Puigdemont mætti fyrir þýska dómstóla í dag Þýsk stjórnvöld hafa allt að 60 daga til að ákveða hvort hann verður framseldur til Spánar. 26.3.2018 21:15
Segja ummæli Boris viðurstyggð Rússneskir stjórnmálamenn eru æfir yfir samlíkingum Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, á HM í Rússlandi við Ólympíuleikana í Þýskalandi nasismans árið 1936 22.3.2018 18:45
Mótmæltu fiskveiðistefnu ESB með brottkasti í Thames Harðlínumenn í breska Íhaldsflokknum stunduðu brottkast á Thames til að mótmæla umskiptasamningi Bretlands og Evrópusambandsins. 21.3.2018 16:45
Arftakinn álíka umdeildur og Listhaug Per Sandberg, sjávarútvegsráðherra, hefur verið skipaður nýr dómsmálaráðherra í Noregi. 20.3.2018 19:45